Routerinn minn

Skjámynd

Höfundur
dabb
spjallið.is
Póstar: 443
Skráði sig: Lau 21. Jún 2003 17:38
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Routerinn minn

Pósturaf dabb » Mán 26. Jan 2004 02:01

Jæja.. ég á thompson speedtouch 510 v4.
Í dag ætlaði ég að reyna að opna port.
Enn nei nei ég komst ekki inná hann.
Það var eins og passwordið hafi verið breytt.
Ég náttlega reyndi öll password sem ég hef notað yfir æfina.
Enn ekkert virkaði.
Svo fékk ég ráð hjá einum aðila um að finna expert password generator.
Það felst í því að logga sig inn á einhverskonar admin.
Enn allavegana virkaði það ekki.
Svo ætlaði ég að tæta upp routerinn.
Semsagt ætlaði ég að leita að batteríi sem ég gæti tekið úr og látið svo aftur í.
Enn ég fann ekkert.
Einhverjar hugmyndir hvernig ég get leyst úr þessu?




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Mán 26. Jan 2004 02:06

Íttu á reset takkann



Skjámynd

Höfundur
dabb
spjallið.is
Póstar: 443
Skráði sig: Lau 21. Jún 2003 17:38
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf dabb » Mán 26. Jan 2004 02:08

Ég finn hann ekki.
Sýnist bara vera start takkinn framan á.



Skjámynd

bizz
Nörd
Póstar: 134
Skráði sig: Fim 07. Ágú 2003 23:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf bizz » Mán 26. Jan 2004 09:06

ég held að þú þurfir að fara með hann niðrí Símann og láta flasha hann.
Þetta er víst hægt með serial snúru og einhverju forriti :?



Skjámynd

natti
Tölvutryllir
Póstar: 659
Skráði sig: Fös 10. Jan 2003 09:59
Reputation: 61
Staðsetning: 107
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf natti » Mán 26. Jan 2004 11:09

Þegar þú settir routerinn upp, þá notaðiru væntanlega geisladisk til þess. Og í byrjuninni á uppsetningunni þá varstu beðinn um að skrifa inn username og password.
Fæstir gera sér grein fyrir því að um er að ræða password til að komast inn á routerinn, heldur skrifa inn user@adslprovider.is (eða hvað sem adsl passið þitt er...) og lykilorð sem á þar við.
Ertu búinn að prufa þetta?

Hvað varðar hardware setup, þá er þetta tekið úr Thomson Speedtouch 510v4 guide.

"How to perform a hardware reset to factory defaults:
1) Make sure the SpeedTouch is powered off.
2) Press the power button once (shortly)
3) As soon as the Power/System LED is flashing green, press the power button once more (shortly).
4) The Power/System LED stops flashing to become solid green. After six seconds, it starts flashing green again. Press the power button once more (shortly).
5) All LEDs flash green once.
6) The SpeedTouch reboots and will come online with factory settings.


Sjá:
http://www.speedtouch.com/pdf/510/st510_guide_en.pdf


Þar hefuru það... skil ekki afhverju þú varst að reyna að rífa routerinn í tætlur að leita að batteríi, tók 1stk google search að finna þetta.


Mkay.

Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Mán 26. Jan 2004 13:12

dude, lastu bæklingin? þar eru nákvæmar leiðbeiningar hvernig á að resetta hann sjálfur, með léttum. Ætla ekki að segja þér hvernig svo að þú kíkir í leiðbeiningarnar...........



Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf elv » Mán 26. Jan 2004 13:53

MezzUp skrifaði:dude, lastu bæklingin? þar eru nákvæmar leiðbeiningar hvernig á að resetta hann sjálfur, með léttum. Ætla ekki að segja þér hvernig svo að þú kíkir í leiðbeiningarnar...........




Sko, alltílagi að benda fólki á að lesa leiðbeningar, en fólk er að spyrja hér til að fá svör/hjálp ekki bara RTFM og svo framvegis, fólk getur farið á hugi.is til að fá þau svör.
Mórallin hérna er búin að vera frekar slappur uppá síðkastið , reynum betur félagar svo þessi síða fari ekki í soran líka :D

Edit: stafsetningar villur ;)
Síðast breytt af elv á Mán 26. Jan 2004 15:22, breytt samtals 2 sinnum.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16318
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2020
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Mán 26. Jan 2004 15:00

natti GJ!! ;)



Skjámynd

Höfundur
dabb
spjallið.is
Póstar: 443
Skráði sig: Lau 21. Jún 2003 17:38
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf dabb » Mán 26. Jan 2004 15:03

Það stendur ekkert í bæklingnum.
Bara hvernig maður lætur hann upp.
Ekkert meir



Skjámynd

Höfundur
dabb
spjallið.is
Póstar: 443
Skráði sig: Lau 21. Jún 2003 17:38
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf dabb » Mán 26. Jan 2004 15:04

natti :wink:




Hlynzit
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 390
Skráði sig: Mið 12. Nóv 2003 21:32
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk city baby yeahh
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Hlynzit » Mán 26. Jan 2004 15:21

úff sko þessi router er drasl. Ég a svona ef að þú setir inn port og save-ar svo og slekkur svo á tölvunni þinni en ekki routernum og kveikir svo aftur á tölvunni þá eru öll portin dottin út :| Þannig að ég breytti bara mínum svona router í módem og nota linux firewall :D


Þessi blái karl þarna er Sonic
http://www.hlynzi.com

Skjámynd

Höfundur
dabb
spjallið.is
Póstar: 443
Skráði sig: Lau 21. Jún 2003 17:38
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf dabb » Mán 26. Jan 2004 15:22

það virkar ekki nema maður noti telnet eða einhvað.




