30 m cat 6 snúra


Höfundur
íslendingur
Nörd
Póstar: 141
Skráði sig: Fim 03. Des 2009 18:50
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

30 m cat 6 snúra

Pósturaf íslendingur » Þri 04. Maí 2010 23:18

Var að spá í að fá mér 30 metra cat 6 snúru og leiða hana að tölvunni minni er í lagi þótt hún sé svona löng tapa ég einhverjum hraða?

http://www.computer.is/vorur/3330/




Blackened
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
Reputation: 14
Staðsetning: Babýlon norðursins
Staða: Ótengdur

Re: 30 m cat 6 snúra

Pósturaf Blackened » Þri 04. Maí 2010 23:20

Cat5 má vera allt að 90-100metrum án þess að tapa merki

svo að þú átt að vera í góðum málum :)



Skjámynd

BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2266
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: 30 m cat 6 snúra

Pósturaf BjarniTS » Þri 04. Maí 2010 23:24

Þessi er líka að spyrja um lengd á cat 6 snúru.

gaur þarna skrifaði:The standard says 100 m. If a professional installer follows the standard, there is a very good chance that the system will work correctly.


Nörd


Höfundur
íslendingur
Nörd
Póstar: 141
Skráði sig: Fim 03. Des 2009 18:50
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: 30 m cat 6 snúra

Pósturaf íslendingur » Þri 04. Maí 2010 23:27

skipta beygjur á snúrunni engu máli?



Skjámynd

andribolla
Bara að hanga
Póstar: 1542
Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Reputation: 17
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: 30 m cat 6 snúra

Pósturaf andribolla » Þri 04. Maí 2010 23:30

afhverju notaru ekki bara cat 5 kapal ?

doldið vitlaust að merkja þetta svona

CAT6 10/100/1000
CAT5 10/100

þar sem cat5 getur allt það sama og cat6

íslendingur skrifaði:skipta beygjur á snúrunni engu máli?


ég myndi allavegana ekki stíga á hann.




Höfundur
íslendingur
Nörd
Póstar: 141
Skráði sig: Fim 03. Des 2009 18:50
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: 30 m cat 6 snúra

Pósturaf íslendingur » Þri 04. Maí 2010 23:36

Þær kosta svipað helduru að það sé ekki betra að taka cat 6? en taka þær ekki báðar gb á sek?




Blackened
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
Reputation: 14
Staðsetning: Babýlon norðursins
Staða: Ótengdur

Re: 30 m cat 6 snúra

Pósturaf Blackened » Þri 04. Maí 2010 23:42

Tjah.. mín reynsla er sú að Cat6 er viðkvæmari fyrir skemmdum ef eitthvað er... Cat5 er nóg í allt



Skjámynd

Zpand3x
spjallið.is
Póstar: 401
Skráði sig: Lau 12. Des 2009 22:48
Reputation: 8
Staða: Tengdur

Re: 30 m cat 6 snúra

Pósturaf Zpand3x » Þri 04. Maí 2010 23:48

Las eitthvað um að Cat 6 er betur varinn fyrir raf truflunum. hann er með ál-einangrun og því í lagi að leggja hann með nálægt rafmagnsköplum eða eitthvað þannig. Þeir eru viðkvæmari fyrir hnaski en ef þú ert að leggja hann í veggi þá ætti hún ekkert að skemmast ef hún liggur þar kyrr.


i7 4770k, MSI H97M-G43, 4x8GB, Corsair TX650W, CM silencio 550
Ryzen 3600, MSI B550I Gaming Edge Wifi, GTX 1660 Super, 2x16GB, DAN Cases A4-SFX V4.1


Höfundur
íslendingur
Nörd
Póstar: 141
Skráði sig: Fim 03. Des 2009 18:50
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: 30 m cat 6 snúra

Pósturaf íslendingur » Þri 04. Maí 2010 23:52

snúran hjá mér liggur líklega upp við vegg eða á jörðinni utanhúss en það verður ekki hægt að labba á snúrunni



Skjámynd

Haxdal
Tölvutryllir
Póstar: 640
Skráði sig: Lau 14. Apr 2007 18:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: 30 m cat 6 snúra

Pósturaf Haxdal » Mið 05. Maí 2010 00:06

Fann þetta einhversstaðar á google sem útskýrir ágætlega muninn á milli Cat5(e) og Cat6..
The general difference between category 5e and category 6 is in the transmission performance, and extension of the available bandwidth from 100 MHz for category 5e to 200 MHz for category 6. This includes better insertion loss, near end crosstalk (NEXT), return loss, and equal level far end crosstalk (ELFEXT). These improvements provide a higher signal-to-noise ratio, allowing higher reliability for current applications and higher data rates for future applications.


giztið er bara að Cat6 er þykkari með betri einangrun sem er betri þegar maður er kominn í 1Gbps yfir einhverjar almennilegar vegalengdir.

