Heimanetið
-
coldcut
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2192
- Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
- Reputation: 0
- Staðsetning: /dev/random
- Staða: Ótengdur
Heimanetið
Já sælir ég er að velta fyrir mér hvort ég geti tengt tölvuna mína við netið í gegnum einhvers konar ´"símatengibox" en routerinn er tengdur á annarri hæð og þess vegna ekki séns að tengja ethernet snúru úr routernum og beint í tölvuna.
1. hæð (mitt herbergi): Tölva og tengibox fyrir 2 ethernet tengi eða 2 símasnúrutengi (bæði passa!). Frammi er svo sími tengdur í vegg með símakló.
2. hæð: Þráðlaus router (tengdur í símakló og hún í vegg), vod (tengt í router með ethernet)
get ég riggað þessu einhvern veginn án þess að það sé eitthvað major mál? =/
1. hæð (mitt herbergi): Tölva og tengibox fyrir 2 ethernet tengi eða 2 símasnúrutengi (bæði passa!). Frammi er svo sími tengdur í vegg með símakló.
2. hæð: Þráðlaus router (tengdur í símakló og hún í vegg), vod (tengt í router með ethernet)
get ég riggað þessu einhvern veginn án þess að það sé eitthvað major mál? =/
-
Dazy crazy
- ÜberAdmin
- Póstar: 1317
- Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
- Reputation: 5
- Staðsetning: Lýtó
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
-
start
- Nörd
- Póstar: 123
- Skráði sig: Lau 15. Nóv 2003 15:59
- Reputation: 19
- Staðsetning: Bæjarlind 1, Kópavogi
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Best að fara bara í N router..
Þessi tengist í VOD routerinn frá Símanum (slekkur á þráðlausa þar)
http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=1916
og svo í borðtölvuna uppi...
http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=1467
Virkar pottþétt.
Þessi tengist í VOD routerinn frá Símanum (slekkur á þráðlausa þar)
http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=1916
og svo í borðtölvuna uppi...
http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=1467
Virkar pottþétt.
-
ÓmarSmith
- Vaktari
- Póstar: 2550
- Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
- Reputation: 44
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Afhverju eyða 20k í að gera e-ð þráðlaust sem er ekkert öruggt að virkar þar sem að Sjónvarp Símans er ekkert garanterað þráðlaust.
Ég myndi bara skoða lagnaleiðir og reyna að koma Cat 5 streng um húsið og í fleiri tengla.
En kannski er það svo sem vonlaust, fer eftir hvernig er innanhúss.
Ég myndi bara skoða lagnaleiðir og reyna að koma Cat 5 streng um húsið og í fleiri tengla.
En kannski er það svo sem vonlaust, fer eftir hvernig er innanhúss.
Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s
-
coldcut
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2192
- Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
- Reputation: 0
- Staðsetning: /dev/random
- Staða: Ótengdur
start skrifaði:Best að fara bara í N router..
Þessi tengist í VOD routerinn frá Símanum (slekkur á þráðlausa þar)
http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=1916
og svo í borðtölvuna uppi...
http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=1467
Virkar pottþétt.
samt sem áður lausn uppá 20 þús kall =/
-
ÓmarSmith
- Vaktari
- Póstar: 2550
- Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
- Reputation: 44
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
start skrifaði:Best að fara bara í N router..
Þessi tengist í VOD routerinn frá Símanum (slekkur á þráðlausa þar)
http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=1916
og svo í borðtölvuna uppi...
http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=1467
Virkar pottþétt.
Ok, því þú sagðir VOD routerinn
Hélt þú værir að tala um allt annað
Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s
-
Yank
- </Snillingur>
- Póstar: 1058
- Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
- Reputation: 0
- Staðsetning: www.tech.is
- Staða: Ótengdur
Eg vinn hja Sjonvarpi Simans, og það sem verslanirnar hafa selt viðskiptavinum sem eru ekki með routerinn þar sem sjonvarpið er, er svona net-i-rafmagninnstungu. Það er alveg að virka, foreldrar minir nota það m.a. fyrir Sjonvarp Simans.
