Vantar að ná öllum passwordum af Chrome ?


Höfundur
nonni95
Græningi
Póstar: 45
Skráði sig: Fim 29. Júl 2010 20:15
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Vantar að ná öllum passwordum af Chrome ?

Pósturaf nonni95 » Mán 03. Jan 2011 10:27

Mig vantar að geta náð öllum passwordum sem hafa vistast þar úr Chrome, með einhverju forriti eða hugbúnaði, ég var eitthvað að googla þetta en var svo óviss með vírusa kjaftaði í því þannig ég þorði ekki að run-a forritinu ef þetta væri vírus sem sendi lykilorðin mín á eitthvað annað e-mail.
Ég veit hvernig ég get séð passwordin í chrome en þá sé ég bara eitt password í einu, ég þarf að ná þeim öllum á einu bretti.

ATH. Þetta er fyrir persónulega notkun, ég þarf að ná passwordum hjá mér.

öll hjálp vel þegin



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Vantar að ná öllum passwordum af Chrome ?

Pósturaf Gúrú » Mán 03. Jan 2011 11:26

Exporta.


Modus ponens

Skjámynd

Eiiki
/dev/null
Póstar: 1407
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
Reputation: 2
Staðsetning: 1101101
Staða: Ótengdur

Re: Vantar að ná öllum passwordum af Chrome ?

Pósturaf Eiiki » Mán 03. Jan 2011 12:28

ég stórmisskildi spurninguna
Síðast breytt af Eiiki á Mán 03. Jan 2011 12:37, breytt samtals 1 sinni.


Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846

Skjámynd

kjarribesti
1+1=10
Póstar: 1145
Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 01:55
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogurinn, reglulega fyrir norðan
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vantar að ná öllum passwordum af Chrome ?

Pósturaf kjarribesti » Mán 03. Jan 2011 12:33

fyrirgefðu skil ekki alveg spurninguna, en til að þú sjálfur getir séð öll passwordin ferðu í ... > skiptilykill> personal stuff> show saved passwords> velur eitt í einu og ýtir á> show password

vona að þetta hjálpi, ég geri þetta altaf þegar ég skipti um stýrikerfi eða enduruppset


_______________________________________


Halli13
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 305
Skráði sig: Lau 06. Mar 2010 21:49
Reputation: 11
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: Vantar að ná öllum passwordum af Chrome ?

Pósturaf Halli13 » Mán 03. Jan 2011 13:01

Ef ég skil spurninguna rétt hjá þér þá þarftu að fara í history (ctr+h) og velja síðan "edit items..." og "clear all browsing data..." síðan "chrome data" og hakar síðan bara í "clear saved passwords" stillir preiodið í "everything" og síðan bara "clear browsing data"




Höfundur
nonni95
Græningi
Póstar: 45
Skráði sig: Fim 29. Júl 2010 20:15
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vantar að ná öllum passwordum af Chrome ?

Pósturaf nonni95 » Mán 03. Jan 2011 13:25

kjarribesti skrifaði:fyrirgefðu skil ekki alveg spurninguna, en til að þú sjálfur getir séð öll passwordin ferðu í ... > skiptilykill> personal stuff> show saved passwords> velur eitt í einu og ýtir á> show password

vona að þetta hjálpi, ég geri þetta altaf þegar ég skipti um stýrikerfi eða enduruppset



Er einmitt að meina þetta, nema þetta er svo sjúklega mikið af passwordum að það tæki hrikalega langan tíma að velja eitt í einu og ýta á show password, þannig ég var að velta fyrir mér hvort er hægt að sjá öll passwordin í einu, ekki eitt í einu, með einhverjum hugbúnaði eða með einhverri annarri leið



Skjámynd

kjarribesti
1+1=10
Póstar: 1145
Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 01:55
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogurinn, reglulega fyrir norðan
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vantar að ná öllum passwordum af Chrome ?

Pósturaf kjarribesti » Mán 03. Jan 2011 13:30

ef þú ert með firefox líka þá áttu held ég að geta importað allt þangað og getur gert show all password en ekki eitt í einu. held það, er samt ekki með firefox


_______________________________________


BO55
Græningi
Póstar: 38
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Vantar að ná öllum passwordum af Chrome ?

Pósturaf BO55 » Mán 03. Jan 2011 15:48

Náðu þér í Lastpass [ lastpass.com ] og settu upp. Þetta er besti password manager sem til er. Og hann sækir öll lykilorð úr browserum fyrir þig.




Höfundur
nonni95
Græningi
Póstar: 45
Skráði sig: Fim 29. Júl 2010 20:15
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vantar að ná öllum passwordum af Chrome ?

Pósturaf nonni95 » Mán 03. Jan 2011 23:02

BO55 skrifaði:Náðu þér í Lastpass [ lastpass.com ] og settu upp. Þetta er besti password manager sem til er. Og hann sækir öll lykilorð úr browserum fyrir þig.


snilld!, þakka kærlega :)