Ef þú ert bara að tala um 30metra þá held ég að það skipti engu máli hvort þú notar Cat5 eða Cat6 nema það sé alveg geðveik rafmengun hjá þér. Hinsvegar ef þú ert að leggja þetta í vegg þá mæli ég með að splæsa á þig þessum auka ~20kr per meter sem Cat6 kostar bara svona til að vera "future" proof (svona þegar 10Gbps/Ethernet er orðið consumer vænt eftir 'nokkur' ár :lol: ).

Veit ekki með Cat6 og 1Gbps en ég var lengi með Cat5 á 100Mb/s klemmdan milli stafs og hurðar án þess að það bitnaði á hraðanum.. örugglega öðruvísi samt þegar maður er kominn uppí 1Gbps og þykkari kapal (cat6).


Atvinnunörd - Part of the 2%
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6345
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: 30 m cat 6 snúra

Pósturaf AntiTrust » Mið 05. Maí 2010 01:09

Ég er líka nokk viss um að Cat5 styðji ekki meira en 10/100 heldur þurfiru Cat5e til þess. Sé ekki ástæðuna fyrir því að fara ekki í Cat6 þegar verið er að leggja þetta á annað borð, verðmunurinn er ekki það mikill.

Ég var að Gbit væða allt hérna heima, þræddi Cat6 hingað og þangað og Gbit svissar hér og þar, og allar vélar auðvitað Gbit tengdar - allt annað líf. Datt ekki í hug að nota annað en Cat6 fyrst ég var að þessu, þar sem það er djöfullega mikil traffík á networkinu hérna.




Höfundur
íslendingur
Nörd
Póstar: 141
Skráði sig: Fim 03. Des 2009 18:50
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: 30 m cat 6 snúra

Pósturaf íslendingur » Mið 05. Maí 2010 01:51

já einmitt verðmunurinn er svo lítill betra að hafa þetta gb en er ekki á lagi að hafa cat 6 utanhúss? og svo var ég að spá í að tengja beint í ljósleiðaraboxið sleppa router hefur einhver reynslu af því? hef heyrt að menn komist inní tölvuna mína í hverfinu mínu



Skjámynd

BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2266
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: 30 m cat 6 snúra

Pósturaf BjarniTS » Mið 05. Maí 2010 02:19

AntiTrust skrifaði:Ég er líka nokk viss um að Cat5 styðji ekki meira en 10/100 heldur þurfiru Cat5e til þess. Sé ekki ástæðuna fyrir því að fara ekki í Cat6 þegar verið er að leggja þetta á annað borð, verðmunurinn er ekki það mikill.

Ég var að Gbit væða allt hérna heima, þræddi Cat6 hingað og þangað og Gbit svissar hér og þar, og allar vélar auðvitað Gbit tengdar - allt annað líf. Datt ekki í hug að nota annað en Cat6 fyrst ég var að þessu, þar sem það er djöfullega mikil traffík á networkinu hérna.


go pro !
Go Antitrust !


Nörd


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6345
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: 30 m cat 6 snúra

Pósturaf AntiTrust » Mið 05. Maí 2010 02:29

íslendingur skrifaði:já einmitt verðmunurinn er svo lítill betra að hafa þetta gb en er ekki á lagi að hafa cat 6 utanhúss? og svo var ég að spá í að tengja beint í ljósleiðaraboxið sleppa router hefur einhver reynslu af því? hef heyrt að menn komist inní tölvuna mína í hverfinu mínu


Það var e-r umræða um þetta já þegar ljósið var að detta inn á consumer markaðinn að menn gætu fundið aðrar vélar á sama boxi. Náttúrulega fáránlegt að slíkt geti átt sér stað, en ætti ekki að vera vandamál þar sem "allir" hafa vit fyrir því að hafa sínar vélar vel læstar, með lykilorði sem ekki er hægt að giska á útfrá "Password Hint", og ekki með hinar og þessar möppur shared public.

