Síða 1 af 1

Vírusvörn?

Sent: Sun 19. Okt 2008 21:10
af tomas52
sælir ég er með vandamál á vírusvarnar dæmi ég er með vírusvarnarforritið Avast en svo er ég líka með ad-aware ég skanna svona inná milli en akkurat í gær þegar ég tók skann þá fann hann 126 fæla sem voru grunsamlegir ég eyddi þeim bara þannig ég var að pæla hvaða vírusvörn þið eruð að nota
og láta mig vita um eitthverja GÓÐA vírusvörn helst fría

Re: Vírusvörn?

Sent: Sun 19. Okt 2008 21:28
af lukkuláki
Hef prófað margar vírusvarnir í gegnum tíðina og er lang ánægðastur með AVAST.
Ég er að nota það á allar vélar fjölskyldunnar Þær eru 9 bara hérna í mínu húsi svo set ég AVAST á vélarnar fyrir bróðir minn, systur mínar, foreldra og miklu miklu fleiri. Avast er góð vírusvörn Það er allavega mín skoðun.
Ég set TREND á tölvur í vinnunni en hef ekki áhuga á að nota það sjálfur.
Engin vírusvörn kemur í veg fyrir ALLA vísusa, adaware og spyware það er um að gera að skanna annað slagið ekkert óeðlilegt að hún finni eitthvað í hvert sinn ekki vísusa en spyware og adaware er maður alltaf að fá.

Re: Vírusvörn?

Sent: Sun 19. Okt 2008 21:38
af machinehead
NOD32 hef ég notað og er mjög sáttur...