STANZ!!!
Það eru til forrit sem að prufa að fake'a MAC addressur í röð og ef að þú ert bara með MAC filterin þá er það eina sem að viðkomandi þarf að gera til þess að komast inná netið þitt. Ég myndi hiklaust nota WEP128 og MAC address filterin og auðvitað líka password á þrálausatengipunktinn.
Kíkið á
http://www.arstechninca.com og lesið greinina um það hvernig komast á inní wireless kerfi, það er voða lítið mál þótt að það sé MAC filter, WEP128 og falinn SSID og eitthvað solleis dæmi. Þannig að öruggt þráðlaust netkerfi er varla, en ef að þið notið allar varnir þá tekur þrjótana lengri tíma að komast inná kerfið og það gæti verið að þeir gefist upp og leiti áfram áður en að þeir komast inná netið þitt.
ps. reyndar er kannski hægt að gera 99,99% með því að girða af svæðið með þykku lagi af neti sem að stöðvar þráðlausu bylgjurnar. Hænsnanet einsog eru notuð í steypt hús eiga að duga nokkuð vel til þess. Þessvegna er verra þráðlaust samband í steinhúsum heldur en tréhúsum.