Hub vs Switch


Höfundur
Hlynzit
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 390
Skráði sig: Mið 12. Nóv 2003 21:32
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk city baby yeahh
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Hub vs Switch

Pósturaf Hlynzit » Lau 06. Des 2003 23:02

Daginn.
Ég var að velta fyrir mér hver munurinn væri á Hub og Switch. Einhver var búinn að seigja mér að ef að þú ert með 10 porta 100mb hub þá fær hvert slot í hubbnum 10 mb enn ef að þú ert með 100 mb switch þá fær hvert port í switchinum 100 mb er þetta rétt? ef ekki endilega seigja mér hvað er hvað :P



Skjámynd

kemiztry
Gúrú
Póstar: 592
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:15
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Pósturaf kemiztry » Lau 06. Des 2003 23:06

Switchinn sendir bara pakka á þá tölvu sem hann er ætlaður á.. en höbbinn sendir á allar tölvurnar.

Vonandi útskýrir þetta eitthvað :P


kemiztry


Höfundur
Hlynzit
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 390
Skráði sig: Mið 12. Nóv 2003 21:32
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk city baby yeahh
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Hlynzit » Lau 06. Des 2003 23:07

neibb skil þetta ekki :P




Gandalf
Nörd
Póstar: 125
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 17:01
Reputation: 0
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Pósturaf Gandalf » Lau 06. Des 2003 23:15

ef ég er með höb og óska eftir gögnum sendir hubbinn gögnin á öll portin en switchinn sendir í sömu stöðu bara gögn á mitt port. Þetta gerir það að verkum að þú truflar ekki önnur port þegar þú ert með switch.

Þessvegna er allt í lagi að nota hub þegar þú ert bara með einn leikjaserver eða slíkt á lani, en verra ef það á að vera eitthvað fileshaering.

(correct me if im wrong)


"Of course I'm home. I'm always home. I'm uncool."
//Lester Bangs - Almost Famous

Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Sun 07. Des 2003 12:28

Tekið úr tölvu FAQ sem að ég er að vinna í:
-------------------------
Hver er munurinn á switch og hub? (og switching hub)
Í þessari útskýringu mun ég nota netkerfi með 4 tölvum til þess að hjálpa til við útskýringuna.

Hub:
Segjum að þú værir með hub og tölva eitt er tengd í port 1, tölva 2 í port 2 o.s.f. Tölva 1 og 2 eru að spila netleik. Núna ætlar tölva 3 að senda skrár á tölvu 4. Þá tekur hub'in IP pakkann frá tölvu 3 og sendir hann á allar tölvurnar, EN þar sem að hver tölva veit sína IP tölu þá opnar enginn tölva pakkan nema tölva 4. Málið með hubbin er þá að hann er að senda þessa skrá á allar tölvurnar og er IP pakkinn að taka bandvídd frá tölvu 1 og 2 þó að pakkinn sé ekki til þeirra.
Ef að þú ert með 10/100 Mbit hub og tölva 1 og 2 eru með 100Mbit netkort en tölva 3 er með 10Mbit netkort, þá dettur allur hub'in niður í 10Mbit, líka á milli 1 og 2.
Switchable Hub(Switching hub):
Sendir pakka einsog venjulegur hub, en, ef að tölva 1 og 2 eru með 100mbit netkort en tölva 3 með 10Mbit þá senda tölva 1 og tölva 2 ennþá á milli sín á 100Mbit, þ.e. allt kerfið dettur ekki niður á 10Mbit, bara til þess(a) aðila sem að er(u) með 10Mbit netkort.
Switch:
Notum fyrsta dæmið þar sem að tölva 1 og 2 eru að spila netleik og 3 og 4 ætla að skiptast á skrám. Þegar tölva 3 sendir IP pakkann í switchinn þá skoðar switching hausinn(e. header) á IP pakkanum til þess að sjá hvert hann á að fara og sendir einungis á þá tölvu sem að á að fá pakkann, þ.e. tölva 4 í okkar dæmi.
Einnig er hægt að blanda 10Mbit og 100Mbit netkortum í switch án þess að það komi niður á heildarhraða, einsog með switchable hub.

Ef að þið viljið fræðast meira um þetta efni, t.d. hvernig switch'inn lærir MAC addressurnar á kortunum getiðið þið skoða þessa tengla:
HowStuffWorks.com - How LAN Switches Work
HowStuffWorks.com - How Ethernet Works
---------------------



Skjámynd

natti
Tölvutryllir
Póstar: 658
Skráði sig: Fös 10. Jan 2003 09:59
Reputation: 61
Staðsetning: 107
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf natti » Sun 07. Des 2003 15:23

þar sem að hver tölva veit sína IP tölu þá opnar enginn tölva pakkan nema tölva 4

Þetta er svona partly accurate.
Þar sem allar tölvur þurfa að opna pakkann til að skoða headerinn til að athuga hvort að þessi pakki sé til sín.