Getur líka keyrt þetta cmd til að koma í veg fyrir að tölvan broadcasti sér á networkinu :

Kóði: Velja allt

net config server /HIDDEN:YES




Höfundur
íslendingur
Nörd
Póstar: 141
Skráði sig: Fim 03. Des 2009 18:50
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: 30 m cat 6 snúra

Pósturaf íslendingur » Mið 05. Maí 2010 02:37

En þarf ég líka að opna port og festa ip tölu? eins og með router eða þarf ég bara setja í samband og allt klárt til að vera tengjanlegur? það virðast fáir vita eitthvað um þetta hjá vodafone




Höfundur
íslendingur
Nörd
Póstar: 141
Skráði sig: Fim 03. Des 2009 18:50
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: 30 m cat 6 snúra

Pósturaf íslendingur » Mið 05. Maí 2010 08:36

búin að finna útúr því en er einhver eldveggur sem þið mælið með sem er gott að nota í þetta?



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3104
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 449
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: 30 m cat 6 snúra

Pósturaf hagur » Mið 05. Maí 2010 09:28

AntiTrust skrifaði:Ég er líka nokk viss um að Cat5 styðji ekki meira en 10/100 heldur þurfiru Cat5e til þess. Sé ekki ástæðuna fyrir því að fara ekki í Cat6 þegar verið er að leggja þetta á annað borð, verðmunurinn er ekki það mikill.

Ég var að Gbit væða allt hérna heima, þræddi Cat6 hingað og þangað og Gbit svissar hér og þar, og allar vélar auðvitað Gbit tengdar - allt annað líf. Datt ekki í hug að nota annað en Cat6 fyrst ég var að þessu, þar sem það er djöfullega mikil traffík á networkinu hérna.


Ég var sjálfur að leggja CAT6 um alla íbúðina hjá mér og ég get staðfest að Cat5e kapallinn sem ég var með áður á einum stað höndlaði ekki gigabit hraða. Hann var langur, c.a 25 metrar og með honum negotiate-aði tölvan sem ég tengdi við hann aðeins á 100mbps. Svo skipti ég út fyrir CAT6 og þá fékk ég 1gbps. Notabene samt að Cat5e kapall "á" að höndla gigabit ethernet, en þessi ákveðni kapall gerði það a.m.k ekki.

Ef maður er að leggja svona kapla, þá er það no-brainer að leggja CAT6. Hjá computer.is má fá þetta í keflavís á undir 100kr meterinn. Eini augljósi ókosturinn við CAT6 kapal er að hann er talsvert ómeðfærilegri og stífari sökum betri skermunar og þess að inní honum er grannur stálvír til að koma í veg fyrir að hægt sé að teygja á honum.



Skjámynd

Olafst
Ofur-Nörd
Póstar: 285
Skráði sig: Mán 15. Mar 2010 12:29
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: 30 m cat 6 snúra

Pósturaf Olafst » Mið 05. Maí 2010 12:30

Ef verðið er nánast það sama á cat5e og cat6 hjá viðkomandi söluaðila þá er líklega verið að selja þér UTP(unshielded) cat6 kapal.
Þá eru nú eiginleikarnir við cat6 eiginlega farnir ekki satt?

shieldaður cat6 kostar töluvert meira en cat5e. þeas ef pörin eru shielduð sér og svo einnig kapallinn sjálfur.



Skjámynd

andribolla
Bara að hanga
Póstar: 1542
Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Reputation: 17
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: 30 m cat 6 snúra

Pósturaf andribolla » Mið 05. Maí 2010 12:59

Olafst skrifaði:shieldaður cat6 kostar töluvert meira en cat5e. þeas ef pörin eru shielduð sér og svo einnig kapallinn sjálfur.


par skermaður




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6345
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: 30 m cat 6 snúra

Pósturaf AntiTrust » Mið 05. Maí 2010 13:59

Olafst skrifaði:Ef verðið er nánast það sama á cat5e og cat6 hjá viðkomandi söluaðila þá er líklega verið að selja þér UTP(unshielded) cat6 kapal.
Þá eru nú eiginleikarnir við cat6 eiginlega farnir ekki satt?

shieldaður cat6 kostar töluvert meira en cat5e. þeas ef pörin eru shielduð sér og svo einnig kapallinn sjálfur.


