Síða 1 af 1
Bandwith vandamál
Sent: Lau 20. Sep 2008 18:16
af Selurinn
Sup,
Ég er núna að setja upp netkerfi í húsnæði þar sem eru 20 tölvur.
Málið er að netið er búið að vera drullu slow, allar tölvur á netinu á sama tíma og þetta er þessi Zyxel Router frá Vodafone.
Núna ætla ég að setja upp N-staðlaðan Linksys router í staðinn og setja þetta upp eins og sést á myndinni.
Spurningin er.......
Græðir maður eitthvað á því að hafa svona margar greinar milli switch og routers eins og þið sjáið á myndinni eða kemur það til með að rugla þetta eitthvað eða hvað, og þá jafnvel kannski breytir það engu!?1
Ég vil fá fróðleik um þetta, allavega in theory finnst mér þetta brilliant að hafa fjórar greinar frá router í switch til að mynda ekki of mikla traffík á einni grein :S
Endilega kommentið og fræðið mig

P.S.
Ég veit að þessi gigabit switch þarna er tilgangslaus, en ekki hugsa um hann. Ég er einungis að leita eftir svarinu með að hafa svona margar greinar á milli
Re: Bandwith vandamál
Sent: Lau 20. Sep 2008 19:01
af Gúrú
Hversu margra MB ADSL tenging er þetta?
1 ADSL tenging fyrir 20 tölvur?
Re: Bandwith vandamál
Sent: Lau 20. Sep 2008 19:17
af emmi
Þú tengir einn kapal úr routernum í þennan gigabit switch, og síðan úr gigabit switchinum í þennan 24porta? Ef þú ætlar að reyna það þá þarf þessi gigabit switch að öllum likindum að vera með svokallað "uplink" port sem tengist í 24porta switchinn.
Re: Bandwith vandamál
Sent: Lau 20. Sep 2008 19:42
af axyne
Tengja 1 kapall frá router í 8 porta giabit Switch og 1 kapal frá router í 24 porta Switch.
samtals 30 notendur sem deila ADSL tenginunni. þar af 7 með Gigabit tengingu á milli sín.
eða jafnvel sleppa gígabit switchinum þar sem 10/100 switchinn er alveg nóg fyrir hvaða ADSL tengingun sem er.
Græðir ekkert á þessari útfærslu sem þú er að pæla í með myndinni og skapar öruglega bara vandamál þó ég þekki það ekki fyrir víst.
Re: Bandwith vandamál
Sent: Lau 20. Sep 2008 23:34
af ÓmarSmith
Ef þetta eru 20 vélar þá þarftu lágmark 12Mb tengingu nema þú viljir vera í korter að opna mbl.is
Þ.e ef þú ert að miða við að allir séu á netinu á sama tíma... helst myndi ég vilja nota ljósleiðara á svona stað með svona 50mb link .... en
Re: Bandwith vandamál
Sent: Sun 21. Sep 2008 01:56
af dorg
Getur alveg eins sleppt Gigabit swissinum og það er aðeins ein tenging virk á hverjum tíma milli swissanna.
Ættir að lesa þér til um fyrirbæri sem heitir spanning tree til að skilja af hverju.
Ef vélarnar eru að hafa mikil samskipti innbyrðis gæti verið ávinningur af að tengja þær við gigabit swissinn og uplinka hann svo
annaðhvort gegnum swissportin á routerum eða stóra svissinn. Það er í góðu lagi að tengja þetta margar tölvur á net svo framarlega sem engir séu að keyra p2p gagnvart internetinu og engin vélin sé vírus/malware smituð, jafnvel á tveggja megabit tengingu.
Re: Bandwith vandamál
Sent: Sun 21. Sep 2008 16:45
af depill
Selurinn skrifaði:Núna ætla ég að setja upp N-staðlaðan Linksys router í staðinn og setja þetta upp eins og sést á myndinni.
Úff don't do it ámóti ADSL tengingu frá Vodafone. Ef þú notar Linksys nýju routerana gegn Vodafone til að mynda PPPoE sambandið ( giskandi að þú sért með dial-up ) að þá á þetta eftir að slíta eins og MoFo, sífellt að rofna PPP sambönd milli Linksys nýju routeranna og Vodafone, mög slæmt.
Gætir frekar notað hann bara sem access-punkt og sleppt því að nota hann sem gateway ( ef þú ert þegar búinn að kaupa hann, annars kaupa bara AP ef það er það sem þú ert að sækjast eftir ).
Og já þú græðir ekkert á þessu setupi sem þú ert með þarna, bæði vegna spanning-tree og svo common þú ert með í mesta lagi 24 Mb/s samband ( og að öllum líkindum töluvert minna en það ) en vilt hafa 400 Mb/s uplink til þess að teppa ekki upp 100 Mb/s uplinkin við mest 24 Mb/s uplinkin ( do you see the problem ). Og jamm þessi auka 8 porta sviss er ekki að gera neitt fyrir þig, miklu betra að tengja þetta bara beint í 24p svissin.
Annars þegar þú ert kominn með svona marga notendur á eina tengingu ( ef þær séu að nota tenginguna ) held ég að það væri allt í lagi að splæsa í decent router eins og Cisco 877. Og ennfremur ( þó ég gæti séð að kannski er ekki budget fyrir því ) þá myndi ég pæla í kannski 10 Mb/s ljóstengingu/EyK fyrir þetta netumhverfi, það er að segja ef það sé hófleg Internet notkun þarna, þú verður suprised hvað 10 Mb/s ljós/EyK =! ADSL

