Síða 1 af 1

Öryggi/Defender

Sent: Sun 05. Okt 2008 11:15
af dellukall
Góðann dag,var að skða heimasíðu Microsoft og sá að svokallað Windows-Definder hefði eitthvað með öryggi tölvunar að gera svo ég ætlaði að skoða hvernig þetta virkaði hjá mér .En þegar ég opnaði þetta forrit kom í ljós að það er lokað eða
þetta kom upp: windows Defender is turned off.Á ég að opna þetta eða er í lagi að hafa þetta lokað eða????
Er með góða vörn sem heitir Trend Micro. :roll:

Re: Öryggi/Defender

Sent: Sun 05. Okt 2008 13:03
af Nariur
kveiktu á því, það væri sniðugt

Re: Öryggi/Defender

Sent: Sun 05. Okt 2008 19:06
af dellukall
[-X Bíddu veist þú eitthvað meira :roll: ,sniðugt?.Er engin þarna úti sem veit eitthvað ,og eru menn ekki að nota þetta því mér skillst að þetta sé í Windows :

Re: Öryggi/Defender

Sent: Sun 05. Okt 2008 19:55
af Pandemic
Finnst mjög líklegt að Trend Micro hafi slökkt á þessu, og noti sína vörn í staðinn.

Þannig það er alveg örrugt að hafa slökkt á þessu á meðan Trendinn er uppfærður og virkur.