Síða 1 af 1

Snúa video skrá 90 gráður

Sent: Þri 29. Jan 2008 21:15
af Kristján Gerhard
Sælir meistarar!

Ég er með Video skrá sem er tekin á litla stafræna myndavél. Gallinn er bara sá að vélinni er haldið í portrait stöðu og því snýr myndbandið vitlaust.

Getur einhver bent mér á aðferð/leið/forrit til að vinda ofan af vídjóinu?

Kg

Sent: Þri 29. Jan 2008 22:29
af zedro
Windows Movie Maker :wink:

Sent: Þri 29. Jan 2008 23:29
af Kristján Gerhard
Takka fyrir