Ferskt Windows Vista

Skjámynd

Höfundur
zaiLex
FanBoy
Póstar: 719
Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
Reputation: 11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Ferskt Windows Vista

Pósturaf zaiLex » Fim 17. Júl 2008 13:39

Ég keypti mér fartölvu fyrir ca. ári síðan og með henni fylgdi Windows Vista Business en ég fékk engan disk með stýrikerfinu heldur var það bara tilbúið á tölvunni. Núna í dag langar mig að formata og gera ferskt install á stýrikerfinu en hef engann disk. Svo ég spyr: er hægt að láta vista skrifa fyrir kerfið fyrir sig á disk? Allavega er hægt að taka image backup af öllu kerfinu en ég geri ráð fyrir því að þá fylgi allar stillingar og forrit með.


Lyklaborð: Red Scarf III 96 key með GMK keycaps og Zealios 65g switchum með Zilencios.
Mús: G Pro Wireless Superlight með Corepad gripi, Tiger mouse feet, TTC Gold Mouse Wheel Encoder og Huano Transparent Blue Shell Pink Dot Switchum.
Músarmotta: Zowie P-SR


Arkidas
Tölvutryllir
Póstar: 668
Skráði sig: Fös 04. Feb 2005 23:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Ferskt Windows Vista

Pósturaf Arkidas » Fim 17. Júl 2008 13:49

Ég held að diskurinn sé innbyggður í sér 'partition' á harða disknum.



Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2828
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 209
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Ferskt Windows Vista

Pósturaf CendenZ » Fim 17. Júl 2008 14:45

Arkidas skrifaði:Ég held að diskurinn sé innbyggður í sér 'partition' á harða disknum.


Akkúrat, það er örugglega ghost inná földu partitioni.

yfirleitt kallað "Restore" í hinum ýmsum forritum



Skjámynd

Höfundur
zaiLex
FanBoy
Póstar: 719
Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
Reputation: 11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ferskt Windows Vista

Pósturaf zaiLex » Fim 17. Júl 2008 16:33

Já það er partition sem heitir HP_RECOVERY og 7,37gb að stærð með 779mb laus. En inn í því er einn fæll sem heitir RECOVERY með mynd af gulum lás og er hún 280kb. Hvernig get ég skrifað þetta á disk?


Lyklaborð: Red Scarf III 96 key með GMK keycaps og Zealios 65g switchum með Zilencios.
Mús: G Pro Wireless Superlight með Corepad gripi, Tiger mouse feet, TTC Gold Mouse Wheel Encoder og Huano Transparent Blue Shell Pink Dot Switchum.
Músarmotta: Zowie P-SR

Skjámynd

Zorglub
spjallið.is
Póstar: 417
Skráði sig: Mið 16. Jan 2008 12:42
Reputation: 42
Staðsetning: Nokkuð góð!
Staða: Ótengdur

Re: Ferskt Windows Vista

Pósturaf Zorglub » Fim 17. Júl 2008 16:46

Hvernig get ég skrifað þetta á disk?


Það ætti að vera lítið forrit í vélinni sem bíður þér upp á að brenna einn disk og svo læsist það, hinsvegar áttu ekki að þurfa þess, þegar þú ræsir vélina ætti að koma neðst á skjáin, press *** for recovery og þá ættirðu að geta sett vélina upp aftur af harða disknum, eða fara í gegnum Recovery manager í Vista.

http://h10025.www1.hp.com/ewfrf/wc/fast ... #RecoverOS


Gigabyte Z790 Aorus Master | I9 14900K | Corsair Vengeance 64GB | Asus TUF 3080 OC | Samsung 990 Pro | Corsair AX 860i | Noctua NH-D15