Er netið í ruglinu?

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16274
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1995
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Er netið í ruglinu?

Pósturaf GuðjónR » Mán 14. Mar 2011 20:49

Hvernig er netið hjá ykkur? Ég kemst ekki á neinar erlendar síður, þá meina ég ekki neinar.
Googgle, facebook, .... u name it...all down. Sumar íslenskar síður líka niðri, t.d. visir.is og er.is
Sé líka að það eru ekki nema 52 tengdir á Vaktinni núna, yfirleitt á þessum tíma dags og vikunnar þá eru hérna í kringum ~150



Skjámynd

teitan
Ofur-Nörd
Póstar: 238
Skráði sig: Mið 10. Mar 2010 10:23
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Er netið í ruglinu?

Pósturaf teitan » Mán 14. Mar 2011 20:54

Ég hef verið að lenda í því annað slagið undanfarið að netið verður annaðhvort rosalega hægt eða hreinlega dettur út en kemur inn strax aftur.

Gerðist t.d. rétt áðan að ég komst ekki inn á neinar síður en svo lagaðist það aftur... er hjá símanum




gutti
Bara að hanga
Póstar: 1587
Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
Reputation: 44
Staðsetning: REYKJAVIK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er netið í ruglinu?

Pósturaf gutti » Mán 14. Mar 2011 20:55

virkar fínt hjá mér er hjá símann :happy



Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1548
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Reputation: 215
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: Er netið í ruglinu?

Pósturaf depill » Mán 14. Mar 2011 21:06

Slitinn ljósleiðari og rafmagnsleysi á norðurlandi eystra + vestfjörðum :(

er.is og visir.is niðri vegna þess að það failaði að setja upp peeringu á móti skýrr í dag :(




halli7
Geek
Póstar: 825
Skráði sig: Fim 13. Jan 2011 01:04
Reputation: 0
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: Er netið í ruglinu?

Pósturaf halli7 » Mán 14. Mar 2011 21:08

teitan skrifaði:Ég hef verið að lenda í því annað slagið undanfarið að netið verður annaðhvort rosalega hægt eða hreinlega dettur út en kemur inn strax aftur.

Gerðist t.d. rétt áðan að ég komst ekki inn á neinar síður en svo lagaðist það aftur... er hjá símanum

Vá nákvæmlega eins hjá mér :(


Haf X- i7 2600k @ 4,4 ghz - Noctua NH-D14 - Asus p8p67pro - 2x4GB Kingston - Sapphire HD 6970 2GB - Corsair HX 850w - 120gb SSD

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16274
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1995
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er netið í ruglinu?

Pósturaf GuðjónR » Mán 14. Mar 2011 21:11

depill skrifaði:Slitinn ljósleiðari og rafmagnsleysi á norðurlandi eystra + vestfjörðum :(

er.is og visir.is niðri vegna þess að það failaði að setja upp peeringu á móti skýrr í dag :(


Helvítis landsbyggðin, getur aldrei gert neitt rétt :mad

hehehe .nei nei...

Ágætt að vita hvað er í gangi, ég var búinn að restarta router 2x ... hélt það væri eittvað að hjá mér, fékk síðan einkapóst frá einum félaga okkar sem er búsettur í DK. hann nær ekki einu sinni að pinga Vaktina, hún er alveg dauð.
Hann tengist hingað í gengum íslenskan proxy.

Vonum að þetta komist sem fyrst í lag.



Skjámynd

Steini B
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 368
Skráði sig: Mið 02. Feb 2011 21:59
Reputation: 12
Staðsetning: í bjórbaði
Staða: Ótengdur

Re: Er netið í ruglinu?

Pósturaf Steini B » Mán 14. Mar 2011 21:41

Það er allt eðlilegt hjá mér, og búið að vera þannig í allt kvöld.... :)



Skjámynd

Fylustrumpur
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 301
Skráði sig: Lau 07. Ágú 2010 21:58
Reputation: 0
Staðsetning: Við tölvunna
Staða: Ótengdur

Re: Er netið í ruglinu?

