XP x64 vs Vista Ultimate x64 fyrir leikjavél.

Skjámynd

Höfundur
mercury
Besserwisser
Póstar: 3360
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

XP x64 vs Vista Ultimate x64 fyrir leikjavél.

Pósturaf mercury » Fim 06. Ágú 2009 22:10

Núna þarf ég virkilega á aðstoð að halda með þessi 2 stýrikefri. er með fína vél sem keyrir þetta auðveldlega. spila bara cs 1.6 og stundum source. er með vista 32bit núna sem er algert crap er ég að lesa víða á netinu. búinn að lesa fullt af commentum um þessi kerfi á netinu en það ruglar mig hrikalega. flestir mikið á móti xp x64 en þeir sem eru það ekki eru alveg yfir sig sáttir. svo endilega látið mig vita kvað þið mynduð gera. PC info. e8400 @ 3.7ghz - 4gb ddr2 1066 - geforce 9600gt. HJÁLP!




SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: XP x64 vs Vista Ultimate x64 fyrir leikjavél.

Pósturaf SteiniP » Fim 06. Ágú 2009 22:16

x64 er kláralega málið fyrir þessa vél. Þú átt eftir að finna fyrir 10-20% aukningu á afköstum og nærð að nýta öll 4GB af minninu.
Ef þú ætlar í Vista þá skaltu frekar fá þér Windows 7 RTM.



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: XP x64 vs Vista Ultimate x64 fyrir leikjavél.

Pósturaf KermitTheFrog » Fim 06. Ágú 2009 22:25

Driver support á XP x64 er hörmung, svo ef þú ætlar að velja úr þessum 2 þá ætti Vista að verða fyrir valinu. EN, ég vil ráðleggja þér að íhuga Windows 7 þar sem það er miklu betra en Vista að mínu mati.

Ég er að keyra Win 7 x64 á turninum mínum og það gengur ekkert nema vel.



Skjámynd

Sydney
1+1=10
Póstar: 1108
Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
Reputation: 55
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: XP x64 vs Vista Ultimate x64 fyrir leikjavél.

Pósturaf Sydney » Fim 06. Ágú 2009 22:26

Notaði XP x64 meðan Vista var algjört drasl, notaði siðan Vista Ultimate x64 sem var fínt, og nota núna Windows 7 RC x64


Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED

Skjámynd

techseven
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 312
Skráði sig: Lau 02. Des 2006 17:26
Reputation: 9
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Re: XP x64 vs Vista Ultimate x64 fyrir leikjavél.

Pósturaf techseven » Fim 06. Ágú 2009 22:52

Ég mæli með Vista 64bit framyfir XP 64bit, ekki spurning. Hef ekki prófað W7 en hef heyrt um smá hnökra hér og þar þar sem þetta er nú alveg "glænýtt" stýrikerfi...


Ryzen 7 5700X - MSI RTX 2080 Gaming X Trio

Skjámynd

Höfundur
mercury
Besserwisser
Póstar: 3360
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: XP x64 vs Vista Ultimate x64 fyrir leikjavél.

Pósturaf mercury » Fös 07. Ágú 2009 00:00

mig finnst bara vistað sem ég er með núna 32bit svo mikil hörmung. xp munskárra svo ég hef sjálfur meiri trú á xp svo ég er að spá í prófa það amk fyrst og svo kanski bara win 7 ef ég er ekki sáttur.



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: XP x64 vs Vista Ultimate x64 fyrir leikjavél.

Pósturaf KermitTheFrog » Fös 07. Ágú 2009 00:36

Ætlarðu að taka 64bit XP?



Skjámynd

Höfundur
mercury
Besserwisser
Póstar: 3360
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: XP x64 vs Vista Ultimate x64 fyrir leikjavél.

Pósturaf mercury » Fös 07. Ágú 2009 06:57

bara prufa það fyrst.



Skjámynd

armann
has spoken...
Póstar: 160
Skráði sig: Mán 08. Des 2008 17:34
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogi
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: XP x64 vs Vista Ultimate x64 fyrir leikjavél.

Pósturaf armann » Fös 07. Ágú 2009 09:11

Taktu Windows Seven 64 Bita, XP 64 bita er rusl..

64 bita Seven er betra en 64 bita Vista það er nú bara þannig...

64 bita Seven Enterprise fer að leka út bráðum fyrst það koma á Technet í gær og í dag kemur þá á Volume License SA meðlimi....eins og mig yeahh baby :D

Allaveganna gleymdu XP 64...



Skjámynd

GrimurD
spjallið.is
Póstar: 466
Skráði sig: Fös 01. Ágú 2008 13:17
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: XP x64 vs Vista Ultimate x64 fyrir leikjavél.

Pósturaf GrimurD » Fös 07. Ágú 2009 10:07

Já maður hefur ekki heyrt neitt nema slæma hluti um XP x64 þannig ég myndi segja að Win7 x64 sé stálið.


Antec P182 | Asus Sabertooth Z77 | Intel Core i7 3770k @ 4.2ghz | Kingston HyperX 16gb DDR3 @ 1600mhz | Samsung 840 EVO - 240gb SSD | Gigabyte Radeon R9 290 OC 4gb | 3x 24" BenQ G2420HDB

Skjámynd

Höfundur
mercury
Besserwisser
Póstar: 3360
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: XP x64 vs Vista Ultimate x64 fyrir leikjavél.

Pósturaf mercury » Fös 07. Ágú 2009 19:22

sótti sxp x64 á netið til að prufa þetta. þetta eintak er einkvað ofur editað xp x64 búinn að ná að keyra allt sem eg þarf og er þetta allt saman virkilega smooth. allt annað líf frá vissta 32bit



Skjámynd

Höfundur
mercury
Besserwisser
Póstar: 3360
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: XP x64 vs Vista Ultimate x64 fyrir leikjavél.

Pósturaf mercury » Lau 08. Ágú 2009 22:01

svona fyrir þá sem hafa áhuga þá sótti ég á netinu "superior windows xp x64" ef ég man rétt. fullt ad driverum þegar til staðar kemur meira og minna allt uppsett með skjákortsdriver lan driver og fleira wrar og fleiri forrit upssett eftir install og búið að eyða fullt af crapi úr þessu. getið séð betri upplýsingar hér : http://thepiratebay.org/torrent/4945775 ... on_(64_bit)_revival_6_2009 " :8) EKKERT nema sáttur við þetta. mikið betra game play hjá mér og t.d. browser á netinu er mikið sneggri. ég lenti td í fullt af steam vandræðum með vista. var að downloada leikjum í gegnum steam á um 30kb/sec en með þessu sótti ég það á um 700kb/sec "langbestur síminn" en allavegana þá vitiði núna kvað ég er að tala um =) Ekki lent í veseni með drivera fyrir 32bit enþá. takk fyrir =)




Allinn
spjallið.is
Póstar: 459
Skráði sig: Fim 17. Apr 2008 18:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: XP x64 vs Vista Ultimate x64 fyrir leikjavél.

Pósturaf Allinn » Lau 08. Ágú 2009 23:16

Eru fólk í alvöru að nota Windows 7 sem primary os?



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: XP x64 vs Vista Ultimate x64 fyrir leikjavél.

Pósturaf KermitTheFrog » Lau 08. Ágú 2009 23:18

Já, fólk er í því og það virkar fullkomlega. Er búinn að nota RC-inn síðann hann kom út og ekkert klikkað.

Svo er RTM komið á netið.