Síða 1 af 1

//Vandamál leyst\\

Sent: Fös 08. Feb 2008 21:48
af lukkuláki
Sælir

Nú er ég búinn að búa mér til server inni í geymslu.

Hann er með þráðlausri net-tengingu. og hún er komin á netið og allt í góðu þar. ADSL routerinn sem ég er með heitir P-660HW-D1

Nú myndi ég vilja tengja ÚR servernum með lan snúru frá lan porti á móðurborðinu, í Switch sem heitir ZyXEL Desktop Ethernet Switch ES-108A
Þar vil ég geta haft amk 2 tölvur tengdar þegar ég þarf og einn network prentara. Switchinn er 8 porta = 5 port + 3 Qos port (til hvers er Qos)
Ég er búinn að prófa að tengja þetta þetta en fæ þetta ekki til að virka :(
Búinn að gera þetta: control panel > network connections > view network connections > hægri klika á þráðlausa netkorts tenginguna > properties > advanced > undir internet connection shareing > klikka í "allow other network users to connect through this computer´s internet connection"
En prentarinn kemur ekki inn.

Það sem ég er semsagt að gera er að reyna að koma switchinum á netið í gegn um serverinn.

Hvernig kem ég net-tengingunni úr servernum í swissinn ?

Ok ég er búinn að vera að fikta í þessu í dag og er búinn að koma þessu í gang að sumu leiti.
Vandamálið núna er að þegar swissinn er tengdur þá kemst serverinn ekki á þráðlausa netið.
Serverinn sjálfur finnur prentarann (í gegn um swissinn) en þá kemst serverinn ekki á netið og ef ég tek swissinn úr sambandi þá kemst hann á netið .. hvað er ég að gera vitlaust hérna ? ég er ekki að fatta það.
Ég er búinn að prófa nokkrar lan snúrur og 2 tegundir swissa en það breytir engu

Alveg gæti ég trúað að þetta sé eitthvað einfalt eða þá að netkortið í vélinni er ekki að supporta svona flutning í 'öfuga átt' miðað við venjulega.

Sent: Fös 08. Feb 2008 22:13
af zedro
Reglurnar skrifaði:2. gr.

Það á að nota lýsandi titla á nýjum bréfum
dæmi: Titillinn á ekki að vera "Hjálp!" eða "Hvort?" heldur frekar
"Vantar hjálp með fps drop í CS" eða "P4 3.0 GHz eða AMD64 3000+?".


Skamm skamm, laga í einum grænum!

Sent: Fös 08. Feb 2008 22:17
af lukkuláki
Zedro skrifaði:
Reglurnar skrifaði:2. gr.

Það á að nota lýsandi titla á nýjum bréfum
dæmi: Titillinn á ekki að vera "Hjálp!" eða "Hvort?" heldur frekar
"Vantar hjálp með fps drop í CS" eða "P4 3.0 GHz eða AMD64 3000+?".


Skamm skamm, laga í einum grænum!



Sorrý sorrý búinn að laga

Sent: Fös 08. Feb 2008 22:18
af zedro
Núna erum við að tala saman ;)

Getur enginn snillingur hjálpað ?

Sent: Lau 09. Feb 2008 18:13
af lukkuláki
Ok ég er búinn að vera að fikta í þessu í dag og er búinn að koma þessu í gang að sumu leiti.
Vandamálið núna er að þegar swissinn er tengdur þá kemst serverinn ekki á þráðlausa netið.
Serverinn sjálfur finnur prentarann (í gegn um swissinn) en þá kemst serverinn ekki á netið og ef ég tek swissinn úr sambandi þá kemst hann á netið .. hvað er ég að gera vitlaust hérna ? ég er ekki að fatta það.
Ég er búinn að prófa nokkrar lan snúrur og 2 tegundir swissa en það breytir engu
Alveg gæti ég trúað að þetta sé eitthvað einfalt eða þá að netkortið í vélinni er ekki að supporta svona flutning í 'öfuga átt' miðað við venjulega.

Sent: Lau 09. Feb 2008 22:06
af lukkuláki
Nevermind þetta tókst hjá mér fyrir rest. :)

Sent: Lau 09. Feb 2008 22:35
af zedro
Mátt allveg deila lausninni með okkur ;)

Sent: Sun 10. Feb 2008 11:24
af lukkuláki
Zedro skrifaði:Mátt allveg deila lausninni með okkur ;)



Ha ha ha ef ég vissi bara hvað ég gerði þá myndi ég segja ykkur það.

Ég var búinn að hræra í þessu allan daginn, setti inn DNS tölur IP tölur subnet mask og slökkva á firewall sem ég las einhvernstaðar að ég ætti að gera en þá komst vélin ekki á netið ef hún var tengd við swissinn :( síðan fór ég aftur á netið og les mér videre til um þetta og sá þá að ég á að hafa þetta DNS subnet mask og það crap, autt eða á automatic (eins og það var í upphafi) þannig að ég byrjaði á öllu upp á nýtt og voila ég veit ekkert afhverju þetta virkaði allt í einu.
He he
Veit að það væri gáfulegra að annað hvort þykjast vita hvað ég var að gera eða ljúga einhverju en ég hef ekki neitt vit á netkerfum og eins og ég segi þá tókst mér að láta þetta virka en basicly þá veit ég ekkert hvað ég gerði. :D :D :D en Þetta virkar frábærlega allar vélarnar komnar á sama workgroup og sherað er með serverinn uppsettan með öruggri gagnageymslu mirror raid en nú langar mig til að geta notað serverinn sem mail server og ftp server og nú ætla ég að fara að grúska í því djöfull sem þetta er gaman ... þegar allt smellur saman.

Það má líka geta þess til gamans að turninn sem hýsir þetta er gamla vaktin Stórfínn blár Chieftec turn.
Ég er reydar búinn að setja öflugra móðurborð í hann.

Kv.
Láki