widescreen stilling fyrir vefsíður

Skjámynd

Höfundur
zaiLex
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
Reputation: 12
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

widescreen stilling fyrir vefsíður

Pósturaf zaiLex » Fös 16. Jan 2009 18:03

Getur maður ekki einhvern veginn still síður eins og mbl og facebook þannig að þær birtist þannig að plássið á widescreen skjám sé fullnýtt? Ekki semsagt zoomað heldur að maður geti séð fleiri upplýsingar lárétt. Er með 1680x1050 15" fartölvuskjá og er að nota Firefox og windows XP.


Macbook Pro M4 Pro 14" 48GB 1TB

Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: widescreen stilling fyrir vefsíður

Pósturaf lukkuláki » Fös 16. Jan 2009 19:40

Nei og það er ein helsta ástæða þess að ég er ekki að nota wide skjái hægri helmingurinn er oftast ónotaður :)


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2753
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 166
Staða: Ótengdur

Re: widescreen stilling fyrir vefsíður

Pósturaf SolidFeather » Fös 16. Jan 2009 19:49

lukkuláki skrifaði:Nei og það er ein helsta ástæða þess að ég er ekki að nota wide skjái hægri helmingurinn er oftast ónotaður :)



löl




vesley
Kóngur
Póstar: 4266
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 196
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: widescreen stilling fyrir vefsíður

Pósturaf vesley » Fös 16. Jan 2009 19:53

ég er með widescreen og vaktin kemur í wide hjá mér :D




Hyper_Pinjata
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 397
Skráði sig: Þri 13. Mar 2007 20:47
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: widescreen stilling fyrir vefsíður

Pósturaf Hyper_Pinjata » Fös 16. Jan 2009 20:24

mér líka,er með 19" acer skjá í 1440x900....maður sér svo mikið meira í 1440 en 1024,eða 1280 :) me Likes!


Mæ Rig: móðurborð: Asus M2A-VM,Örri: AMD Athlon X2 5200+ @ 2.7ghz,Minni: 2GB Corsair XMS2 DDR800,Skjákort: Nvidia 9600GT (skjákort framleitt af msi), HDD: 1x WD S-ATA 250GB,1x WD IDE 80gb,1x WD IDE 160GB & 430w Aflgjafi.