Síða 1 af 1

Remote Desktop: Because of a Portacle error this session ...

Sent: Lau 01. Mar 2008 15:27
af Windowsman
ég var að formatta eina tölvuna og var að stilla Remote Desktop á hana

Og fæ þennan Error Because of a Portacle error this session will be closed.

Síðan þegar ég reyni að tengjast nýformöttuðu tölvunni með opið port fæ ég : Remote connection might not be enableg or the computer might be too busy to accept new connection, it is also possible that network problems are preventing your connection.

Hvað get ég gert til að laga þetta?

Sent: Mán 03. Mar 2008 15:37
af raggoz
Ertu búinn að opna fyrir Remote Desktop í gegnum Remote Settings og einnig þarf að vera hakað í Remote Desktop í Windows Firewall.

Sent: Mán 03. Mar 2008 16:07
af Windowsman
Búinn að opna öll port og allt þannig en kíki á Firewallinn.

Sent: Mán 03. Mar 2008 16:44
af raggoz
Ekki gleyma að prófa að telnet á port 3389
T.d. frá þinni vél :
telnet <ip_tala_a_remote_vél> 3389 ættir að fá svokallað svar eða svartann skjá.

Ef portið er ekki opið kemur melding um það.