Pósturaf Fylustrumpur » Mán 14. Mar 2011 21:44

Allt í rugli hjá símanum... :thumbsd



Skjámynd

AndriKarl
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 346
Skráði sig: Sun 01. Nóv 2009 22:46
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: Er netið í ruglinu?

Pósturaf AndriKarl » Mán 14. Mar 2011 21:45

Sumar innlendar og erlendar síður mjög lengi að loadast eða loadast hreinlega ekki hjá mér :(
bætt við
Er hjá símanum
Síðast breytt af AndriKarl á Mán 14. Mar 2011 23:04, breytt samtals 1 sinni.




Godriel
spjallið.is
Póstar: 400
Skráði sig: Mið 03. Jún 2009 22:16
Reputation: 0
Staðsetning: Reyðarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er netið í ruglinu?

Pósturaf Godriel » Mán 14. Mar 2011 21:46

Já... sama hjá mér, og er nýbúinn að setja upp nýtt stýrikerfi :s vantar að dl fullt af dóti og er að leita að leið til að getað komist á erlendar síður í gegnum eihverja íslenska síðu... einhver með hugmyndir hverning ég gæti komist inná google eða eitthvað í gegnum annað svæði?


Acer Aspire 7520G

Godriel has spoken

Skjámynd

gissur1
Geek
Póstar: 858
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 20:36
Reputation: 12
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: Er netið í ruglinu?

Pósturaf gissur1 » Mán 14. Mar 2011 23:20

Netið í rugli hjá mér, er hjá símanum.


Microsoft Surface Pro 2017 [i7 - 16GB RAM - 512GB SSD] + Thinkvision P27Q

Skjámynd

Kobbmeister
Tölvutryllir
Póstar: 659
Skráði sig: Sun 24. Feb 2008 00:02
Reputation: 0
Staðsetning: Í himnaríki kobbans
Staða: Ótengdur

Re: Er netið í ruglinu?

Pósturaf Kobbmeister » Mán 14. Mar 2011 23:21

Sumar síður eru alveg virkilega hægar stundum, aðalega erlendar þó.
Er hjá Símanum.



Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1796
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Er netið í ruglinu?

Pósturaf Danni V8 » Þri 15. Mar 2011 00:20

Allt í góðu hjá mér og er búið að vera í allt kvöld. Er hjá Símanum.


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x


axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1780
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 75
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Re: Er netið í ruglinu?

Pósturaf axyne » Þri 15. Mar 2011 07:32

Ég kemst ekki á vaktina heimanfrá mér hérna í DK
en kemst í skólanum :megasmile


Electronic and Computer Engineer

Skjámynd

ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Er netið í ruglinu?

Pósturaf ZiRiuS » Þri 15. Mar 2011 07:36

Eru erlendar síður ennþá í ruglinu hjá ykkur?



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe

Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3071
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 42
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er netið í ruglinu?

Pósturaf beatmaster » Þri 15. Mar 2011 08:05

Ég reyndi mikið að komast á Vaktina í gærkvöldi en gat ekki (er hjá Vodafone) allar aðrar síður innanlands og erlendis virkuðu þannig að ég reiknaði með að Vaktin lægi niðri

Hvaða rugl er þetta eiginlega, ég er í vinnunni núna og þetta virkar fínt en skoða þetta betur þegar að ég kem heim í kvöld


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.

Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1565
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Reputation: 41
Staðsetning: Breiðholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er netið í ruglinu?

Pósturaf Benzmann » Þri 15. Mar 2011 08:16

beatmaster skrifaði:Ég reyndi mikið að komast á Vaktina í gærkvöldi en gat ekki (er hjá Vodafone) allar aðrar síður innanlands og erlendis virkuðu þannig að ég reiknaði með að Vaktin lægi niðri

Hvaða rugl er þetta eiginlega, ég er í vinnunni núna og þetta virkar fínt en skoða þetta betur þegar að ég kem heim í kvöld


sama hér, er hjá vodafone og komst ekki inn á vaktina í gærkvöldi, ég prófaði að fara inn á síðuna hjá hringdu.is víst þeir hýsa vaktina og komst ekki inná hana heldur, svo ég hélt að þetta lægi hjá þeim vandamálið (http://www.hringdu.is)

annars komst ég inn á allar aðrar síður


CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit

Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Er netið í ruglinu?

