Windows File sharing

Skjámynd

Höfundur
Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3772
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 134
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Windows File sharing

Pósturaf Pandemic » Lau 05. Jan 2008 20:08

Sælir,

Nú er ég með alveg 3-4 vélar hérna heima allar með kvikmyndir, ljósmyndir og tónlist og mismunandi inná hverri og einni.
Stýrikerfin sem ég er að keyra eru Windows Vista Ultimate, Windows 2003 server og Windows Xp Pro Corp. Núna hef ég áhuga á því að hafa t.d allar möppur sem heita Mp3 hjá mér deilt yfir netið með Windows file sharing og láta birtast sem eina slíka möppu svo ég geti spilað allt heila klabbið af vél sem er við sjónvarpið á einfaldan hátt án þess að þurfa að fara inná hverja og eina vél og sækja efnið þaðan. Þá birtist allt bara í einni möppu og síðan dettur efnið úr möppunni ef vélin sem tengist við það slekkur á sér.

Spurningin er þá sú er þetta hægt eða þarf ég að brasast með að hafa þetta allt í mismunandi sharing folders eða henda öllu efninu mínu á Serverinn minn?




Xyron
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 389
Skráði sig: Sun 09. Okt 2005 23:36
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Pósturaf Xyron » Lau 05. Jan 2008 21:32

veit að ég geri þetta hjá mér með xbox media center

Annars veit ég er sjálfur ekki hvernig þetta er gert með venjulegu share-i í windows




Yank
</Snillingur>
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
Reputation: 0
Staðsetning: www.tech.is
Staða: Ótengdur

Pósturaf Yank » Sun 06. Jan 2008 00:04

Ef þessi HTPC vél notast við Windows Media Center, (allavega ef það er vista) þá er þetta hægt. Þ.e. þú velur bara allar þær möppur sem innihalda tónlist hvort sem þær eru á network eða vélinni sjálfri. Síðan raðar media center þeim eftir Flytjanda, ári, nafni og lögum osfv.

Hef verið með þetta svona en það virðist samt þannig að uppfærsla á slíkum upplýsingum í media center sé hæg þannig ef slökkt er á einni vélinni þá sjást kannski lög á þeirri vél en villa kemur þegar á að spila þau.

Þetta á síðan ekki við um kvikmyndi, eða ljósmyndir því þær raðast í hefðbundnar möppur.



Skjámynd

Höfundur
Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3772
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 134
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Mán 07. Jan 2008 00:18

Væri reyndar fínt að geta gert þetta án þess að vera með media center þar sem ég vill helst geta bara mountað möppuna sem network drive.



Skjámynd

Marmarinn
has spoken...
Póstar: 181
Skráði sig: Mið 13. Feb 2008 16:57
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Windows File sharing

Pósturaf Marmarinn » Fös 22. Feb 2008 00:25

Pandemic skrifaði:Sælir,

Nú er ég með alveg 3-4 vélar hérna heima allar með kvikmyndir, ljósmyndir og tónlist og mismunandi inná hverri og einni.
Stýrikerfin sem ég er að keyra eru Windows Vista Ultimate, Windows 2003 server og Windows Xp Pro Corp. Núna hef ég áhuga á því að hafa t.d allar möppur sem heita Mp3 hjá mér deilt yfir netið með Windows file sharing og láta birtast sem eina slíka möppu svo ég geti spilað allt heila klabbið af vél sem er við sjónvarpið á einfaldan hátt án þess að þurfa að fara inná hverja og eina vél og sækja efnið þaðan. Þá birtist allt bara í einni möppu og síðan dettur efnið úr möppunni ef vélin sem tengist við það slekkur á sér.

Spurningin er þá sú er þetta hægt eða þarf ég að brasast með að hafa þetta allt í mismunandi sharing folders eða henda öllu efninu mínu á Serverinn minn?


gætir prufað e-ð eins og þetta?

http://edna.sourceforge.net/



Skjámynd

Höfundur
Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3772
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 134
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Fös 22. Feb 2008 14:09

Ekki beint það sem ég er að leita að auk þess nota ég Kplaylist fyrir svonalagað.