Tengjast þráðlausu með Ubuntu 8.04. Leiðbeiningar
Sent: Fim 28. Ágú 2008 20:01
Er nú byrjandi í þessum Linux málum og er að fikta mig áfram með gömlu en jafnframt ódrepandi borðtölvunni minni. Sú vél fer nú bráðlega að komast á safn keypt hana ´97 er með 500Mhz örgjörva og 256mb innra minni, en nær samt að hökra á Linux, enn sem komið er.
Tókst loksins að tengjast þráðlausu með þessari aðferð:
Fyrst þarf að installa ndiswrapper.
Farðu á System > Administration > software sources afhakaðu allt sem er við „downloadable from internet, third party and update repo´s“ , veldu aðeins „Installable from CD-ROM/DVD“.
Er náttúrulega skilyrði að installation diskurinn með Ubuntu 8.04 sé í drifinu.
Næst ferðu í Applications > Add/Remove þar velurðu „All“ eða „Internet“ þarft að finna windows wireless ndis átt að sjá windowslogoið, veldu það og ýttu á „apply changes“.
Settu í diskinn með drivernum fyrir netkortið og veldu einhvern windows driver, virkaði með XP drivernum hjá mér (.inf fæll).
Nú þarftu að fara command gluggann. Skrifaðu:
sudo -i
og þar eftir
nano /etc/rc.local
þar skrifaru þessar línur fyrir ofan exit 0
rmmod ssb
modprobe ndiswrapper
ýttu svo ctrl +X og vistaðu skránna undir því nafni sem kemur upp (á að koma nano /etc/rc.local)
Endurræstu tölvuna og finndu þráðlausa netið þitt, og ef allt gengur upp, velkominn í netheima.
Tókst loksins að tengjast þráðlausu með þessari aðferð:
Fyrst þarf að installa ndiswrapper.
Farðu á System > Administration > software sources afhakaðu allt sem er við „downloadable from internet, third party and update repo´s“ , veldu aðeins „Installable from CD-ROM/DVD“.
Er náttúrulega skilyrði að installation diskurinn með Ubuntu 8.04 sé í drifinu.
Næst ferðu í Applications > Add/Remove þar velurðu „All“ eða „Internet“ þarft að finna windows wireless ndis átt að sjá windowslogoið, veldu það og ýttu á „apply changes“.
Settu í diskinn með drivernum fyrir netkortið og veldu einhvern windows driver, virkaði með XP drivernum hjá mér (.inf fæll).
Nú þarftu að fara command gluggann. Skrifaðu:
sudo -i
og þar eftir
nano /etc/rc.local
þar skrifaru þessar línur fyrir ofan exit 0
rmmod ssb
modprobe ndiswrapper
ýttu svo ctrl +X og vistaðu skránna undir því nafni sem kemur upp (á að koma nano /etc/rc.local)
Endurræstu tölvuna og finndu þráðlausa netið þitt, og ef allt gengur upp, velkominn í netheima.