Síða 1 af 1
Hive ljós
Sent: Lau 23. Feb 2008 23:30
af BugsyB
Sælir ég var að fá mér ljós 30 frá hive og það bara suckar, ég kemst ekki á erlendar síður nema á fáránlega hægum hraða og er ekki að ná að downloada torentum frá vikingbay, samt er ég að ná að uploada á 2mb + frá mér sem er gott. Veit einhver e-h ráð til að laga þetta eða er þetta bara HIVE
Sent: Lau 23. Feb 2008 23:49
af HR
Ertu búinn að tala við þá hjá hive?
Og hvað liggur löng snúra úr routernum þínum yfir í tölvuna?
ljós 30
Sent: Sun 24. Feb 2008 00:23
af BugsyB
10m cat 4 snúra í 5 porta gigabyte ethernet switch og svo 1 m cat 5 snúra í tölvuna og búinn að tala við Hive og þeir vita ekki neitt eins og venjulega
p.s. búinn að nota þessu snúru lengi og hún virkaði alltaf fínt, er með heima net og hún virkar í því fyrir gangaflutnig upp á 20mbytes á sek svo það er ekkert að snúrinni tel ég.
Sent: Sun 24. Feb 2008 00:29
af HR
Og hvað eru margar tölvur tengdar við netið ?
ljós
Sent: Sun 24. Feb 2008 01:04
af BugsyB
2 tölvur á ljósið og svi 2 labbar sem eru enn tengdir á adsl routerinn er ekki enn kominn með þráðlausan raoter fyrir ljósið hann er ekki til hjá hive kemur á mánudag, en það er allt beintengt í boxið. og það er samt bara 1 tölva í notkun á ljósinu hinn tölvan er inní svfnherbergi og er aðeins notuð til að horfa á sjónvarpið inní svefnherbergi.
Sent: Sun 24. Feb 2008 12:43
af braudrist
Allar þessar helvítis internetveitur eru nátturulega að cappa erlenda P2P umferð eða setja hana á "low priority". Hive segjast gera það ekki en þeir gera það pottþétt.
Sent: Mán 25. Feb 2008 00:05
af Dagur
ég er líka með hive ljós með sama vanda. Ég hringdi í þá í síðustu viku og þeir sögðu að þetta væri greinilega einhver bilun hjá þeim og að þeir mundu kíkja á þetta.Ég á ennþá eftir að heyra frá þeim.
Ég var að fá mjög góðan hraða hjá þeim fram að þessu.
Sent: Mán 25. Feb 2008 00:08
af GuðjónR
Er fólk virkilega ennþá að brenna sig á HIVE?
Lærir enginn af mistökum annara??
Sent: Mán 25. Feb 2008 01:41
af Viktor
GuðjónR skrifaði:Er fólk virkilega ennþá að brenna sig á HIVE?
Lærir enginn af mistökum annara??
Ég og mín fjölskilda erum nú búnir að vera ánægðir viðskiptavinir Hive síðan við byrjuðum hjá þeim rétt eftir að þeir byrjuðu

Get ekkert sett útá þjónustuna eða búnaðinn sem slíkann.
Sent: Mán 25. Feb 2008 10:03
af GuðjónR
Sallarólegur skrifaði:GuðjónR skrifaði:Er fólk virkilega ennþá að brenna sig á HIVE?
Lærir enginn af mistökum annara??
Ég og mín fjölskilda erum nú búnir að vera ánægðir viðskiptavinir Hive síðan við byrjuðum hjá þeim rétt eftir að þeir byrjuðu

Get ekkert sett útá þjónustuna eða búnaðinn sem slíkann.
Gott að heyra, ég vildi að ég gæti sagt það sama.