Lucid Lynx

Skjámynd

Höfundur
FriðrikH
Geek
Póstar: 895
Skráði sig: Lau 22. Sep 2007 20:25
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Lucid Lynx

Pósturaf FriðrikH » Fös 14. Maí 2010 23:47

Einhver búinn að update-a? Einhver vandamál? Update-uðuð þið beint eða gerðuð þið fresh install?



Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1310
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Reputation: 7
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Lucid Lynx

Pósturaf viddi » Lau 15. Maí 2010 00:34

Ég er búinn að vera nota Lucid Lynx síðan það var í Alpha 1 útgáfu og mér finnst það vera miklu betra en 9.10.
En ég geri alltaf fresh install, vill altaf hafa kerfið eins hreint og hægt er 8-[

PS. Ég lenti í meiri vandamálum með 9.10 heldur en 10.04 (kernel vandamál með mína vél)



A Magnificent Beast of PC Master Race


coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Lucid Lynx

Pósturaf coldcut » Lau 15. Maí 2010 01:22

Lucid Lynx er stálið...fer í það á næstunni að þurrka alveg Snow Leopard útaf tölvunni og hafa bara Ubuntu!



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Lucid Lynx

Pósturaf gardar » Lau 15. Maí 2010 19:17

Búinn að uppfæra á nokkrum vélum.

Hef bara lent í einu vandamáli á einni vél þar sem X frýs þegar ég vel switch user :(



Skjámynd

Höfundur
FriðrikH
Geek
Póstar: 895
Skráði sig: Lau 22. Sep 2007 20:25
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Re: Lucid Lynx

Pósturaf FriðrikH » Fim 20. Maí 2010 10:36

Jæja, búinn að uppfæra og gerði fresh install, sem ég hef ekki gert áður en var svo skynsamur síðast að ég setti /home upp á sér partition. Uppfærslan gekk eins og í sögu og 10.04 er að virka alveg ótrúlega vel, var í smá vandræðum með bluetotth lyklaborð og mús í Karmic, en þetta small inn án nokkurra vandræða í Lucid, virðist allt renna alveg ótrúlega smooth í þessari útgáfu, ótrúlega sáttur.



Skjámynd

bjarkih
Nörd
Póstar: 108
Skráði sig: Þri 16. Feb 2010 17:55
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Lucid Lynx

Pósturaf bjarkih » Mán 05. Júl 2010 14:22

Alltaf gaman að vekja gamla þræði.

Ég mæli með fresh install. Prufaði að ýta bara á update í "update manager" og bæði tók installið 3-4 tíma og tölvan var í klessu á eftir, mikið vesen að bjarga gögnunum af henni áður en ég straujaði. Þegar ég gerði fresh install var þetta ekkert mál og allt virkar sem ég þarf á að halda.


Bug #1 https://bugs.launchpad.net/ubuntu/+bug/1

Skjámynd

Höfundur
FriðrikH
Geek
Póstar: 895
Skráði sig: Lau 22. Sep 2007 20:25
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Re: Lucid Lynx

Pósturaf FriðrikH » Mán 05. Júl 2010 14:41

gerði fresh install, gekk mjög vel :)