uppsetning á xp í acer
Sent: Fös 30. Jan 2009 21:14
af isr
Er með acer aspire 3020 ferðavél og ég þarf að strauja hana,hef aldrei straujað fartölvu,þannig að mig vantar aðstoð,stýrikerfið er einhver staðar í vélinni.Einn hluti af harða disknum er titlaður pqservice og er 1,95 gb er stýrikerfið á þeim hluta?
Re: uppsetning á xp í acer
Sent: Fös 30. Jan 2009 21:43
af Páll
isr skrifaði:Er með acer aspire 3020 ferðavél og ég þarf að strauja hana,hef aldrei straujað fartölvu,þannig að mig vantar aðstoð,stýrikerfið er einhver staðar í vélinni.Einn hluti af harða disknum er titlaður pqservice og er 1,95 gb er stýrikerfið á þeim hluta?
Er með acer lika þeir í tölvucrappinu(listanum) segja að ég eigi að geta brrennt stýrikerfið á disk ég bara einfaldslgea kann það ekki HINSvegar sögðu þeir mér að gera ctrl f11 minnir mig í startup og þá byrjaði formattið

frekar nett huh ?:P