Setja upp XP


Höfundur
w.rooney
Nörd
Póstar: 125
Skráði sig: Fim 14. Okt 2004 22:50
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Setja upp XP

Pósturaf w.rooney » Mið 06. Ágú 2008 23:07

er í veseni með að setja upp XP , þegar að ég kem að EULA skjánum , sem er fyrsti skjár eftir að maður hefur sagt að maður vilji setja systemið upp aftur þá gerist ekki neitt , get bara lesið samninginn en það kemur ekki upp neinn valmöguleiki um að halda áfram , er eittvhað sem að er hægt að fara fram hja þessum skja , helt að maður gæti ýtt á enter til að fara áfram en það gerist ekki neitt , sama á hvað ég ýti .

Eina sem að virkar er pageup og down takkarnir

Er ég að gera eitthvað vitlaust ?




Darknight
Ofur-Nörd
Póstar: 252
Skráði sig: Mán 18. Feb 2008 13:38
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Setja upp XP

Pósturaf Darknight » Mið 06. Ágú 2008 23:32

ertu búinn að prófa að skrolla niður eins langt og þú getur?



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Setja upp XP

Pósturaf KermitTheFrog » Mið 06. Ágú 2008 23:34

þarftu ekki að ýta á F8 til að samþykkja??



Skjámynd

Zorglub
spjallið.is
Póstar: 417
Skráði sig: Mið 16. Jan 2008 12:42
Reputation: 42
Staðsetning: Nokkuð góð!
Staða: Ótengdur

Re: Setja upp XP

Pósturaf Zorglub » Mið 06. Ágú 2008 23:36

Skrolla niður og svo F8 til að samþykkja.
Lýsing á ferlinu.
http://www.microsoft.com/windowsxp/usin ... stall.mspx


Gigabyte Z790 Aorus Master | I9 14900K | Corsair Vengeance 64GB | Asus TUF 3080 OC | Samsung 990 Pro | Corsair AX 860i | Noctua NH-D15