Forrit til að finna gott resolution fyrir 2 skjái...
Sent: Lau 01. Mar 2008 17:51
Já gat ekki gert betri titil því ég einfaldlega veit ekki hvað þetta heitir.
Ég er með 2 skjái einn 22" widescreen og einn 17" (4:3) og ég er ekki að finna gott resolution í Display Properties (hægriklick > properties > settings) svo að ég get verið með sama resolution á báðum skjáunum.
Hér eru eflaust margir sem hafa 2 skjái og hafa lent í þessu sama vandamáli.
Er eitthvað forrit til sem hjálpar með þetta og alskonar monitor settings???
Ég er með 2 skjái einn 22" widescreen og einn 17" (4:3) og ég er ekki að finna gott resolution í Display Properties (hægriklick > properties > settings) svo að ég get verið með sama resolution á báðum skjáunum.
Hér eru eflaust margir sem hafa 2 skjái og hafa lent í þessu sama vandamáli.
Er eitthvað forrit til sem hjálpar með þetta og alskonar monitor settings???