Hvaða router mæliði með?


Höfundur
capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Hvaða router mæliði með?

Pósturaf capteinninn » Mið 15. Des 2010 01:08

Sælir.

Eftir allskonar vesen og stæla með netið hjá mér ætla ég að athuga hvort maður eigi ekki bara að kaupa sér nýjan router og skipta speedtouch döðlunni út.

Hvaða router mæliði með? Hvað er meðalverð fyrir þessi kvikyndi? Eru mismunandi routerar fyrir ljósleiðara og fyrir venjulega adsl tengingu?



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða router mæliði með?

Pósturaf Gúrú » Mið 15. Des 2010 01:14

hannesstef skrifaði:Eru mismunandi routerar fyrir ljósleiðara og fyrir venjulega adsl tengingu?


Já, annarsvegar ADSL routerar og svo Broadband routerar (eitthvað sem að íslensku fyrirtækin kalla bara 'internet router' veit ekki hví)


Modus ponens

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7156
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1042
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða router mæliði með?

Pósturaf rapport » Mið 15. Des 2010 01:15

hvernig speedtouch ertu með?

allir aðrir en v6 eru rusl...




Höfundur
capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða router mæliði með?

Pósturaf capteinninn » Mið 15. Des 2010 01:31

Speedtouch 585v6

Þarf samt að restarta honum á hverjum degi. Hann á það líka til að eyða tengingunni til símans. Þarf þá að endurstilla routerinn sem er frekar pirrandi. Er þetta algengt hjá öllum routerum, speedtouch eða öðrum?



Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða router mæliði með?

Pósturaf intenz » Mið 15. Des 2010 21:25

Thomson TG585n ... osom!


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64


yamms
has spoken...
Póstar: 177
Skráði sig: Fim 12. Nóv 2009 23:18
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða router mæliði með?

Pósturaf yamms » Mið 15. Des 2010 21:44

intenz skrifaði:Thomson TG585n ... osom!


Hvar fæst hann? ég er orðinn hundleiður á speedtouch 585 routernum sem síminn skaffaði mér. ](*,)



Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða router mæliði með?

Pósturaf intenz » Mið 15. Des 2010 21:53

yamms skrifaði:
intenz skrifaði:Thomson TG585n ... osom!


Hvar fæst hann? ég er orðinn hundleiður á speedtouch 585 routernum sem síminn skaffaði mér. ](*,)

Símanum :sleezyjoe


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64


Some0ne
spjallið.is
Póstar: 449
Skráði sig: Fös 11. Okt 2002 01:22
Reputation: 3
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða router mæliði með?

Pósturaf Some0ne » Mið 15. Des 2010 22:48

Eru margar tölvur heima hjá þér? og kannski á torrent líka?

Speedtouch 585 á það til að verða retarded mjög hratt við þessar aðstæður, Thomson 585n sem er nýji frá símanum er mun skárri með þetta.




braudrist
</Snillingur>
Póstar: 1040
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Reputation: 58
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða router mæliði með?

Pósturaf braudrist » Mið 15. Des 2010 23:18

ZyXEL NBG460n


Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m


jonrh
Nörd
Póstar: 127
Skráði sig: Þri 12. Jan 2010 13:37
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða router mæliði með?

Pósturaf jonrh » Fim 16. Des 2010 00:14

hannesstef skrifaði:Eru mismunandi routerar fyrir ljósleiðara og fyrir venjulega adsl tengingu?

Já. Beinar (e. routers) fyrir ljósleiðara hjá Gagnaveitunni eru Telsey boxin og þú skiptir þeim ekki út. Ef þú ert með ADSL þarftu að passa þig á að fá þér ADSL beini en ekki breiðbandsbeini (aðalega notaðir í USA). Nær allir beinar í heimahúsum í dag eru samblanda af þrem mismunandi tækjum: beini sem er brúin heiman frá þér til símafyrirtækissins, skipti (e. switch) sem sér um að senda pakka á milli tölvanna á heimilinu þínu og þráðlausum sendi.

