Næ engu sambandi við vél á LANi


Höfundur
wicket
FanBoy
Póstar: 765
Skráði sig: Mán 07. Sep 2009 09:30
Reputation: 57
Staða: Ótengdur

Næ engu sambandi við vél á LANi

Pósturaf wicket » Mán 20. Sep 2010 21:41

Já halló halló.

Ég er að verða gráhærður hérna með uppsetninguna heima hjá mér og vona að þið getið hjálpað mér.

Ég er með vél inni í geymslu sem keyrir Windows XP og virkar sem server fyrir heimilið. Vélin er með slökkt á innbyggða eldveggnum og fasta ip tölu á innanhúss netinu. Allt í einu get ég ekki pingað vélina, kemst ekki inná hana í gegn um Remote Desktop og kemst ekki á nein share. Þessi hegðun á bæði við um PC vélina mína og Makka konunnar, ég bara næ ekki sambandi við vélina.

Það skrýtna og ég næ engan veginn er að ég kemst inn á vélina í gegn um LogMeIn. Þar virkar allt og ekkert vesen.

Why in hell get ég þá ekki pingað vélina og remote desktopað mig inná hana af local netinu.

Þetta er að gera mig gráhærðann !