Breyta um Hardware en halda sama OS


Höfundur
Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1230
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Breyta um Hardware en halda sama OS

Pósturaf Selurinn » Sun 06. Jan 2008 17:55

Er einhver möguleiki á því að þú getir nánast skipt um allt hardware, móðurborð og öllu því sem tilheyrir en halda sama operating system með öllum þeim hugbúnaði sem er uppsettur á HDD.
Ástæðan afhverju ég spyr er vegna þess ég er mjög upptekinn þessa daganna og get mögulega ekki eytt tímann á næstunni í því að raða öllu upp og customizera allt eins og það var.

Er hægt að gera þetta með því að ghost backupa diskinn og síðan restora eftir að það er búið að skipta hardwareið?

Svo ein önnur spurning, þetta er XP Pro 32-bit, er möguleiki að skipta leiðinni í XP Pro 64-bit, þ.e.a.s með svokölluðu upgradei, eða er það alveg útúr dæminu með því þ.e.a.s að halda öllu?



Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2786
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 129
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf zedro » Sun 06. Jan 2008 19:55

Ég "held" að það sé hægt með því að fjalægja bara alla drivera fyrir allt hardware svo skipta :P


Kísildalur.is þar sem nördin versla

Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1579
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Reputation: 67
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Pósturaf Halli25 » Sun 06. Jan 2008 22:29

Zedro skrifaði:Ég "held" að það sé hægt með því að fjalægja bara alla drivera fyrir allt hardware svo skipta :P

ég uppfærði nýlega úr s939 í AM2 og það virkaði án þess að gera neitt við stýrikerfið, þurfti bara að staðfesta windows stýrikerfið hjá mér og setja upp rekla fyirr nýja dótið og voila tilbúið til notkunar. gætir lent í vanda með amd í intel og öfugt :)

Þori ekki að segja með 32 bita og 64 bita... myndi samt halda að það sé ekki hægt þar sem þetta eru allt önnur stýrikerfi :D


Starfsmaður @ IOD


Höfundur
Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1230
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Selurinn » Sun 06. Jan 2008 23:04

Zedro skrifaði:Ég "held" að það sé hægt með því að fjalægja bara alla drivera fyrir allt hardware svo skipta :P


Nákvæmlega það sem ég hugsaði :)

Bara henda öllum driverum út og ghosta, formata, skipta hardware og recovera diskinn með ghost imageinu.

Sound like something that could work :)




SIKO
Ofur-Nörd
Póstar: 209
Skráði sig: Mið 14. Jan 2004 23:23
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Pósturaf SIKO » Mán 04. Feb 2008 03:48

ef þú ætlar að skipta út m-borði þá gætirðu lent í vesi ef hdd er sata og raid stíringarnar eru ekki af sömu gerð ég hef lent í því að vera með fullan system hdd og þurfti svo að gera nýtt stripe arry á nýja borðinu
kv siko


I Mac 24" 2.8ghz, 4gb ddr800 1TB, ATI Raedon HD... of fullt af öðru drasli....
www.sikoairbrushing.com...
sprauta tölvur líka :)


Höfundur
Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1230
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Selurinn » Mán 04. Feb 2008 10:04

Er ekkert að nota RAID svo ég ætti að vera góður :)




Gets
spjallið.is
Póstar: 461
Skráði sig: Mið 01. Ágú 2007 21:01
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Gets » Mán 04. Feb 2008 18:14

Ég hef prófað nokkrum sinnum bara að gamni að sleppa því að formata og skella bara harða diskinum beint í nýjan uppfærslu "hef þá alltaf verið að nota"intel kubbasett" og það hefur ekki verið neitt mál XP setur bara upp drivera fyrir nýja vélbúnaðin, í versta falli þarf ég að setja upp sjálfur netkorts og skjádriver sjálfur en það er allt og sumt, hef einu sinni prófað að setja diskin yfir í AMD vél og viti menn það gékk og þá var ég hissa :o




Höfundur
Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1230
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Selurinn » Mán 04. Feb 2008 21:16

Jja ætli maður fari þá ekki að skella sér yfir í Wolfdale :)