Fedora 9 frýs af og til í smá stund

Skjámynd

Höfundur
ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Fedora 9 frýs af og til í smá stund

Pósturaf ManiO » Mán 24. Nóv 2008 11:10

Sælir, setti upp Fedora 9 fyrir örfáum dögum og miðað við önnur distros sem ég hef prufað gekk þetta nokkuð vel. En í gær þá byrjaði stýrikerfið að haga sér undarlega. Það byrjaði við það að ég var að spila Urban Terror og allt fraus í svona 10sek, og þá fór hljóðið í rugl, hvert hljóð var endurtekið um 6 sinnum og var sennilega svona 10 sek eftir á. Eftir þetta þá frýst tölvan af og til sama hvað ég er að gera, og er það mislengi. Er einhver sem hefur hugmynd um hvað gæti verið að eða bent mér á hvaða upplýsingum vantar?


Edit: Ef einhver gæti líka bent mér á Repository fyrir widgets og plasmoids væri það snilld ;)


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2831
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 211
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Fedora 9 frýs af og til í smá stund

Pósturaf CendenZ » Mán 24. Nóv 2008 14:19

4x0n skrifaði:Sælir, setti upp Fedora 9 fyrir örfáum dögum og miðað við önnur distros sem ég hef prufað gekk þetta nokkuð vel. En í gær þá byrjaði stýrikerfið að haga sér undarlega. Það byrjaði við það að ég var að spila Urban Terror og allt fraus í svona 10sek, og þá fór hljóðið í rugl, hvert hljóð var endurtekið um 6 sinnum og var sennilega svona 10 sek eftir á. Eftir þetta þá frýst tölvan af og til sama hvað ég er að gera, og er það mislengi. Er einhver sem hefur hugmynd um hvað gæti verið að eða bent mér á hvaða upplýsingum vantar?


Edit: Ef einhver gæti líka bent mér á Repository fyrir widgets og plasmoids væri það snilld ;)



Ég lofa að þú færð skjótari viðbrögð á fedoraforums, mods þar eru m.a. rosalega hjálpsamir og vilja helst fá böggana.. annað með Microsoft eða Apple sem vilja helst ekki vita af neinum böggum því það kemur bara fyrir hjá 0.01% af notendum.

En hefuru prufað að remova drivers, setja gamla eða nýrri ?

Þessi skjákortsdriverar eru algjört bras nema í ubuntu kerfunum IMO :p



Skjámynd

Höfundur
ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Fedora 9 frýs af og til í smá stund

Pósturaf ManiO » Mán 24. Nóv 2008 14:26

Nennti ekki að standa í því að búa til nýjan user á öðru spjallborði :p

En yum kerfið er nokkuð þægilegt, sérstaklega með yumex. En varðandi drivera þá hef ég bara ekki hugmynd um hvað gæti verið að valda þessu rugli þannig að ég er óviss um hvað ég ætti að fjarlæga og þess háttar.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,

wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Fedora 9 frýs af og til í smá stund

Pósturaf gardar » Mið 26. Nóv 2008 18:26

Fedora 10 er komið út.. Hvernig væri að prófa það? :)