GPS í símanum
Sent: Mið 24. Feb 2010 21:59
Sælir.
Kannski frekar fáranleg spurning en ég var að ná í google maps fyrir Nokia 5800 símann minn. Kostar eitthvað að tengjast þessum gervihnöttum eða er þetta ókeypis hvort sem maður er hér eða í Zimbabwe?
Kannski frekar fáranleg spurning en ég var að ná í google maps fyrir Nokia 5800 símann minn. Kostar eitthvað að tengjast þessum gervihnöttum eða er þetta ókeypis hvort sem maður er hér eða í Zimbabwe?