Síða 1 af 1

Trend micro "læst"

Sent: Mið 27. Feb 2008 18:48
af Snorrmund
Vinur minn lenti í því að vera með Trend micro vírusvörn og núna tók hún uppá því að í hvert sinn sem hann reynir að opna tengla sem hann fær senda(gegnum msn, eða email) þá leyfir vírusvörnin honum ekki að opna þá og biður hann um password, málið er að hann setti aldrei neitt password á, hann getur ekki uninstallað henni því þá þarf hann þetta password.. Ekki veit einhver hvað er hægt að gera?

Sent: Mið 27. Feb 2008 19:14
af Dazy crazy
Formatta hana, það er einfalt og þarft örugglega ekki password og losnar í leiðinni við þetta leiðinda afkastasjúgandi drasl sem Trend Micro vírusvörnin er. :wink: :D :twisted:

Sent: Mið 27. Feb 2008 19:18
af GuðjónR
Það eina sem er verra en vírus...er vírusVÖRN !