Hlynzit
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 390
Skráði sig: Mið 12. Nóv 2003 21:32
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk city baby yeahh
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Hlynzit » Mán 26. Jan 2004 15:23

whaaa?


Þessi blái karl þarna er Sonic

http://www.hlynzi.com

Skjámynd

Höfundur
dabb
spjallið.is
Póstar: 443
Skráði sig: Lau 21. Jún 2003 17:38
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf dabb » Mán 26. Jan 2004 15:24

t e l n e t



Skjámynd

Höfundur
dabb
spjallið.is
Póstar: 443
Skráði sig: Lau 21. Jún 2003 17:38
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf dabb » Mán 26. Jan 2004 15:39

nibb það virkar ekki.
Verð víst að fara og láta flasha hann eða einhvað :þ



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Mán 26. Jan 2004 19:05

dabbtech skrifaði:nibb það virkar ekki.
Verð víst að fara og láta flasha hann eða einhvað :þ

huh? virkar ekki það sem natti sagði??
Hlynzit, huh? NAT port forwarding virkar víst þótt að þú slökkvir á tölvunni og/eða módeminu



Skjámynd

Höfundur
dabb
spjallið.is
Póstar: 443
Skráði sig: Lau 21. Jún 2003 17:38
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf dabb » Mán 26. Jan 2004 19:21

Úps las ekki þetta fyrir neðan með reset. (kjáni)
Prufa það á eftir.
Þegar fíflin hætta á netinu.
Síðast breytt af dabb á Mán 26. Jan 2004 19:31, breytt samtals 1 sinni.




Hlynzit
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 390
Skráði sig: Mið 12. Nóv 2003 21:32
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk city baby yeahh
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Hlynzit » Mán 26. Jan 2004 19:29

MezzUp skrifaði:huh? virkar ekki það sem natti sagði??
Hlynzit, huh? NAT port forwarding virkar víst þótt að þú slökkvir á tölvunni og/eða módeminu
Nei þetta er víst galli á þessum routerum. Gerist líka fyrir 2 aðra vini mína. Breyttu bara routernum í módem meðeinhverjum config :D


Þessi blái karl þarna er Sonic

http://www.hlynzi.com

Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3756
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 121
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Mán 26. Jan 2004 20:41

Er eitthver hér sem á update fyrir Cnet router?



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Mán 26. Jan 2004 20:54

Hlynzit skrifaði:
MezzUp skrifaði:huh? virkar ekki það sem natti sagði??
Hlynzit, huh? NAT port forwarding virkar víst þótt að þú slökkvir á tölvunni og/eða módeminu
Nei þetta er víst galli á þessum routerum. Gerist líka fyrir 2 aðra vini mína. Breyttu bara routernum í módem meðeinhverjum config :D

ok, en værriru til í að koma með link á dchp spoof configginn




Hlynzit
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 390
Skráði sig: Mið 12. Nóv 2003 21:32
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk city baby yeahh
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Hlynzit » Mán 26. Jan 2004 22:20

ugh.. man ekki enn skal leita...


Þessi blái karl þarna er Sonic

http://www.hlynzi.com


hallihg
Gúrú
Póstar: 524
Skráði sig: Mið 17. Sep 2003 22:06
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Pósturaf hallihg » Þri 27. Jan 2004 00:07

Þetta eru hundlélegir routerar. Þegar ég ætla að uploada config sem ég á í tölvunni til að spara mér verkið með öll þessi port sem ég hef opnað crashar routerinn og ég þarf að setja hann upp aftur. Einnig hefur komið fyrir að öll sérstaklega opnuð port séu horfin bara einn góðan veðurdag þegar ég sest í tölvuna.


count von count

Skjámynd

Höfundur
dabb
spjallið.is
Póstar: 443
Skráði sig: Lau 21. Jún 2003 17:38
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf dabb » Þri 27. Jan 2004 00:22

Þetta virkaði :D
Takk natti ;*



Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1310
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Reputation: 7
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf viddi » Þri 27. Jan 2004 08:33

þetta virkar allt fínt hjá mér er með 2 port opin og ekkert vesen að vísu fyrstu vikuna sem ég fékk hann var hann alltaf að opna sjálfur einhver port aldrei þau sömu og þá datt netið út en nú er allt í hinu fínasta



A Magnificent Beast of PC Master Race