Síða 1 af 1
Breyta drive letter á boot disk
Sent: Fös 27. Mar 2009 00:53
af KermitTheFrog
Er ekki einhver leið að skipta um drive letter á Local Disk öðruvísi en í Disk Management? Það er nefnilega ekki hægt þar
Re: Breyta drive letter á boot disk
Sent: Fös 27. Mar 2009 08:16
af Danni V8
Re: Breyta drive letter á boot disk
Sent: Fös 27. Mar 2009 10:33
af KermitTheFrog
Er þetta eitthvað svona "gætir tapað öllu af disknum" kind of thing?
Og yrði ekkert vesen að fara allt í einu að boota af C: í stað D:
Re: Breyta drive letter á boot disk
Sent: Fös 27. Mar 2009 12:55
af Gunnar
virkaði ekki hjá mér...
alltaf þegar ég formattaði með einum disk þá breyttist c yfir i d og öfugt og þegar ég breytti aftur og restartaði þá bootaðist tölvan ekki.