Ef þú vilt öflugan beini mæli ég með að kíkja á dd-wrt.com.

Smá auka fróðleikur til gamans: Telsey boxin eru með þráðlausan sendi en Gagnaveitan gerir hann óvirkann því þeir vilja ekki þjónusta einstaklinga í vandræðum. Í staðin láta þeir símafyrirtækin sjá um það; leigja græju á 500kr á mánuði (nema þú eigir sjálfur) bara svo þú getir verið með þráðlaust net.

Breyting 1: einarth réttilega benti á að Telsey boxin eru ekki beinar.
Síðast breytt af jonrh á Fim 16. Des 2010 17:43, breytt samtals 1 sinni.




oskarandri
Fiktari
Póstar: 65
Skráði sig: Þri 25. Maí 2010 14:28
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða router mæliði með?

Pósturaf oskarandri » Fim 16. Des 2010 09:25

Ég var einmitt aðeins að pæla á routerum nílega... er með ST 585... veit ekkert hvort hann er v6 en allavega. Hann er svosem ágætur fyrir internetið eftir að ég stillti hann aðeins en nú er ég að gera heimanet með litlum server og eitthvað svona og þá langaði mig að vera með aðeins hraðvirkara heimanet... sumir lapparnir eru með 802,11 N sem er 300mbps eða eru ethernet tengdar með Gb netkorti... er ekki til neinn ADSL router/beinir sem er með 801,11 b/g/n og 4 porta gigabit switch? þeir virðast alltaf allir vera með 10/100 switch...

væri möguleiki að láta speedtouch beinin sjá um nettnginguna en vera með router tengdan við hann til að deila netinu á allar hinar tölvurnar?

Kv.
Óskar Andri


1. Intel i5 3570K, AsRock H77 Pro4/MVP, 16GB RAM, Samsun 840 Pro 128GB, 3TB storage
2. Lenovo Thinkpad T500 Mushkin 8GB RAM, Mushkin 60GB SSD Win7
http://is.oskarandri.com


einarth
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 346
Skráði sig: Þri 26. Okt 2010 15:01
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða router mæliði með?

Pósturaf einarth » Fim 16. Des 2010 12:22

Sæll.

Telsey netaðgangstækin eru ekki í hlutverki beinis, heldur eru tengdir beinar í þau fyrir internet samband. Þeim er síðan hægt að skipta út eftir þörfum.

Kv, Einar.

jonrh skrifaði:
hannesstef skrifaði:Eru mismunandi routerar fyrir ljósleiðara og fyrir venjulega adsl tengingu?

Já. Beinar (e. routers) fyrir ljósleiðara hjá Gagnaveitunni eru Telsey boxin og þú skiptir þeim ekki út. Ef þú ert með ADSL þarftu að passa þig á að fá þér ADSL beini en ekki breiðbandsbeini (aðalega notaðir í USA). Nær allir beinar í heimahúsum í dag eru samblanda af þrem mismunandi tækjum: beini sem er brúin heiman frá þér til símafyrirtækissins, skipti (e. switch) sem sér um að senda pakka á milli tölvanna á heimilinu þínu og þráðlausum sendi.

Ef þú vilt öflugan beini mæli ég með að kíkja á dd-wrt.com.

Smá auka fróðleikur til gamans: Telsey boxin eru með þráðlausan sendi en Gagnaveitan gerir hann óvirkann því þeir vilja ekki þjónusta einstaklinga í vandræðum. Í staðin láta þeir símafyrirtækin sjá um það; leigja græju á 500kr á mánuði (nema þú eigir sjálfur) bara svo þú getir verið með þráðlaust net.



Skjámynd

Krissinn
1+1=10
Póstar: 1121
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
Reputation: 1
Staðsetning: RNB
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða router mæliði með?

Pósturaf Krissinn » Fös 17. Des 2010 01:52

intenz skrifaði:Thomson TG585n ... osom!


Sammála!



Skjámynd

Krissinn
1+1=10
Póstar: 1121
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
Reputation: 1
Staðsetning: RNB
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða router mæliði með?

