Síða 1 af 1

Að gera ISO af DVD

Sent: Sun 19. Okt 2008 18:17
af beatmaster
Ég á hérna DVD mynd og mig langar til að gera afrit af henni með því að gera .iso af disknum.

Hvaða forrit væri best til þess? :)

Re: Að gera ISO af DVD

Sent: Sun 19. Okt 2008 18:27
af benregn
Held að MagicISO geti rippað DVD yfir á .iso.... Er ekki alveg viss samt :?
http://www.free-news-release.com/Rip-DVD-to-ISO-image---MagicISO-Detail_680.html

Re: Að gera ISO af DVD

Sent: Sun 19. Okt 2008 18:33
af Matti21
DVD Decrypter og DVD shrink gera þetta. Getur fundið bæði forritin á videohelp.com

Re: Að gera ISO af DVD

Sent: Sun 19. Okt 2008 20:28
af TechHead
Gerir Nero Burning Rom þetta ekki með að fara í [Extras] og [Save Track] ??

Re: Að gera ISO af DVD

Sent: Mán 20. Okt 2008 01:17
af Blackened
Annars er alltaf vinsælt að fara á http://www.filehippo.com og skoða úrvalið af CD/DVD forritum þar.. og allt frítt að sjálfsögðu :)

Re: Að gera ISO af DVD

Sent: Mán 20. Okt 2008 08:43
af elv
LCISOcreator http://www.portablefreeware.com/?id=10 , er lítið og nett og þarf ekki að installa því...og frítt