Hægt net fyrir Flakkara á Windows 7

Skjámynd

Höfundur
Tiger
Besserwisser
Póstar: 3843
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Hægt net fyrir Flakkara á Windows 7

Pósturaf Tiger » Þri 17. Mar 2009 00:13

Hæ ég er með Dvico HD M-4100 flakkara sem ég hef notað lengi og tengist í gegnum routerinn í til að geta horft á efni sem er í tölvuni, nota til þessa Netshare sem er til þess gert forrit frá Dvico. Eftir að ég setti upp Windows 7 build 7057 x64 þá hefur þetta alveg koðnað niður og tekur heila mínutu að opna mynd og hún hökktir endalaust. Veit einhver hvað þetta getur verið? (Veit að þetta er bara beta windows og margir böggar, en sakar ekki að spyrja sér fróðari menn) :roll:

Er með nýjstu útgáfu af Netshare og firmware i flakkaranum.


Mynd


olitomas
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Lau 14. Mar 2009 15:37
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hægt net fyrir Flakkara á Windows 7

Pósturaf olitomas » Þri 17. Mar 2009 00:45

Ertu nokkuð með x32 tölvu?




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6345
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Hægt net fyrir Flakkara á Windows 7

Pósturaf AntiTrust » Þri 17. Mar 2009 00:45

Er þetta ekki bara codec vandamál?




Blackened
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
Reputation: 14
Staðsetning: Babýlon norðursins
Staða: Ótengdur

Re: Hægt net fyrir Flakkara á Windows 7

Pósturaf Blackened » Þri 17. Mar 2009 01:17

olitomas skrifaði:Ertu nokkuð með x32 tölvu?


Tjah.. það væri x86 ekki x32 og... allir nýrri örgjörfar eru x64 ;) voða hæpið að maðurinn setji upp Windows7 á eldgamalli vél..

sorry samt að ég get ekki hjálpað með vandamálið.. beats me...



Skjámynd

Höfundur
Tiger
Besserwisser
Póstar: 3843
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Hægt net fyrir Flakkara á Windows 7

Pósturaf Tiger » Þri 17. Mar 2009 09:07

Ég er með x64 tölvu :) . Og þetta var allt í sóma bæði með Xp og Vista hjá mér. Codec vandamál segiru, nú er flakkarinn að spila þetta af tölvunni bara og því eru codecar ofl í flakkaranum sjálfum sem ættu að skipta máli ekki satt, og ég hef engu breytt þar þannig að nei ég held ekki. Þetta lítur út eins og netsambandið við windows 7 sé svona rosalega slow, búinn að skipta út netköplum og svona til að útiloka það.


Mynd

Skjámynd

Dagur
Geek
Póstar: 802
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
Reputation: 65
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hægt net fyrir Flakkara á Windows 7

Pósturaf Dagur » Þri 17. Mar 2009 09:45

Þú getur prófað að setja upp NFS server með Windows Services for UNIX (ath. ég hef ekki prófað það sjálfur)



Skjámynd

Höfundur
Tiger
Besserwisser
Póstar: 3843
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Hægt net fyrir Flakkara á Windows 7

Pósturaf Tiger » Sun 22. Mar 2009 22:00

Jæja.... eftir miklar tilraunir og vesen er ég búinn að komast að því að þetta er ekki Windows7 sem er að bögga mig, það er switch-inn minn. Ég er með switch tengdan við routerinn og svo allar tölvur/flakkarann/PS3/Magnarann og það tengt við switchinn...... En ef ég tengi tölvuna mína og flakkaran bæði beint við routerin þá virkar þetta fínt..... er þetta lélegur switch eða hvað? Ég finn engin stillingaratriði á switchnum og þetta er G-bit LAN switch þannig að hraðin á honum ætti ekki að trufla...... Hvað haldið þið?

Þetta er þessi hérna http://www.att.is/product_info.php?cPath=39_125&products_id=579&osCsid=bc956ae92082319156a27db94140102d


Mynd