Pósturaf Krissinn » Fös 17. Des 2010 01:57

Það er samt þó nokkuð mál að verða sér útum Thomson TG585n hjá Símanum :S Ég fékk minn fyrir tilviljun.




Höfundur
capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða router mæliði með?

Pósturaf capteinninn » Mán 20. Des 2010 21:11

Er að spá með eitt í viðbót. Er búinn að redda thomson routernum en það er eitthvað vesen með rafmagnið í honum en það skiptir ekki máli. Ég hinsvegar er að spá því ég er með tölvu tengda með lan snúru í speedtouch routerinn og er að deila möppu á networkinu. Ekkert mál að tengjast við það úr annarri tölvu í gegnum þráðlausa en það á til að lagga sem er frekar pirrandi þegar maður er að horfa á mynd eða eitthvað. Er Thomsoninn með hraðara þráðlaust net eða hvernig get ég tengst við möppuna sem ég er að deila þannig að það laggar sem minnst og helst ekki neitt en samt án þess að þurfa að leggja lan snúrur yfir allt húsið




Höfundur
capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða router mæliði með?

Pósturaf capteinninn » Mán 03. Jan 2011 17:57

Nú heyrði ég í Símanum með að fá Thomson routerinn en ég get ekki fengið hann því að ég er með adsl yfir isdn línu.

Mér skilst að það sé mikið vesen að skipta um línu í húsinu er það rétt?

Er að spá hvort ég eigi að kaupa nýjan router í staðinn fyrir speedtouch routerinn og hvaða kaup eru þá best í þeim málum.




wicket
FanBoy
Póstar: 766
Skráði sig: Mán 07. Sep 2009 09:30
Reputation: 57
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða router mæliði með?

Pósturaf wicket » Mán 03. Jan 2011 18:15

TG585n er með 80211.n sem er miklu hraðara en 80211.g sem hefur verið default staðallinn í nokkur ár. Þarft samt að hafa þráðlaust kort í vélunum sem styðja N staðallinn.

Ertu með ISDN heima hjá þér eða bara ADSL yfir ISDN ?

Ef seinni valmöguleikinn þarf Síminn bara að græja ADSL yfir POTS og málið dautt.

Ef þú ert með ISDN heima hjá þér að þá er það auðvitað meira mál. Spurning hvort að það sé tími til að leggja ISDN-inu, taka niður NT boxið og skipta bara yfir í POTS á annað borð.

Ef þú ert bara að nota ISDN sem eitthvað gamalt legacy tól og ekki að nota neina kosti ISDN (aukanúmer, innanhúskerfi, tengt við dyrasímann ofl) er lítill tilgangur svosem að halda í það.



Skjámynd

bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða router mæliði með?

Pósturaf bulldog » Mán 03. Jan 2011 18:26

Thomson 585n rokkar \:D/




Höfundur
capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða router mæliði með?

Pósturaf capteinninn » Mán 03. Jan 2011 18:34

Bý í húsi sem hýsti eitt sinn stofnun þannig að það var byggt af ríkinu. Er með ISDN en nota það ekkert.

Netið hjá mér er ADSL yfir ISDN. Hef verið að nota Speedtouch 585i eins og ég sagði fyrr í postinum en starfsmaður í þjónustuveri símans sagði við mig að Thomson routerarnir virkuðu ekki á ISDN yfir ADSL línum.

Hversu mikill kostnaður er að breyta úr ISDN í venjulega línu? Spurning líka hvort það sé þess virði ef það mun koma ljósleiðari til mín einhvertímann á næstu mánuðum.




wicket
FanBoy
Póstar: 766
Skráði sig: Mán 07. Sep 2009 09:30
Reputation: 57
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða router mæliði með?

Pósturaf wicket » Mán 03. Jan 2011 18:36

ertu með spes ISDN heimasímtæki ?

Ef ekki að þá læturðu bara Símann breyta línunni úr ISDN í POTS (venjuleg símalína). Veit ekki hvort að þeir rukki fyrir það, best að spyrja þá að því. Ef það kostar eitthvað getur það varla verið dýrt.