Síða 1 af 1

Get ekki opnað síður sem eru .pdf

Sent: Fim 24. Jan 2008 16:42
af Windowsman
Ég get ekki opnað síður sem eru .pdf ég er að nota Opera, Firefox og IE

Hvað get ég gert

Re: Get ekki opnað síður sem eru .pdf

Sent: Fim 24. Jan 2008 16:46
af Halli25
Windowsman skrifaði:Ég get ekki opnað síður sem eru .pdf ég er að nota Opera, Firefox og IE

Hvað get ég gert


ég veit þetta er kjánalegt sem ég ætla að segja en ertu með adobe acrobat uppsett á vélinni hjá þér? :)

.pdf er ending á Adobe Acrobat skjölum.

Sent: Fim 24. Jan 2008 18:00
af Windowsman
Heyrðu ég lagaði þetta 5 mínútum eftir að ég postaði þetta.

Systir mín hafði deletað Adobe Acrobat þannig að ég setti það aftur upp og allt er í lagi

Sent: Fim 24. Jan 2008 20:12
af zedro
Svo ef þú lendir í einhverju skráaveseni í framtíðinni þá geturu prufað http://www.filext.com og fundir upls um skjalið ;)

Sent: Fim 24. Jan 2008 21:40
af Windowsman
Takk