Synergy - http://synergy2.sourceforge.net/

Skjámynd

Höfundur
rapport
Kóngur
Póstar: 7197
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1061
Staða: Tengdur

Synergy - http://synergy2.sourceforge.net/

Pósturaf rapport » Þri 15. Jún 2010 21:40

Eftir að hafa verið pirraður vinnandi heima í nokkurn tíma þá ákvað ég að prófa þetta forrit sem hafði verið mælst til að ég mundi prófa.

http://synergy2.sourceforge.net/

Örstutt um hardware-ið:

1)Heimilistölvan + tveir skjáir.

2) Vinnufartölvan + dokka

Pirringurinn var fólginn í að geta ekki notað báðar tölvurnar í einu þar sem vinnutölvan er ekki notuð á vaktina á kvöldin þegar maður er að vasast eitthvað.
Ég þoli ekki touchpad, snípi, og fartölvulyklaborð .. og vil a.m.k. fá mína mús þegar ég nota fartölvur til að gera eitthvað af alvöru.

Hingað til hafði ég tengt dokkuna við stærri skjáinn minn og stillt skjáinn inn á að nota VGA snúruna sem input þegar fartölvan er í notkun (DVI tengið fer svo í heimavélina)... svo þurfti ég að handplugga músina og lyklaborðið yfir... (ojj)

Með synergy áttiég að geta tengt þær saman gegnum netið og geta stjórnað músinni og lyklaborðinu í fartölvunni með því sem tengt er borðtölvunni líkt og um þriðja skjáinn væri að ræða.

Uppsetningin var sára einföld, setja upp client á fartölvuna og stilla heimavélina (vélin meðlyklaborðinu tengt við sig) sem server.

Þetta eru nánast einu stillingarnar sem þarf að gera... nota heitin/alias á tölvunum og svo útskýra (bæði frá vinstri og til hægri) hvernig skjáirnir raðast.

Untitled.png
Untitled.png (9.53 KiB) Skoðað 1221 sinnum


Svo testar maður hvort tölvurnar finni hvora aðra og voila...

smellir svo á strat á báðum tölvum og þá er maður game með að nota vinnutölvuna eins og Þriðja skjáinn, nema ekki er hægt að drga aglugga á milli þeirra... eingöngu m´suin og lyklaborðið virkar allstaðar...

Tær snilld og ég mæli með það þið prófð...

p.s. er með win7 á heimavélinni en XP á vinnutölvunni og allt er að rokka feitt...

Talað er um að þetta geti rúllað milli linux og windows og því tilvalið fyrir fólk að prófa við slíkar aðstæður



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3104
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 449
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Synergy - http://synergy2.sourceforge.net/

Pósturaf hagur » Þri 15. Jún 2010 23:37

OK, ég er ekki búinn að lesa þetta í detail né kynna mér nánar hvað Synergy gerir, en hvernig er þetta frábrugðið t.d VNC ?



Skjámynd

Höfundur
rapport
Kóngur
Póstar: 7197
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1061
Staða: Tengdur

Re: Synergy - http://synergy2.sourceforge.net/

Pósturaf rapport » Mið 16. Jún 2010 00:06

hagur skrifaði:OK, ég er ekki búinn að lesa þetta í detail né kynna mér nánar hvað Synergy gerir, en hvernig er þetta frábrugðið t.d VNC ?


Hvað er VNC?

Synergy er snilld ogég mæli með þvi, líklega hundruðir forrita sem gera það sama en þetta er freeware, auðvelt og þægilegt.



Skjámynd

Gothiatek
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 311
Skráði sig: Fim 15. Maí 2003 18:14
Reputation: 0
Staðsetning: ptr->curr_loc
Staða: Ótengdur

Re: Synergy - http://synergy2.sourceforge.net/

Pósturaf Gothiatek » Mið 16. Jún 2010 09:26

er búinn að nota Synergy lengi. Bæði milli Windows véla (mism útg) en yfirleitt með Linux og Windows vél. Snilldartól.


pseudo-user on a pseudo-terminal

Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Synergy - http://synergy2.sourceforge.net/

Pósturaf gardar » Lau 26. Jún 2010 08:41

hagur skrifaði:OK, ég er ekki búinn að lesa þetta í detail né kynna mér nánar hvað Synergy gerir, en hvernig er þetta frábrugðið t.d VNC ?


vnc er remote desktop. Semsagt birtir mynd af remote vél sem þú getur stjórnað.
Með synergy ertu bara að nota lyklaborð og mús af vél sem þú ert með, á annari vél sem er á sama neti.

Mjög hentugt ef þú ert t.d. með 2 tölvur hlið við hlið, þá geturðu flakkað með mús og lyklaborð á milli, rétt eins og þú sért með dual monitors.

Copy/paste á texta virkar meira að segja á milli véla með synergy :)



Skjámynd

Verisan
has spoken...
Póstar: 167
Skráði sig: Sun 20. Sep 2009 10:53
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: Synergy - http://synergy2.sourceforge.net/

Pósturaf Verisan » Sun 27. Jún 2010 03:36

Synergy er snilld og ég mæli með þvi, líklega hundruðir forrita sem gera það sama en þetta er freeware, auðvelt og þægilegt.[/quote]

þetta er þvíllík snilld. =D>

Takk fyrir að gera þennan þráð.
Ef fleiri luma á svona smá forritum sem hjálpa manni.
Endilega pósta þeim.

Er búinn að vera með annað lyklaborðið í skúffuni eða á hnjánum, vegna ekkert pláss á skrifborðinu fyrir 2 lyklaborð.
Hefði ekki trúað því hversu auðvelt það er að vera með eitt sett af lykklaborði og mús, fyrir 2 tölvur.
Annað XP og hitt Win 7. Og ekkkert mál.

Hvet alla til að prufa.


P4 @ 1,5 GHz | Msi 845 Pro Socket 423 | 2x256Mb og 1x512Mb@ 133MHz | Nvidia GeForce4 MX 420 64 MB | Samsung SP1614N| Sennheiser HD430 | Logitech Cordless Desktop Pro og Mouse Man|Win XP Pro |Sampo 19" |

Skjámynd

dabb
spjallið.is
Póstar: 443
Skráði sig: Lau 21. Jún 2003 17:38
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Synergy - http://synergy2.sourceforge.net/

Pósturaf dabb » Fim 29. Júl 2010 20:38

Þið ættuð að kíkja á Synergy+
Synergy hefur ekki verið uppfært síðan 2006