Hvernig Streama ég efni milli Tölva?


Höfundur
Windowsman
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 378
Skráði sig: Sun 23. Sep 2007 11:57
Reputation: 0
Staðsetning: við tölvu
Staða: Ótengdur

Hvernig Streama ég efni milli Tölva?

Pósturaf Windowsman » Fim 14. Feb 2008 09:55

Það er svo að allt efni er geymt inni á flakkara sem ég vil oftast hafa tengdan við Tölvuna sem ég er í núna.

En ég vil geta notað flakkaran á Media Center líka.

Get ég streamað bíómyndum og öðru efni þannig að ég geti horft á þetta í gegnum netið?


Set þetta bara í sama þráð hvar fæ ég gott Linkys þráðlaust netkort USB tengt


Intel Pentium 4, Dell Dimension 5000 móðurborð, 1gb 533mhz minni, Ati RadeonX300, 160GB+250GB+500GB HDD, 19" Dell LCD, Lohietch X-530.
Tölvutækni Æðisleg þjónusta, frábært verð og frábært starfsfólk. http://www.Tolvutaekni.is

Skjámynd

einzi
spjallið.is
Póstar: 439
Skráði sig: Þri 27. Maí 2003 11:25
Reputation: 1
Staðsetning: Ísafjörður
Staða: Ótengdur

Pósturaf einzi » Fim 14. Feb 2008 10:48

geri ráð fyrir að þetta sé á sama local neti og þá ættir þú að geta notað bara windows share eða samba.

ég nota Geexbox á mitt mediacenter og það skoðar network eftir shares og sýnir mér þær mediaskrár sem eru aðgengilegar.




Höfundur
Windowsman
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 378
Skráði sig: Sun 23. Sep 2007 11:57
Reputation: 0
Staðsetning: við tölvu
Staða: Ótengdur

Pósturaf Windowsman » Fim 14. Feb 2008 11:21

Ég er ekki fróður á þessu sviði en eru engar leiðbeiningar um þetta?

Þetta er Windwos Xp bæði.


Intel Pentium 4, Dell Dimension 5000 móðurborð, 1gb 533mhz minni, Ati RadeonX300, 160GB+250GB+500GB HDD, 19" Dell LCD, Lohietch X-530.
Tölvutækni Æðisleg þjónusta, frábært verð og frábært starfsfólk. http://www.Tolvutaekni.is

Skjámynd

einzi
spjallið.is
Póstar: 439
Skráði sig: Þri 27. Maí 2003 11:25
Reputation: 1
Staðsetning: Ísafjörður
Staða: Ótengdur

Pósturaf einzi » Fim 14. Feb 2008 12:25

þá myndi ég deila þeim folder á flakkaranum sem þú vilt komast í á MC, og svo jafnvel mounta hann sem drif á MC, veit ekki hvort þú ert með Windows XP MCE.

Ef svo ættiru að geta bætt þessu drifi í movie listann.




Höfundur
Windowsman
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 378
Skráði sig: Sun 23. Sep 2007 11:57
Reputation: 0
Staðsetning: við tölvu
Staða: Ótengdur

Pósturaf Windowsman » Fim 14. Feb 2008 12:26

Er með Venjulegt Xp á báðum.

En þetta virðist svo mikið vesen að ég færi bara reglulega yfir þangað til að ég nenni öllu þessu.


Intel Pentium 4, Dell Dimension 5000 móðurborð, 1gb 533mhz minni, Ati RadeonX300, 160GB+250GB+500GB HDD, 19" Dell LCD, Lohietch X-530.
Tölvutækni Æðisleg þjónusta, frábært verð og frábært starfsfólk. http://www.Tolvutaekni.is

Skjámynd

einzi
spjallið.is
Póstar: 439
Skráði sig: Þri 27. Maí 2003 11:25
Reputation: 1
Staðsetning: Ísafjörður
Staða: Ótengdur

Pósturaf einzi » Fim 14. Feb 2008 12:39

Ef að þér finnst þetta vesen þá bara mæli ég með því að þú haldir þig við DVD.

Ég geri ráð fyrir því að þú hafir einhverja hugmynd um hvernig þá átt að deila folder ( Hægrismell á folder, Sharing... ).

Þannig að þú sest fyrir framan tölvuna sem er með flakkaran og deilir því efni sem þú vilt horfa á. Stendur svo upp, sest fyrir framan hina tölvuna, ferð í Windows Explorer/Run/My Computer eða eitthvað og slærð inn \\<nafn/IP á tölvu með flakkara>\<nafn á folder sem þú deildir>, finnur mynd/tónlist sem þú ætlar að njóta og ala presto




Höfundur
Windowsman
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 378
Skráði sig: Sun 23. Sep 2007 11:57
Reputation: 0
Staðsetning: við tölvu
Staða: Ótengdur

Pósturaf Windowsman » Fim 14. Feb 2008 12:59

Einzi viti menn þetta virkaði

Takk þetta er algjör snilld:D


Intel Pentium 4, Dell Dimension 5000 móðurborð, 1gb 533mhz minni, Ati RadeonX300, 160GB+250GB+500GB HDD, 19" Dell LCD, Lohietch X-530.
Tölvutækni Æðisleg þjónusta, frábært verð og frábært starfsfólk. http://www.Tolvutaekni.is


Höfundur
Windowsman
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 378
Skráði sig: Sun 23. Sep 2007 11:57
Reputation: 0
Staðsetning: við tölvu
Staða: Ótengdur

Pósturaf Windowsman » Fim 14. Feb 2008 14:00

En ef ég set allan Flakkaran í Share til að Lapparnir komist inn á þetta líka þarf HDD í tölvunni að vera nægilega stór til að geta haldið öllu uppi?


Sem sagt ef ég er með 250 GB HDD og 300GB inn á Flakkaranum get ég þá ekki sharað öllum Flakkaranum?


Intel Pentium 4, Dell Dimension 5000 móðurborð, 1gb 533mhz minni, Ati RadeonX300, 160GB+250GB+500GB HDD, 19" Dell LCD, Lohietch X-530.
Tölvutækni Æðisleg þjónusta, frábært verð og frábært starfsfólk. http://www.Tolvutaekni.is

Skjámynd

einzi
spjallið.is
Póstar: 439
Skráði sig: Þri 27. Maí 2003 11:25
Reputation: 1
Staðsetning: Ísafjörður
Staða: Ótengdur

Pósturaf einzi » Fim 14. Feb 2008 15:34

Share virkar þannig að þú færð localnet aðgang að drifinu. Ekkert þarf að halda neinu uppi og ekki skiptir máli hvað tölvan sem notuð er til að horfa á efnið er með stóran HDD.

Já þú getur komist í allt efnið á flakkaranum með því að deila honum öllum.




Höfundur
Windowsman
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 378
Skráði sig: Sun 23. Sep 2007 11:57
Reputation: 0
Staðsetning: við tölvu
Staða: Ótengdur

Pósturaf Windowsman » Fim 14. Feb 2008 15:36

Ok nice takk


Intel Pentium 4, Dell Dimension 5000 móðurborð, 1gb 533mhz minni, Ati RadeonX300, 160GB+250GB+500GB HDD, 19" Dell LCD, Lohietch X-530.
Tölvutækni Æðisleg þjónusta, frábært verð og frábært starfsfólk. http://www.Tolvutaekni.is