On the other hand, þá er þetta heldur ekki spurning um ip töluna.
Því að ef að allar þessar vélar eru á sama subnet, þá byrjar vélin sem ætlra að senda pakkann á að spyrja hvaða MAC addressu hin vélin er með, og sendir svo pakkann á mac-addressuna.


Mkay.

Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Sun 07. Des 2003 16:10

natti skrifaði:
þar sem að hver tölva veit sína IP tölu þá opnar enginn tölva pakkan nema tölva 4

Þetta er svona partly accurate.
Þar sem allar tölvur þurfa að opna pakkann til að skoða headerinn til að athuga hvort að þessi pakki sé til sín.

On the other hand, þá er þetta heldur ekki spurning um ip töluna.
Því að ef að allar þessar vélar eru á sama subnet, þá byrjar vélin sem ætlra að senda pakkann á að spyrja hvaða MAC addressu hin vélin er með, og sendir svo pakkann á mac-addressuna.

aight, takk fyrir þetta




Fox
Staða: Ótengdur

Pósturaf Fox » Þri 09. Des 2003 19:48

MezzUp ég verð að leiðrétta þetta hjá þér....
Ef tölva 1 hefur áður sent pakka á tölvu 2, og pakkinn þurfti ekki að hoppa (gegnum router), þá sendir tölva 1 pakkann beint á mac, til þess að það þurfi ekki að gera arp fyrir hvern pakka

switch þekkir hvaða mac er á hverju porti, og beinir pökkunum eftir því

mac\arp\ip send\recive\route er stórt hugtak sem ekki er hægt að úskýra með nokkrum setningum. til heilu bækurnar um þetta



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Mið 10. Des 2003 16:56

Fox skrifaði:MezzUp ég verð að leiðrétta þetta hjá þér....
Ef tölva 1 hefur áður sent pakka á tölvu 2, og pakkinn þurfti ekki að hoppa (gegnum router), þá sendir tölva 1 pakkann beint á mac, til þess að það þurfi ekki að gera arp fyrir hvern pakka

switch þekkir hvaða mac er á hverju porti, og beinir pökkunum eftir því

mac\arp\ip send\recive\route er stórt hugtak sem ekki er hægt að úskýra með nokkrum setningum. til heilu bækurnar um þetta

hmm, ég skil ekki alveg, hverju ætti ég að hreyta í textanum?




Fox
Staða: Ótengdur

Pósturaf Fox » Mið 10. Des 2003 17:23

MezzUp skrifaði:Tekið úr tölvu FAQ sem að ég er að vinna í:
-------------------------
Hver er munurinn á switch og hub? (og switching hub)
Í þessari útskýringu mun ég nota netkerfi með 4 tölvum til þess að hjálpa til við útskýringuna.

Hub:
Segjum að þú værir með hub og tölva eitt er tengd í port 1, tölva 2 í port 2 o.s.f. Tölva 1 og 2 eru að spila netleik. Núna ætlar tölva 3 að senda skrár á tölvu 4. Þá tekur hub'in IP pakkann frá tölvu 3 og sendir hann á allar tölvurnar, EN þar sem að hver tölva veit sína IP tölu þá opnar enginn tölva pakkan nema tölva 4. Málið með hubbin er þá að hann er að senda þessa skrá á allar tölvurnar og er IP pakkinn að taka bandvídd frá tölvu 1 og 2 þó að pakkinn sé ekki til þeirra.
Ef að þú ert með 10/100 Mbit hub og tölva 1 og 2 eru með 100Mbit netkort en tölva 3 er með 10Mbit netkort, þá dettur allur hub'in niður í 10Mbit, líka á milli 1 og 2.
Switchable Hub(Switching hub):
Sendir pakka einsog venjulegur hub, en, ef að tölva 1 og 2 eru með 100mbit netkort en tölva 3 með 10Mbit þá senda tölva 1 og tölva 2 ennþá á milli sín á 100Mbit, þ.e. allt kerfið dettur ekki niður á 10Mbit, bara til þess(a) aðila sem að er(u) með 10Mbit netkort.
Switch:
Notum fyrsta dæmið þar sem að tölva 1 og 2 eru að spila netleik og 3 og 4 ætla að skiptast á skrám. Þegar tölva 3 sendir IP pakkann í switchinn þá skoðar switching hausinn(e. header) á IP pakkanum til þess að sjá hvert hann á að fara og sendir einungis á þá tölvu sem að á að fá pakkann, þ.e. tölva 4 í okkar dæmi.
Einnig er hægt að blanda 10Mbit og 100Mbit netkortum í switch án þess að það komi niður á heildarhraða, einsog með switchable hub.

Ef að þið viljið fræðast meira um þetta efni, t.d. hvernig switch'inn lærir MAC addressurnar á kortunum getiðið þið skoða þessa tengla:
HowStuffWorks.com - How LAN Switches Work
HowStuffWorks.com - How Ethernet Works
---------------------


Núna ætlar tölva 3 að senda skrár á tölvu 4. Þá tekur hub'in IP pakkann frá tölvu 3 og sendir hann á allar tölvurnar, EN þar sem að hver tölva veit sína IP tölu þá opnar enginn tölva pakkan nema tölva 4

ef vél 3 og 4 eru á sama hub á sama networki, þá sendir tölva 3 pakkann stílaðann á mac, en ekki ip

lestu bara um mac og arp




Höfundur
Hlynzit
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 390
Skráði sig: Mið 12. Nóv 2003 21:32
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk city baby yeahh
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Hlynzit » Fim 11. Des 2003 16:31

ok takketta er komið núna :P


Þessi blái karl þarna er Sonic
http://www.hlynzi.com

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16279
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1998
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Fim 11. Des 2003 16:51

natti skrifaði:þá byrjar vélin sem ætlar að senda pakkann á að spyrja hvaða MAC addressu hin vélin er með, og sendir svo pakkann á mac-addressuna.

Þá spyr ég eins og fávís kona, hvernin getur maður séð mac adressuna á netkortinu? mac-adressan er á netkortinu er það ekki??



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6426
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 287
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fim 11. Des 2003 16:55

er mac ekki software? það hlítur að vera.. annars gæti maður lent í því á lani td. að fleiri en einn sé með sama mac. þetta er alveg eins og að maður getur skipt um ip addressu


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

bizz
Nörd
Póstar: 134
Skráði sig: Fim 07. Ágú 2003 23:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf bizz » Fim 11. Des 2003 16:58

Framleiðendur á netbúnaði fá úthlutað mac-addressum.
Ekkert tæki sem framleitt er í heiminum er með sömu mac-addressu.
Þú finnur mac-addressuna í ipconfig /all undir physical address.



Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Fim 11. Des 2003 17:03

Ég held að ég geti nú samt breytt um mac addressu á innbyggða netkortinu á móbóinu í stóru tölvunni. :)


Voffinn has left the building..

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6426
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 287
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fim 11. Des 2003 17:06

ahh.. það er semsagt physical address ;) ég hef alltaf verið að spá hvað það væri


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16279
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1998
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Fim 11. Des 2003 17:12

cmd ipconfig/all
Physical Address. . . . . . . . . : xx-xx-xx-0B-44-6C = mac
virkar :)

Þið eruð snillar...en veit einhver hvaða skipun er hægt að gera í cmd til
að fá uppgefið allt dótið á subnetinu?
Ég man ekki ip töluna á access point...nenni ekki að giska (tæki mig ár og daga)



Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Fim 11. Des 2003 17:51

GuðjónR skrifaði:cmd ipconfig/all
Physical Address. . . . . . . . . : xx-xx-xx-0B-44-6C = mac
virkar :)

Þið eruð snillar...en veit einhver hvaða skipun er hægt að gera í cmd til
að fá uppgefið allt dótið á subnetinu?
Ég man ekki ip töluna á access point...nenni ekki að giska (tæki mig ár og daga)


Ekki ertu með linux tölvu þarna á laninu?

Annars, náðu þér bara í nmap fyrir windows og skannaðu 10.0.0.* eða 192.168.0.*


Voffinn has left the building..


gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Fim 11. Des 2003 18:19

eða 192.168.1.* ;)




Fox
Staða: Ótengdur

Pósturaf Fox » Fös 12. Des 2003 00:49

http://www.ks-soft.net eða var það kssoft.net hmm
allavegana farðu á google.com og náðu þér í Ip-Tools, ættir að geta notað það til að masspinga\portscanna

það er hægt að breyta MAC í registry, eða með ifconfig í linux



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16279
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1998
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Fös 12. Des 2003 01:18

Fann Angry ip scanner sem reddaði málinu...



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Fös 12. Des 2003 12:45

Fox skrifaði:Núna ætlar tölva 3 að senda skrár á tölvu 4. Þá tekur hub'in IP pakkann frá tölvu 3 og sendir hann á allar tölvurnar, EN þar sem að hver tölva veit sína IP tölu þá opnar enginn tölva pakkan nema tölva 4

ef vél 3 og 4 eru á sama hub á sama networki, þá sendir tölva 3 pakkann stílaðann á mac, en ekki ip

lestu bara um mac og arp

ok, skildi þig, en vissi ekki alveg hvernig ég ætti að orða þetta, búinn að því núna, takk fyrir leiðréttinguna....
Voffinn skrifaði:Ég held að ég geti nú samt breytt um mac addressu á innbyggða netkortinu á móbóinu í stóru tölvunni.

amm, það er kallað "að fake'a MAC addressu"



Skjámynd

bizz
Nörd
Póstar: 134
Skráði sig: Fim 07. Ágú 2003 23:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf bizz » Fös 12. Des 2003 13:01

Hmm ég vissi ekki að það væri hægt að breyta MAC addressu því eins og ég sagði kemur hún frá framleiðanda :?
Hvað græðir maður annars á því að "fake-a" MAC addressu??




Fox
Staða: Ótengdur

Pósturaf Fox » Fös 12. Des 2003 13:33

Stýrikerfið les MAC addressuna og geymir það í variable, windows gerir það í registry, linux\unix í einhverjum fælum.

Ef þú ert að sniffa network og það er hub, þá getur þú sniffað beint, því allir pakkar sem fara gegnum hubbinn lenda á þér. Hinsvegar ef þetta er switched network, þá hefur þú 2 möguleika.

"Planta" hub inn í network kassann, tengja fartölvu við hann og tengja serverinn\routerinn í í höbbinn, og switchinn í uplink portið. Þannig getur þú sniffað alla traffík sem kemur út af netinu og gegnum routerinn.


Gefum okkur þetta config.

1. Switch
2. Router með IP 10.0.0.254 og MAC *.c7
3. Client network með IP 10.0.0.* og hin og þessi mac.

Ef þig langar að sniffa networkið án þess að fara og planta hub einhverstaðar og vera með fartölvu inn í server herbergi (frekar grunsamlegt), þá þarftu að gefa þér sama IP og routerinn. Því allir pakkar sem eru sendir á routerinn eru sendir að hanns IP\MAC.

Núna kemur upp vandamálið.. Ef þú gefur þér sama IP og routerinn, þá er mjög líklegt að það verði IP confligt og vélarnar hammera hvor aðra út. Ef það gerist nærði jú að sniffa einhverja ip pakka en aftur á móti verða notendur og líklega sysadmin varir við að serverinn er einhvað að gefa sig. Þegar admin fer að honum sér hann í log að það varð ipconfligt, og hann verður EKKI ánægður með þetta.

Hinsvegar.. ef þú gerir

ping 10.0.0.254
og svo
arp -a, þá færðu:

[-------------]
C:\Documents and Settings\Administrator>arp -a

Interface: 10.0.0.254 on Interface 0x1000003
Internet Address Physical Address Type
10.0.0.254 00-00-c5-aa-42-bc dynamic
[----------]

þarna erum við komnir með MAC af routerinum.

Næst skrifum við "ipconfig /all" og fáum ipp MAC-ið af okkar vél.
T.d: 00-0C-6E-70-32-37

svo förum við í RegEdt32 (windows run),

HKEY_LOCAL_MACHINE
SYSTEM
CurrentControlSet
Control
Class
{4D36E972-E325-11CE-BFC1-08002BE10318}

Þarna undir ætti að vera nokkrar möppur, 0001 upp í e-ð.
Þar stendur "NetworkAddress: REG SZ og svo MAC addressan (án - )
Farðu gegnum allar 000* möppurnar og breyttu mac addressunni í þá sem þú fékkst á servernum með ARP -a skipuninni.

Næst skaltu reboota vélinni þinni.

Eftir að hún hefur startað sér upp aftur, gefðu henni sömu IP og serverinn (eða notaðu DHCP .. hann ætti líka að gefa þér sömu ip, svo lengi sem hann er ekki á sömu vél og routerinn).

...

Núna ertu kominn með sama MAC\IP og router\serverinn og ættir að geta sniffað hann undetected.
Hann gæti sufferað af einhverju packetloss, en notendur ættu ekki að taka eftir því. Mundu að setja um e-h firewall sem blockar outgoing TCP\IP packets á networkið, því þegar þín vél fær senda IP pakka sem ætlaðir eru routernum, sendur hún til baka ip pakka, og það ruglar client vélarnar í ríminu. Það þarf firewall til að koma í veg fyrir þetta.


--
Á linux notar maður ifconfig til þess að breyta mac addressunni.

ifconfig eth0 hw ether ??:??:??:??:??:??
þar sem ??:??:* er nýja mac addressan.


Vona að þetta hafi svarað spurningunni þinni bizz.




Höfundur
Hlynzit
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 390
Skráði sig: Mið 12. Nóv 2003 21:32
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk city baby yeahh
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Hlynzit » Fös 12. Des 2003 14:17

ok vá þetta er orðið FLÓKIÐ


Þessi blái karl þarna er Sonic

http://www.hlynzi.com