Safari og Flash player uppsetning
Sent: Fös 29. Ágú 2008 18:30
Hello,
Ég er farinn að nota Safari vafrann nokkuð mikið til vefráps á Windows og sakna þessa að geta ekki séð YouTube myndbönd í honum. Ég þarf víst að hlaða niður flash player frá Adobe og setja upp á tölvunni til þess.
En áður en ég geri það þá vil ég spyrja hvort þið þekkið þetta og viljið hjálpa mér og segja hvort það hafi einhver áhrif á þann Flash spilara frá Adobe sem ég er þegar með?
Ég er að nota aðra þrjá vafra og þar er allt í góðu. Er þessi Flash spilari sem ég þarf að hlaða niður frá Adobe þá sérsniðinn eitthvað fyrir Safari?
Ég er farinn að nota Safari vafrann nokkuð mikið til vefráps á Windows og sakna þessa að geta ekki séð YouTube myndbönd í honum. Ég þarf víst að hlaða niður flash player frá Adobe og setja upp á tölvunni til þess.
En áður en ég geri það þá vil ég spyrja hvort þið þekkið þetta og viljið hjálpa mér og segja hvort það hafi einhver áhrif á þann Flash spilara frá Adobe sem ég er þegar með?
Ég er að nota aðra þrjá vafra og þar er allt í góðu. Er þessi Flash spilari sem ég þarf að hlaða niður frá Adobe þá sérsniðinn eitthvað fyrir Safari?