Málið er að ég er með 2 GB of RAM í tölvunni minni og ég spila oft Flight Simulator X sem er mjög þungur í keyrslu enda er hann mjög stór.
Ég ætla að fara fá mér 4 GB en er mjög mikill munur á því?,verður leikurinn þá ekki léttur í keyrslu og svo framvegis?.
Ég er með Windows XP og service pack 3.

Hvað ráðleggið þið mér í þessu annars?
Bestu kveðju
Frikki