Vandamál með að deila nettengingu?


Höfundur
GTi
has spoken...
Póstar: 173
Skráði sig: Fim 24. Ágú 2006 14:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Vandamál með að deila nettengingu?

Pósturaf GTi » Mán 20. Sep 2010 19:29

Sælir Vaktarar.
Ég er í smá vandræðum. Bróðir minn og kærastan hans eru með 3G NetPung hjá Símanum. Ég er búinn að vera reyna hjálpa þeim að deila netinu í tvær tölvur. Þau eru að leigja hinum megin á landinu þannig að ég hef verið að reyna gera þetta gegnum Remote Assistance.
Þau eru bæði með Windows 7 og ég hef bara aldrei unnið á það.

Ég tel mig vera búinn að deila tengingunni í Tölvu A. (En ég er ekki viss).
Það sem ég ætlaði að gera næst er að tengja tölvunar saman með CAT5/Ethernet. Ég gaf Tölvu A fasta IP á LAN en þá slokknar sjálfkrafa á 3G Pung-tenginguni og þ.a.l. á Remote Assistance.

Þau eru nú svo glær að þau eru litlu skárri en gamlir bændur.

Getur einhver gefið mér hint á hvernig er best að stilla þetta?




zdndz
Gúrú
Póstar: 550
Skráði sig: Sun 13. Apr 2008 14:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með að deila nettengingu?

Pósturaf zdndz » Mán 20. Sep 2010 20:14

GTi skrifaði:Sælir Vaktarar.
Ég er í smá vandræðum. Bróðir minn og kærastan hans eru með 3G NetPung hjá Símanum. Ég er búinn að vera reyna hjálpa þeim að deila netinu í tvær tölvur. Þau eru að leigja hinum megin á landinu þannig að ég hef verið að reyna gera þetta gegnum Remote Assistance.
Þau eru bæði með Windows 7 og ég hef bara aldrei unnið á það.

Ég tel mig vera búinn að deila tengingunni í Tölvu A. (En ég er ekki viss).
Það sem ég ætlaði að gera næst er að tengja tölvunar saman með CAT5/Ethernet. Ég gaf Tölvu A fasta IP á LAN en þá slokknar sjálfkrafa á 3G Pung-tenginguni og þ.a.l. á Remote Assistance.

Þau eru nú svo glær að þau eru litlu skárri en gamlir bændur.

Getur einhver gefið mér hint á hvernig er best að stilla þetta?


veit ekki en þú getur allavega ekki gefið tölvu A fasta IP


Intel E5200 @ 2.5 GHz | Radeon HD 4850 | Corsair 2x2 GB RAM 1066 MHz | 480 W aflgjafi | Móðurborð Micro-Star P43 NEO | 500GB Samsung | Windows 7 / Ubuntu
Ruddaleg túpuskjátölva!


Höfundur
GTi
has spoken...
Póstar: 173
Skráði sig: Fim 24. Ágú 2006 14:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með að deila nettengingu?

Pósturaf GTi » Mán 20. Sep 2010 20:28

zdndz skrifaði:veit ekki en þú getur allavega ekki gefið tölvu A fasta IP


Ekki einu sinni á Ethernet? Skil ekki af hverju það hefur áhrif á 3G-punginn? :knockedout




zdndz
Gúrú
Póstar: 550
Skráði sig: Sun 13. Apr 2008 14:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með að deila nettengingu?

Pósturaf zdndz » Mán 20. Sep 2010 21:49

GTi skrifaði:
zdndz skrifaði:veit ekki en þú getur allavega ekki gefið tölvu A fasta IP


Ekki einu sinni á Ethernet? Skil ekki af hverju það hefur áhrif á 3G-punginn? :knockedout


ætla ekki að fullyrða, þekki 3G ekki nógu mikið en já ég held að það virki ekki


Intel E5200 @ 2.5 GHz | Radeon HD 4850 | Corsair 2x2 GB RAM 1066 MHz | 480 W aflgjafi | Móðurborð Micro-Star P43 NEO | 500GB Samsung | Windows 7 / Ubuntu
Ruddaleg túpuskjátölva!


steinarorri
Gúrú
Póstar: 565
Skráði sig: Mán 25. Jan 2010 23:54
Reputation: 45
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með að deila nettengingu?

Pósturaf steinarorri » Mán 20. Sep 2010 23:06

Spurning um að prófa Connectify... erum að nota það í skólanum (er í MR og það er ekki þráðlaust net) en ég sit við glugga og næ netinu hjá veitingastað nálægt og share'a því svo með þeim sem vilja í stofunni... frekar sniðugt og allt þráðlaust. Fékk samt official útgáfuna til að virka heldur náði ég í betuna.



Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1567
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Reputation: 41
Staðsetning: Breiðholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með að deila nettengingu?

Pósturaf Benzmann » Þri 21. Sep 2010 00:06

eða bara fá sér Router sem styður 3G pung, er mað þannig hérna heima, ef netið klikkar eitthvað þá er það bara að sting 3g pung við hann, og hann tekur við :P


CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit


topas
Ofur-Nörd
Póstar: 244
Skráði sig: Mið 16. Jún 2010 11:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með að deila nettengingu?

Pósturaf topas » Þri 21. Sep 2010 00:54

Ég held að nova sé að selja 3G box sem er í raun bara router sem virkar eins og venjulegur router nema net-tengingin er í gegnum 3g í staðinn fyrir adsl. Að ætla að share-a pungnum er tómt vesen, miklu einfaldara að fá sér router.



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6774
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 935
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með að deila nettengingu?

Pósturaf Viktor » Þri 21. Sep 2010 02:28

Sýnist þetta vera það sem þau eru að leita að

http://www.nova.is/content/barinn/3gtae ... ara=mifie5


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB