Síða 1 af 1
PCMCIA þráðlaust netkort
Sent: Lau 23. Ágú 2008 18:04
af viggib
sælir.
Getur einhver mælt með PCMCIA eða usb netkorti sem virkar í linux ? var að setja upp Suse 11 á ferðatölvu og innbyggða intel kortið virðist vera illa stutt.
Re: PCMCIA þráðlaust netkort
Sent: Sun 24. Ágú 2008 08:56
af dorg
Hvaða intel kort, það hefur verið stuðningur og það góður við intel kortin í mörg ár.
Sérð hvað kort þetta er með því að keyra lspci ef það er óklárt.
Re: PCMCIA þráðlaust netkort
Sent: Sun 24. Ágú 2008 12:49
af viggib
Sæll.
þetta er intel wireless wifi link 4965AGN,ég er búinn að goggla þetta og menn virðast vera í einhverjum vandræðum með þetta kort.
Re: PCMCIA þráðlaust netkort
Sent: Sun 24. Ágú 2008 15:01
af dabb
Ég var að kaupa mér
SMCWCB-G USÞað virkar með
MadWifi reklunum.
Svo geturu notað mörg kort með
NDISwrapper.
Many vendors do not release specifications of the hardware or provide a Linux driver for their wireless network cards. This project implements Windows kernel API and NDIS (Network Driver Interface Specification) API within Linux kernel. A Windows driver for wireless network card is then linked to this implementation so that the driver runs natively, as though it is in Windows, without binary emulation.
Hérna er
listi yfir þekkt kort sem virka með NDISwrapper.
Re: PCMCIA þráðlaust netkort
Sent: Sun 24. Ágú 2008 18:08
af viggib
Takk fyrir þetta.
Re: PCMCIA þráðlaust netkort
Sent: Sun 24. Ágú 2008 22:42
af dorg
viggib skrifaði:Sæll.
þetta er intel wireless wifi link 4965AGN,ég er búinn að goggla þetta og menn virðast vera í einhverjum vandræðum með þetta kort.
Allavega á að vera módúll sem heitir iwl4965 sem á að styðja þetta kort, var kominn í Fedora 8 þannig að það er u.þ.b. ár síðan það var kominn stuðningur við þetta kort. Er þetta einhver gömul suse?
Re: PCMCIA þráðlaust netkort
Sent: Mán 25. Ágú 2008 15:35
af viggib
Sæll.
Þetta er Suse 11 2.6.25 kernel og þessi módull er inni iwl4965,málið er að hann er ekki að virka, hann virkaði í Fedora 8 en virkar ekki í fedora 9 2.6.25 kernel.