Vantar hjálp og ráðleggingar á Uppsetning á Proxy server
Sent: Mið 01. Okt 2008 22:48
Sælir
Þannig er mál með vexti að ég er með PC tölvu í skottinu á bílnum hjá mér sem ég nota til að hlusta á músik og þvíumlíkt. Ég er með 7" snertiskjá sem stjórnar henni í mælaborðinu í staðin fyrir venjulegt útvarp. Einnig er ég með 3G púng frá Símanum sem ég get notað til að tengjast netinu á henni. Það sem ég er að velta fyrir mér er hvort ég geti sett upp Proxy server heima hjá mér þar sem ég hef "ótakmarkað" gagnamagn erlendis frá svo ég geti tengst honum til að spara mér erlendu gagnanotkunina á 3G kerfinu.
Núna þegar mér langar td að hlusta á erlendar útvarpstöðvar gegnum 3G kerfið þá spæni ég upp þann erlenda kvóta sem ég hef. Þannig væri möguleiki fyrir mig að setja upp Proxy server sem gæti sinnt þessu fyrir mig?
Eða er ég að miskilja hugtakið Proxy?
kv
sjonni
Þannig er mál með vexti að ég er með PC tölvu í skottinu á bílnum hjá mér sem ég nota til að hlusta á músik og þvíumlíkt. Ég er með 7" snertiskjá sem stjórnar henni í mælaborðinu í staðin fyrir venjulegt útvarp. Einnig er ég með 3G púng frá Símanum sem ég get notað til að tengjast netinu á henni. Það sem ég er að velta fyrir mér er hvort ég geti sett upp Proxy server heima hjá mér þar sem ég hef "ótakmarkað" gagnamagn erlendis frá svo ég geti tengst honum til að spara mér erlendu gagnanotkunina á 3G kerfinu.
Núna þegar mér langar td að hlusta á erlendar útvarpstöðvar gegnum 3G kerfið þá spæni ég upp þann erlenda kvóta sem ég hef. Þannig væri möguleiki fyrir mig að setja upp Proxy server sem gæti sinnt þessu fyrir mig?
Eða er ég að miskilja hugtakið Proxy?
kv
sjonni