Vandamál með uppsettningu Windows Vista.

Skjámynd

Höfundur
Son of a silly person
has spoken...
Póstar: 156
Skráði sig: Lau 01. Sep 2007 23:48
Reputation: 0
Staðsetning: Reyðarfjörður
Staða: Ótengdur

Vandamál með uppsettningu Windows Vista.

Pósturaf Son of a silly person » Mið 30. Jan 2008 20:31

Góðan dag/kvöld Ragnar heiti ég og er í vanda með 64bita útgáfu af vista.
Vandamálið lýsir sér þannig að tölvan fór að verða afspyrnu hæg að öllu og ég meina öllu. Opna filea og horfa á myndbönd o.s.fv. Ég tek afrit af mikilvægu efni á usb lykla og ætla að formata til að losna við vandamálið. Það virkaði ekki að restarta með windows diskinn í. Tölvan startaði sér bara eðliega á destop og svoleiðis. Ég prófa að fara í my computer og smella á diskinn þá vaknar hann til lífsins. Tölvan leyfir mér að installa windows ég vel það. Héllt að hún mundi formata automatic. Það gerði hún ekki, heldur installaði hún windows ofan á annað. Þannig núna er ég með 2 windows möppur. Windos og Windows.old

Kunnáttan mín á tölvur er takmörkuð.

Magnað finsnt mér að ekkert gerist þegar ég restarta með diskinn í.

Ég er með 2 harðadiska, einn undir windows og leiki og hinn undir drasl, tónlit os svoleiðis.

Svo var vandamál með leiki sem ég reyndi að losna við. Það var áður en ég formataði og er enn eftir að ég installaði seinni útgáfuni af windows.

Hér kemur lýsing á leikjavandamálunum.

Medal of Honor Airbourne. mouselook er fast til vinstri. Alveg sama hvað ég geri. Get horft upp og niður en snýst endalaust í hringi. Get ekkert gert en snúist í hringi.

Elder scroll Oblivion. Maður festist í forward movement, get ekki bakkað en get farið til vinstri og hægri, sammt á ská því maður er fastur áfram.

Soilder of fortune payback. Heyrist voða ískur og læti og leikurinn dektop krassar þegar maður ætlar að byrja í singleplayer.

Læt þetta duga af vandamálum í bili.

Kv Ragnar


Asrock 990FX Deluxe4 - Tagan 1100w - AMD FX-8350 Vishera -GeIL 8gb ddr3 1066 - AMD R9 280x crossfire - HDD 1TB 2x3TB - 2xSSD 120gb - Blu-ray combo - Windows 7 64bit - Antec P193 V3


Gets
spjallið.is
Póstar: 461
Skráði sig: Mið 01. Ágú 2007 21:01
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Gets » Mið 30. Jan 2008 20:51

Stilltirðu bios örugglega til að boota upp á cd ? :?



Skjámynd

Höfundur
Son of a silly person
has spoken...
Póstar: 156
Skráði sig: Lau 01. Sep 2007 23:48
Reputation: 0
Staðsetning: Reyðarfjörður
Staða: Ótengdur

Pósturaf Son of a silly person » Mið 30. Jan 2008 22:31

því miður tékkaði ég ekki á því áður en ég fór að fikta við þetta. Þakka þér fyrir upplýsingarnar. Er það ekki annars ýta á F4 þegar maður restartar? til að komast í bios.


Asrock 990FX Deluxe4 - Tagan 1100w - AMD FX-8350 Vishera -GeIL 8gb ddr3 1066 - AMD R9 280x crossfire - HDD 1TB 2x3TB - 2xSSD 120gb - Blu-ray combo - Windows 7 64bit - Antec P193 V3


hsm
vélbúnaðarpervert
Póstar: 921
Skráði sig: Sun 05. Jan 2003 23:37
Reputation: 0
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf hsm » Mið 30. Jan 2008 22:35

Það er misjafnt getur verið F4 , F10 eða Delete (Del)
Kemur yfirleitt fram þegar þú startar tölvunni.
Mín reynsla er oftast Delete (Del)


**Intel E8400 3.0GHz**Gigabyte EP45-UD3L**GeIL Ultra Plus 4GB 2x2GB**Inno3D iChill GTX275**SAMSUNG SyncMaster 2693HM :D**1x1.5Tb**1x1Tb**1x750GB**1x500GB**Antec 1000W PSU** Með LFC kveðju Gerrard

Skjámynd

THX
Græningi
Póstar: 27
Skráði sig: Sun 17. Feb 2008 19:46
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf THX » Þri 19. Feb 2008 00:25

Þetta með að tölvan formatti diskinn ekki sjálfkrafa gerðist líka hjá mér en þá er hægt rétt áður en þú velur hvar þú villt installa windows að klikka á e-h man ekki alveg, view options eða e-h í þá áttina og þar geriru format.