Síða 1 af 1

Vandamál við að tengjast router

Sent: Mán 13. Des 2010 11:45
af binnip
Þannig er mál með vexti að þegar ég næ ekki connecta routerinn minn wireless, var áður með cat snúru tendgda við hann en núna er hann kominn á neðri hæðina og get þar af leiðandi ekki tengst þannig. Er búinn að reyna að fikta eitthvað í netkortinu en málið er að ég kann bara ekkert á þetta :roll: . Er með ASrock P43DE móðurborð með inbyggðu netkorti. Var að pæla hvort þetta væri bara ekki eitthvad stillingaratriði sem ég þyrfti að laga.

Re: Vandamál við að tengjast router

Sent: Mán 13. Des 2010 13:51
af intenz
Hvernig router er þetta? Nærðu að pinga hann?

Re: Vandamál við að tengjast router

Sent: Mán 13. Des 2010 14:14
af binnip
Þetta er speed touch router, routerinn er held ég í lagi vegna þess að ég næ að connecta hann easy í gegnum aðrar tölvur,

Re: Vandamál við að tengjast router

Sent: Mán 13. Des 2010 14:19
af Gúrú
binnip skrifaði:Þetta er speed touch router, routerinn er held ég í lagi vegna þess að ég næ að connecta hann easy í gegnum aðrar tölvur,


Frá sömu staðsetningu? (Neðri hæðinni)

Re: Vandamál við að tengjast router

Sent: Mán 13. Des 2010 15:06
af binnip
Gúrú skrifaði:
binnip skrifaði:Þetta er speed touch router, routerinn er held ég í lagi vegna þess að ég næ að connecta hann easy í gegnum aðrar tölvur,


Frá sömu staðsetningu? (Neðri hæðinni)

Jam, get connectað allstaðar í húsinu. Ég er samt farinn að hallast mest að því að þetta sé eitthvað tengt tölvunni bara, þegar ég fer í network connections kemur bara "Local Area connection" "Network cable unplugged". En það er enginn valmöguleiki að tengjast wireless, það kemur bara ein svona mynd(af 2skjám) ef þið vitið hvað ég meina...

Re: Vandamál við að tengjast router

Sent: Mán 13. Des 2010 15:06
af binnip
Gúrú skrifaði:
binnip skrifaði:Þetta er speed touch router, routerinn er held ég í lagi vegna þess að ég næ að connecta hann easy í gegnum aðrar tölvur,


Frá sömu staðsetningu? (Neðri hæðinni)

Jam, get connectað allstaðar í húsinu. Ég er samt farinn að hallast mest að því að þetta sé eitthvað tengt tölvunni bara, þegar ég fer í network connections kemur bara "Local Area connection" "Network cable unplugged". En það er enginn valmöguleiki að tengjast wireless, það kemur bara ein svona mynd(af 2skjám) ef þið vitið hvað ég meina...

Re: Vandamál við að tengjast router

Sent: Mán 13. Des 2010 15:22
af intenz
Farðu á heimasíðu framleiðandans og náðu í drivera fyrir þráðlausa kortið.

Re: Vandamál við að tengjast router

Sent: Mán 13. Des 2010 15:24
af binnip
intenz skrifaði:Farðu á heimasíðu framleiðandans og náðu í drivera fyrir þráðlausa kortið.

Var búinn að því. Líka búinn að rsa tölvunni og routernum..

Re: Vandamál við að tengjast router

Sent: Mán 13. Des 2010 15:29
af intenz
Hvað kemur ef þú ferð í Control Panel -> Network and Sharing Center? Er þá ekki eitthvað "Manage wireless" vinstra megin?

Re: Vandamál við að tengjast router

Sent: Mán 13. Des 2010 15:33
af binnip
intenz skrifaði:Hvað kemur ef þú ferð í Control Panel -> Network and Sharing Center? Er þá ekki eitthvað "Manage wireless" vinstra megin?