Þegar þú ert kominn út í slíka einangrun, ertu þá ekki kominn útfyrir standard Cat6? Það held ég, þá ertu að tala um kapla sem virðast vera of stórir til að tengja við 8P8C? Ég held að allir Cat6 séu nú standard með betri einangrun, en svo er hægt að fara í extreme útgáfur af því.

Annars er einangrunin ekki eini munurinn, helmingi hærri Mhz bandvídd á Cat6 en Cat5e.

Cat6 kostar ekki það mikið meira en Cat5 í dag, munar almennt um 20-30%, sem er ekki neitt neitt þegar maður er að tala um svona ódýra kapla til að byrja með.




JReykdal
FanBoy
Póstar: 714
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 18:59
Reputation: 175
Staða: Ótengdur

Re: 30 m cat 6 snúra

Pósturaf JReykdal » Mán 10. Maí 2010 14:48

AntiTrust skrifaði:
íslendingur skrifaði:já einmitt verðmunurinn er svo lítill betra að hafa þetta gb en er ekki á lagi að hafa cat 6 utanhúss? og svo var ég að spá í að tengja beint í ljósleiðaraboxið sleppa router hefur einhver reynslu af því? hef heyrt að menn komist inní tölvuna mína í hverfinu mínu


Það var e-r umræða um þetta já þegar ljósið var að detta inn á consumer markaðinn að menn gætu fundið aðrar vélar á sama boxi. Náttúrulega fáránlegt að slíkt geti átt sér stað, en ætti ekki að vera vandamál þar sem "allir" hafa vit fyrir því að hafa sínar vélar vel læstar, með lykilorði sem ekki er hægt að giska á útfrá "Password Hint", og ekki með hinar og þessar möppur shared public.

Getur líka keyrt þetta cmd til að koma í veg fyrir að tölvan broadcasti sér á networkinu :

Kóði: Velja allt

net config server /HIDDEN:YES



WAT????


Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6345
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: 30 m cat 6 snúra

Pósturaf AntiTrust » Mán 10. Maí 2010 15:06

JReykdal skrifaði:
AntiTrust skrifaði:
íslendingur skrifaði:já einmitt verðmunurinn er svo lítill betra að hafa þetta gb en er ekki á lagi að hafa cat 6 utanhúss? og svo var ég að spá í að tengja beint í ljósleiðaraboxið sleppa router hefur einhver reynslu af því? hef heyrt að menn komist inní tölvuna mína í hverfinu mínu


Það var e-r umræða um þetta já þegar ljósið var að detta inn á consumer markaðinn að menn gætu fundið aðrar vélar á sama boxi. Náttúrulega fáránlegt að slíkt geti átt sér stað, en ætti ekki að vera vandamál þar sem "allir" hafa vit fyrir því að hafa sínar vélar vel læstar, með lykilorði sem ekki er hægt að giska á útfrá "Password Hint", og ekki með hinar og þessar möppur shared public.

Getur líka keyrt þetta cmd til að koma í veg fyrir að tölvan broadcasti sér á networkinu :

Kóði: Velja allt

net config server /HIDDEN:YES



WAT????


Hvað sagði ég svona skondið núna?




JReykdal
FanBoy
Póstar: 714
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 18:59
Reputation: 175
Staða: Ótengdur

Re: 30 m cat 6 snúra

Pósturaf JReykdal » Mán 10. Maí 2010 17:34

Eru menn að lenda inn á sama networki á ljósleiðurunum?


Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki

vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6345
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: 30 m cat 6 snúra

Pósturaf AntiTrust » Mán 10. Maí 2010 17:43

JReykdal skrifaði:Eru menn að lenda inn á sama networki á ljósleiðurunum?


Jebb, svo skildist mér á nokkrum aðilum f. nokkrum vikum eða mánuðum. Þeir voru að sjá vélarnar hjá nágrönnunum inní Windows Networkinu hjá sér.



Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2831
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 211
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: 30 m cat 6 snúra

Pósturaf CendenZ » Mán 10. Maí 2010 18:13

Kom það ekki bara fyrir þá sem voru með tölvurnar tengdar beint í telsey boxið?