Minnisnotkun Windows 7

Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5555
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1038
Staða: Ótengdur

Minnisnotkun Windows 7

Pósturaf appel » Fim 14. Jan 2010 14:26

Ég er að velta fyrir mér hvað er gott að hafa mikið minni fyrir Windows 7.

Er að keyra nokkuð þung forrit, samtíma. Eclipse, Photoshop, Inkscape, Firefox...etc.
Hef verið að keyra þetta í Windows XP, sem hefur alveg ráðið við þetta. En nú tekur W7 helminginn af minninu strax við ræsingu!

Núna er ég með 2GB minni í vélinni, og var að hugsa um að stækka í 4GB. Er það nóg???
Spurning hvort maður eigi að fara í 6GB eða jafnvel 8GB?? Slíkt er dýrara hinsvegar, og vil ekki gera það ef það er óþarft.

Fær maður eitthvað auka juice út úr W7 ef maður er með MJÖG MIKIÐ minni, cachar það miðað við það minni sem er available?


*-*

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6774
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 935
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Minnisnotkun Windows 7

Pósturaf Viktor » Fim 14. Jan 2010 14:40

Ég er með Windows 7 á gamalli AMD tölvu með 1GB 400Mhz vinnsluminni og það keyrir mjög fínt.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5555
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1038
Staða: Ótengdur

Re: Minnisnotkun Windows 7

Pósturaf appel » Fim 14. Jan 2010 14:51

Sallarólegur skrifaði:Ég er með Windows 7 á gamalli AMD tölvu með 1GB 400Mhz vinnsluminni og það keyrir mjög fínt.


Ok, vissi að ég fengi svona svör.

Windows 7 notar minnið allt öðruvísi en t.d. í Windows XP. Alls kyns indexing og prefetch í gangi til að hraða á viðmótinu og ræsitíma á forritum. Ef þú ert með lítið minni þá er væntanlega minna um slíkt, en ef þú ert með mikið minni þá er mikið um slíkt.

Semsagt, því meira minni því hraða umhverfi.

En einhversstaðar byrjar það að skipta ekki máli hve mikið minni þú ert með. 1GB er lítið fyrir þunga keyrslu, 2GB dugar, 4GB er vel nóg, en hvað með 6GB eða 8GB?


*-*

Skjámynd

Lallistori
Gúrú
Póstar: 577
Skráði sig: Þri 24. Mar 2009 22:13
Reputation: 21
Staða: Ótengdur

Re: Minnisnotkun Windows 7

Pósturaf Lallistori » Fim 14. Jan 2010 14:58

4gb ætti að vera nóg hafði ég haldið..


Haf X - Corsair 750w - Ryzen 5 5600X - 32gb ddr4 3200mhz -Prime 550M-A - Samsung 1TB NVMe - Asus 3070 OC - 5TB HDD's

Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Minnisnotkun Windows 7

Pósturaf Glazier » Fim 14. Jan 2010 15:18

Ég er nú enginn professional í svona málum en..
Ég er með 4 GB minni og þegar ég spila Need 4 speed Undercover þá er ég að maxa minnið svo ég sé eftir því að hafa ekki fengið mér strax í byrjun 6GB ef ekki 8GB.
Er samt ekki mikið að keyra þung forrit nema þá bara leiki og það kemur fyrir að ég maxa vinnsluminnin sem eru DDR2 1066 MHz


Tölvan mín er ekki lengur töff.

Skjámynd

einarhr
Of mikill frítími
Póstar: 1994
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 266
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Minnisnotkun Windows 7

Pósturaf einarhr » Fim 14. Jan 2010 15:22

Ég er að keyra lappann með Win 7 32 bita og 3 gb minni. Ég er einungis að dunda mér í lappanum að hlusta á tónlist og surfa og meira en nóg af minni í honum. Á bortölvunni er ég með Win 7 64 bita og 4 gb í minni og hef hugsað mér að auka það í 6 gb eða jafnvel 8 gb til að létta en meira á vinnslunni. Þar sem þú ert að nota Photoshop og multitaska þá mæli ég með lágmark 3 gb á 32 bita útgáfuna og 4 til 8 gb á 64 bita útgáfuna til að nýta hana sem best.

ss 3gb er hámark á 32 bita Win 7 og ef þú ætlar að auka í 4 til 6 þá verður þú að vera með Win 7 64 bita sem ég vill meina að sé málið fyrir þig.


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |

Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2831
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 211
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Minnisnotkun Windows 7

Pósturaf CendenZ » Fim 14. Jan 2010 21:52

mér finnst 1 gb ekki nóg með win7, 2 er algjört minimum... jafnvel 6 og hafa svo hátt í 8 gb í rdyboost á SD korti. Ég finn mun að nota rdyboost í win7.. finn hinsvegar lítin sem engan mun í vista... og aðalega í þungum keyrsluforritum, jafnvel leikjum