Er með xp btw, hvernig get ég séð þetta þar :megasmile

Re: Vandamál við að tengjast router

Sent: Mán 13. Des 2010 15:37
af SteiniP
Ef þú ferð í device manager (hægri klikka á my computer > properties > hardware > device manager)
Ferð svo undir 'network adapters'.
Kemur þráðlausa kortið fram þar?

Re: Vandamál við að tengjast router

Sent: Mán 13. Des 2010 15:40
af binnip
nope

Re: Vandamál við að tengjast router

Sent: Mán 13. Des 2010 15:44
af SteiniP
einhver unknown device með gulu spurningamerki eða þríhyrning, svipað og þetta
Mynd

Re: Vandamál við að tengjast router

Sent: Mán 13. Des 2010 15:47
af binnip
SteiniP skrifaði:einhver unknown device með gulu spurningamerki eða þríhyrning, svipað og þetta
Mynd

Já, það heitir network controller.

Re: Vandamál við að tengjast router

Sent: Mán 13. Des 2010 15:49
af SteiniP
það er kortið
þú hefur líklega ekki sett upp réttann driver

Re: Vandamál við að tengjast router

Sent: Mán 13. Des 2010 15:54
af intenz
Setja bara upp Windows 7 og maður þarf varla að hafa fyrir því að spá í driverum.

Re: Vandamál við að tengjast router

Sent: Mán 13. Des 2010 15:58
af binnip
Þegar ég reyni að installa honum í gegnum device mangager kemur error, "The hardware was not installed because the wizard cannot find the necessary software."
Ég er samt með driver diskinn í og er búinn að dla af honum en neeeeeeeeeeeeei þetta vill bara ekki virka. Annaðhvort er ég bara svona ógeðslega heimskur eða þetta er bilað.

Re: Vandamál við að tengjast router

Sent: Mán 13. Des 2010 16:00
af binnip
intenz skrifaði:Setja bara upp Windows 7 og maður þarf varla að hafa fyrir því að spá í driverum.

hehe já, væri lang best. Á bara eftir að gera það.

Re: Vandamál við að tengjast router

Sent: Mán 13. Des 2010 16:01
af SteiniP
Ertu alveg viss um að þetta sé móðurborðið? http://www.asrock.com/mb/overview.asp?Model=P43DE
Því það er ekkert wifi kort á þessu.

Re: Vandamál við að tengjast router

Sent: Mán 13. Des 2010 16:01
af intenz
Hægri smelltu á gula Network Controller, farðu í "Properties", Details flipann og veldu þar "Hardware Ids"...

Þar færðu eitthvað PCI\VEN_*&DEV_*

Komdu með þessar upplýsingar.

Re: Vandamál við að tengjast router

Sent: Mán 13. Des 2010 16:07
af binnip
SteiniP skrifaði:Ertu alveg viss um að þetta sé móðurborðið? http://www.asrock.com/mb/overview.asp?Model=P43DE
Því það er ekkert wifi kort á þessu.

Ég er handviss.

Re: Vandamál við að tengjast router

Sent: Mán 13. Des 2010 16:10
af binnip
intenz skrifaði:Hægri smelltu á gula Network Controller, farðu í "Properties", Details flipann og veldu þar "Hardware Ids"...

Þar færðu eitthvað PCI\VEN_*&DEV_*

Komdu með þessar upplýsingar.

PCI\VEN_1260&DEV_3886&SUBSYS_200416BE&REV_01
PCI\VEN_1260&DEV_3886&SUBSYS_200416BE
PCI\VEN_1260&DEV_3886&CC_028000
PCI\VEN_1260&DEV_3886&CC_0280

Re: Vandamál við að tengjast router

Sent: Mán 13. Des 2010 16:13
af SteiniP
þetta er nafnið á kortinu
Creatix CTX405
http://www.creatix.com/support/typ.php?tid=29&gid=13

Re: Vandamál við að tengjast router

Sent: Mán 13. Des 2010 16:26
af binnip
ÞETTA VIRKAR, YAAAAAAAAY. \:D/ Sorry hélt alltaf að netkortið væri innbyggt í móðurborðinu....