Her getur þu skoðað þetta:
https://vefverslun.siminn.is/shop.do?cID=10052
8.400 kall er odyr lausn a þessu vandamali.
Spurðu bara i versluninni hvort þu fair ekki að skila þessu ef þu heldur að rafmagnið hja þer er eitthvað lelegt.
Her getur þu skoðað þetta:
https://vefverslun.siminn.is/shop.do?cID=10052
8.400 kall er odyr lausn a þessu vandamali.
Spurðu bara i versluninni hvort þu fair ekki að skila þessu ef þu heldur að rafmagnið hja þer er eitthvað lelegt.
*-*
-
coldcut
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2192
- Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
- Reputation: 0
- Staðsetning: /dev/random
- Staða: Ótengdur
appel skrifaði:
8.400 kall er odyr lausn a þessu vandamali.
já 8.400 ekkert svo mikið sá hins vegar link einhverstaðar á vaktinni þar sem þetta kostaði 19k minnir mig hjá EJS, en ég hefði mátt vita að hún væri að okra.
En þar sem þú ert starfsmaður Símans þá spyr ég...hvað er málið með að hafa pilta sem hafa ekki hundsvit á heimanetum í tæknilegri aðstoð hjá Símanum??? Ég hringi til að fá hjálp og lendi í annaðhvert skipti á einhverjum sem spyr sömu spurningarinnar þrisvar og hefur sömu þekkingu og ég þegar ég hafði fyrir 5 árum þegar ég átti ekki einu sinni tölvu! =/
coldcut skrifaði:appel skrifaði:
8.400 kall er odyr lausn a þessu vandamali.
já 8.400 ekkert svo mikið sá hins vegar link einhverstaðar á vaktinni þar sem þetta kostaði 19k minnir mig hjá EJS, en ég hefði mátt vita að hún væri að okra.
En þar sem þú ert starfsmaður Símans þá spyr ég...hvað er málið með að hafa pilta sem hafa ekki hundsvit á heimanetum í tæknilegri aðstoð hjá Símanum??? Ég hringi til að fá hjálp og lendi í annaðhvert skipti á einhverjum sem spyr sömu spurningarinnar þrisvar og hefur sömu þekkingu og ég þegar ég hafði fyrir 5 árum þegar ég átti ekki einu sinni tölvu! =/
Það er otrulegt hvað þessu einfaldar spurningar geta hjalpað mikið. Eg hef sjalfur hringt i þjonustuverið og fengið abendingar sem hjalpa mer að leysa vandamalið.
Held að malið se að flestir sem kunna mikið eru að vinna við annað en að svara svara simanum i þjonustuverinu, og starfsmannavelta mikil þar. Þess vegna eru sennilega til staðlaðir spurningalistar til að leysa algeng vandamal. Ef það tekst ekki að leysa vandamalið þa er yfirleitt haft samband við serfræðinga, einsog mig
Eg þekki ekki hvernig allur Siminn virkar, enda starfa held eg yfir 1000 manns þar og fyrirtækið með starfsstöðvar, buðir og skrifstofur um allt land. Buinn að vera þar i 4 ar held eg og kannast ekki ennþa við 90% andlitanna i mötuneytinu.
*-*
-
OverClocker
- spjallið.is
- Póstar: 419
- Skráði sig: Mið 04. Des 2002 22:30
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
-
lukkuláki
- Besserwisser
- Póstar: 3089
- Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
- Reputation: 65
- Staða: Ótengdur
coldcut skrifaði:semsagt þótt að síminn sé ekki tengdur í sama tengi og routerinn ætti ég samt að hafa síu á símatenginu?
Já vegna þess að þetta er allt á sömu símalínu úti í götu og símalínan er ADSL lína þar með heyrist suð á línunni ef þú ert ekki með smásíu og það getur líka truflað nettenginguna
(nema þú sért með 2 símalínur - 2 símanúmer annað fyrir adsl og hitt fyrir símana)