Pósturaf ManiO » Þri 15. Mar 2011 08:17

beatmaster skrifaði:Ég reyndi mikið að komast á Vaktina í gærkvöldi en gat ekki (er hjá Vodafone) allar aðrar síður innanlands og erlendis virkuðu þannig að ég reiknaði með að Vaktin lægi niðri

Hvaða rugl er þetta eiginlega, ég er í vinnunni núna og þetta virkar fínt en skoða þetta betur þegar að ég kem heim í kvöld


Var líka á vodafone tengingu í gær, komst ekki inni. http://www.downforeveryoneorjustme.com/ gaf mér að vaktin væri niðri.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16274
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1995
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er netið í ruglinu?

Pósturaf GuðjónR » Þri 15. Mar 2011 08:53

Vona að þetta fari að komast í lag, allt útlandasamband ennþá niðri.
Maður er svo hrikalega háður netinu, t.d. allur tölvupóstur á gmail.
Og haugur af íslenskum síðum líka offline :face

p.s. núna verður maður að fá sér iPhone til að hafa varaleið á netið (komin afsökun)



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3813
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 141
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Er netið í ruglinu?

Pósturaf Daz » Þri 15. Mar 2011 08:54

isup.me segir nú reyndar enþá að vaktin.is sé niðri. Virkar fínt hjá mér núna (síminn) og virkaði fínt þar sem ég var í gær (síminn). Ætli þetta sé ekki tengt þessum tengingarvandamálum sem hringdu.is var (og er) með. S.s. þeirra síður routast sem erlendar fyrir einhverja aðila og jafnvel routast bara ekki neitt fyrir suma tengiaðila (vodafone?).




bubble
spjallið.is
Póstar: 470
Skráði sig: Fim 26. Feb 2009 18:03
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Er netið í ruglinu?

Pósturaf bubble » Þri 15. Mar 2011 08:56

netið er búð að vera allgjört shit síðan í gær
var að reina að connecta við ts í gær en ég komst af því að það fór ljós-leiðari í UK og eha fleira


AMD 5900X, 32GB RAM, RTX3080, Gigabyte Z170X-UG, Fractal Design Define R4, Plextor M8PeG 256GB


Gisli07
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Mið 16. Feb 2011 00:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Er netið í ruglinu?

Pósturaf Gisli07 » Þri 15. Mar 2011 09:18

Baah,

var að verða brjálaður á þessu í gær :)

Þetta er verra en að vera bíllaus í viku, maður er algjörlega heftur að manni finnst :P

Vona að þetta komi í lag fljótlega, annars verð ég bara að flytja í vinnuna :D



Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1565
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Reputation: 41
Staðsetning: Breiðholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er netið í ruglinu?

Pósturaf Benzmann » Þri 15. Mar 2011 09:21

Gisli07 skrifaði:Baah,

var að verða brjálaður á þessu í gær :)

Þetta er verra en að vera bíllaus í viku, maður er algjörlega heftur að manni finnst :P

Vona að þetta komi í lag fljótlega, annars verð ég bara að flytja í vinnuna :D


situr bara upp VPN tenginu milli vinnu og heima hjá þér :P


ef ég verð cappaður, þá kveiki ég bara á vpn tenginunni við vinnuna, og surfa á netinu á erlendum síðum uncapped :P


CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16274
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1995
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er netið í ruglinu?

Pósturaf GuðjónR » Þri 15. Mar 2011 09:24

Já ég skil þig svo vel, maður áttar sig ekki á því hversu svakalega "háður" maður er fyrr en netið fer.




Blackened
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
Reputation: 14
Staðsetning: Babýlon norðursins
Staða: Ótengdur

Re: Er netið í ruglinu?

Pósturaf Blackened » Þri 15. Mar 2011 09:34

Ég er hjá TAL á Akureyri... og það eina sem ég varð var við í gærkvöldi og í nótt er að ég komst ekki á Vaktina! þetta var skelfilegt helvíti í marga klukkutíma!

...ég á sennilega aldrei eftir að ná mér