Þannig er mál með vexti að um dagin þá var systir mín í tölvunni og þá slökkti hún allt í einu á sér.
þegar ég kveikti svo aftur á henni kom að Windows/System is missing og ég setti ubuntu liveCD inn til að
bjarga ljósmyndum og svoleiðis stuffi...
svo formataði ég tölvuna og allt virtist vera að virka nema þá fraus hún og ég slökkti á henni og kveikti aftur
en þá koma bara keyboard missing...
og ég tengdi annað liklaborð og náði að kveikja en þá gat ég ekki gert neitt því það var eins og lyklaborðið og músin
væru tengd, því það komu ljós á það en ég gat ekki gert neitt, ekki sett numlock á lyklaborðið eða hreyft músina.
það koma líka það vandamál að ef ég kveikti á tölvunni þá var Windows loading dótið bara endalaust og ekkert gerðist
hvað getur verið að ?
er eitthvað hægt að gera ?
kv. arnar7
ps. öll hjálp VEL þegin !!
