Nettengin yfir ethernet beini
Sent: Mið 20. Feb 2008 22:38
Sæl.
Ég biðst forláts ef fyrirsögnin er ekki nógu skýr en þannig er mál með vexti að ég er með nettengingu á háskólanetinu en þar er eingöngu heimilt að vera með eina mac-addressu skráða og því var mér bent á að nota beini til að geta nettengt fleiri en eina vél.
Beinirinn sem ég er að reyna að nota er Planet Ade 4000, kannski í eldri kantinum en ég er í vandræðum með það hvernig á að stilla hann, ef það er á annað borð að nota þennan beini í þetta. En hann er allaveganna tengdur núna með netkapli í vegginn.
Þannig að ég er að velta því fyrir mér hvort að einhver hér hefði reynslu af svona löguðu.
Það sem ég er að pæla í hverju ég á að fikta í er semsagt, WAN, LAN, PPP, NAT og DNS. Eða þá hvort að ég á bara að breyta einhverri einfaldri stillingu til þess að beinirinn viðurkenni net yfir netkapal í stað símasnúru?
virðingarfyllst
Bjosep
Ég biðst forláts ef fyrirsögnin er ekki nógu skýr en þannig er mál með vexti að ég er með nettengingu á háskólanetinu en þar er eingöngu heimilt að vera með eina mac-addressu skráða og því var mér bent á að nota beini til að geta nettengt fleiri en eina vél.
Beinirinn sem ég er að reyna að nota er Planet Ade 4000, kannski í eldri kantinum en ég er í vandræðum með það hvernig á að stilla hann, ef það er á annað borð að nota þennan beini í þetta. En hann er allaveganna tengdur núna með netkapli í vegginn.
Þannig að ég er að velta því fyrir mér hvort að einhver hér hefði reynslu af svona löguðu.
Það sem ég er að pæla í hverju ég á að fikta í er semsagt, WAN, LAN, PPP, NAT og DNS. Eða þá hvort að ég á bara að breyta einhverri einfaldri stillingu til þess að beinirinn viðurkenni net yfir netkapal í stað símasnúru?
virðingarfyllst
Bjosep