Er með Asus EEE PC og hef náð að keyra 50% af leikjunum sem ég set upp, Warcraft II, Doom og annað en sumir fara ekki í gang vegna þess þeir reyna að keyra sig upp 800x600 sem er bara out of range fyrir skjárinn og kemur einfaldlega bara error.
Veit einhver um svona forrit?
P.S.
Vitiði hvað það er mikil snilld og nostalgía að spila Warcraft II á þessari tölvu