Re: Bandwith vandamál
Sent: Sun 21. Sep 2008 17:16
af akarnid
Tel að depill hafi svarað þessu best með internal kerfið hjá þér. Ég sé annars ekkert að því per se, þrátt fyrir að það sé óþarfi að hafa tvo svissa þarna.
En ef þú ert með venjulega 12 mbit ADSL tengingu fyrir þetta setup hjá þér þá ertu búinn að svara spurningunni um bandvíddina. Þú ert þá alveg að metta uplinkið þitt (sem er einhvers staðar á bilinu 750-800 kbit) með öllum þeim fyrirspurnum sem þessar tölvur eru að senda. Þessi residential router er deff ekki að höndla þetta álag sem á honum er.
Uppfærðu í betri link og endabúnað fyrir svona setup. Ef þú ætlar að vera pro, þá þýðir ekkert að vera með amateur tengingu.
@depill: Ljós væri gott já, en EyK er alveg fokk dýrt. Það geta þó ekki allir fengið ljós auðveldlega.
Re: Bandwith vandamál
Sent: Sun 21. Sep 2008 17:19
af GuðjónR
20 tölvur á einni adsl tengingu er ekki að gera sig PUNKTUR.
Re: Bandwith vandamál
Sent: Sun 21. Sep 2008 17:41
af depill
akarnid skrifaði:@depill: Ljós væri gott já, en EyK er alveg fokk dýrt. Það geta þó ekki allir fengið ljós auðveldlega.
EyK ( Ethernet yfir kopar ) og Ljós eru jafn dýr hjá Vodafone og Símanum. Yfirleitt er EyK notuð þar sem það kostar of mikið að setja ljós

Held að eini staðurinn þar sem þú getir ákveðið hvort að þú viljir EyK fram yfir ljós sé hreinlega hjá Mílu.
En bæði er drulludýrt. 10 Mb/s er að kosta þetta 60 þúsund kall hjá sitthvorum fyrirtækjum
Netsamband 7 - þetta er frekar soldid dæmi fyrir þetta setup hjá þér ( er ekki að vinna fyrir Símann ). Þetta er eithvað aðeins óljósara á heimasíðunni hjá Vodafone, en þar er mánaðargjaldið fyrir 10 Mb/s internet 52.200 kr, giska að það sé án vsk, gagnamagns og endabúnaðar.
Gætir jafnvel reynt þetta
http://siminn.is/fyrirtaeki/internet/ne ... tsamband6/ og þá bara uppfært ( 5 Mb/s sem sagt ), en ég held að þú þurfir alveg að fara í 10 Mb/s og já pott þétt betri endabúnað

Ef það sé ljós inni hjá þér eða stutt í það verður að öllum líkindum tengt ljós til þín annars EyK, enda alveg nógu lítill munur á performence til að það sé ásættanlegt

Re: Bandwith vandamál
Sent: Mán 22. Sep 2008 23:44
af Selurinn
Hringdi í Vodafone og þeir töluðu um að hægt væri að nota þennan router PPPoA. Hver er gallinn við það?
depill.is skrifaði:Selurinn skrifaði:Núna ætla ég að setja upp N-staðlaðan Linksys router í staðinn og setja þetta upp eins og sést á myndinni.
Úff don't do it ámóti ADSL tengingu frá Vodafone. Ef þú notar Linksys nýju routerana gegn Vodafone til að mynda PPPoE sambandið ( giskandi að þú sért með dial-up ) að þá á þetta eftir að slíta eins og MoFo, sífellt að rofna PPP sambönd milli Linksys nýju routeranna og Vodafone, mög slæmt.
Gætir frekar notað hann bara sem access-punkt og sleppt því að nota hann sem gateway ( ef þú ert þegar búinn að kaupa hann, annars kaupa bara AP ef það er það sem þú ert að sækjast eftir ).
Og já þú græðir ekkert á þessu setupi sem þú ert með þarna, bæði vegna spanning-tree og svo common þú ert með í mesta lagi 24 Mb/s samband ( og að öllum líkindum töluvert minna en það ) en vilt hafa 400 Mb/s uplink til þess að teppa ekki upp 100 Mb/s uplinkin við mest 24 Mb/s uplinkin ( do you see the problem ). Og jamm þessi auka 8 porta sviss er ekki að gera neitt fyrir þig, miklu betra að tengja þetta bara beint í 24p svissin.
Annars þegar þú ert kominn með svona marga notendur á eina tengingu ( ef þær séu að nota tenginguna ) held ég að það væri allt í lagi að splæsa í decent router eins og Cisco 877. Og ennfremur ( þó ég gæti séð að kannski er ekki budget fyrir því ) þá myndi ég pæla í kannski 10 Mb/s ljóstengingu/EyK fyrir þetta netumhverfi, það er að segja ef það sé hófleg Internet notkun þarna, þú verður suprised hvað 10 Mb/s ljós/EyK =! ADSL

