En allveg það er annað mál..
Ég er í smá vanda.. Ég er með tölvu sem var verið að formata og Windosið endist bara í 30 daga nema ég setji inn CD-keyið .. En málið er að ég finna það ekki og ég var að pæla get ég eitthvern veigin nálgast það eða hvað þarf ég að gera?
(Og nei það er engin svona límiði á tölvunni