Re: Bandwith vandamál
Sent: Þri 23. Sep 2008 00:09
af Pandemic
Langar soldið að stela þessum þræði, s.s ég er með Switch og Wi-Fi AP á neti.
tölva tengist switchinum og síðan dettur henni í hug að tengjast líka Wi-Fi AP. Myndast þá loopa? við erum að tala hérna um mjög basic netsetup engir layered switchar.
S.s lenti í vandræðum með svona setup um daginn þar sem netið hrundi af og til, þá er ég að tala um að það var hrunið það lengi stundum að það þurfti að endurræsa switchana.
Datt þetta svona í hug, þar sem ég veit að ef það myndast loopa á milli tveggja switcha þá dettur allt út. Hefur gerst nokkrum sinnum á lani að e-h snillingur hafi tengt tvær snúru á milli switcha.
Bara pælingar.
Re: Bandwith vandamál
Sent: Þri 23. Sep 2008 13:15
af dorg
Pandemic skrifaði:Langar soldið að stela þessum þræði, s.s ég er með Switch og Wi-Fi AP á neti.
tölva tengist switchinum og síðan dettur henni í hug að tengjast líka Wi-Fi AP. Myndast þá loopa? við erum að tala hérna um mjög basic netsetup engir layered switchar.
S.s lenti í vandræðum með svona setup um daginn þar sem netið hrundi af og til, þá er ég að tala um að það var hrunið það lengi stundum að það þurfti að endurræsa switchana.
Datt þetta svona í hug, þar sem ég veit að ef það myndast loopa á milli tveggja switcha þá dettur allt út. Hefur gerst nokkrum sinnum á lani að e-h snillingur hafi tengt tvær snúru á milli switcha.
Bara pælingar.
Nei sitt hvor mac-addressan sitt hvor ip tala á tölvunni. Hinsvegar gæti rútun frá þér orðið eitthvað skrítin sérstaklega ef þú rútar á milli interfacea.
Re: Bandwith vandamál
Sent: Þri 23. Sep 2008 15:26
af depill
Selurinn skrifaði:Hringdi í Vodafone og þeir töluðu um að hægt væri að nota þennan router PPPoA. Hver er gallinn við það?
Hmmm PPPoAoE conversionið hjá Vodafone er shaky @ best, gætir lent í veseni með tengingar inná kerfið þeirra, þegar það er eithvað lítið er að. Þar sem að þú ert líklegast tengdur við IP DSLAM hjá þeim, þýðir að þeir munu reyna þýða PPPoA kallið þitt sem gæti virkað, but could not. Basicly Linksys ADSL nýja serían =! Vodafone ADSL(dial-up), veit ekki með Símann ADSL, hef ekki prófað.
Ennfremur þetta er ekkert sérstaklega betri router en ZyXELinn, ef þú vilt reyna að gera það besta úr þessi ADSLi sambandi og týmir alls ekki í betra netsamband, mæli ég með að minnta kosti að fara uppí Cisco 877-M og fá þér þá Annex. M tengingu með 2 Mb/s upload.
Re: Bandwith vandamál
Sent: Þri 23. Sep 2008 15:29
af depill
dorg skrifaði:Nei sitt hvor mac-addressan sitt hvor ip tala á tölvunni. Hinsvegar gæti rútun frá þér orðið eitthvað skrítin sérstaklega ef þú rútar á milli interfacea.
Allt rétt hjá dorg ( skiptir aðalmáli að það er sitt hvor mac-addressan á sitthvoru interfaceinu í tölvunni ), en rútunin verður ekkert skrítin, ef þú ert að nota Windows þá setur Windows metricið lægst á ethernet interface og svo hærra á WiFi Interfaceið, sem þýðir að ef þú ert með 2 interface, WiFi og Ethernet og bæði kveikt, þá mun Windows by default taka ethernet interfaceið. Það er samt hægt að forca hitt behaviourið, hversu sniðugt það er samt ?