Sælir,
Nú er ég með alveg 3-4 vélar hérna heima allar með kvikmyndir, ljósmyndir og tónlist og mismunandi inná hverri og einni.
Stýrikerfin sem ég er að keyra eru Windows Vista Ultimate, Windows 2003 server og Windows Xp Pro Corp. Núna hef ég áhuga á því að hafa t.d allar möppur sem heita Mp3 hjá mér deilt yfir netið með Windows file sharing og láta birtast sem eina slíka möppu svo ég geti spilað allt heila klabbið af vél sem er við sjónvarpið á einfaldan hátt án þess að þurfa að fara inná hverja og eina vél og sækja efnið þaðan. Þá birtist allt bara í einni möppu og síðan dettur efnið úr möppunni ef vélin sem tengist við það slekkur á sér.
Spurningin er þá sú er þetta hægt eða þarf ég að brasast með að hafa þetta allt í mismunandi sharing folders eða henda öllu efninu mínu á Serverinn minn?
Windows File sharing
-
Yank
- </Snillingur>
- Póstar: 1058
- Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
- Reputation: 0
- Staðsetning: www.tech.is
- Staða: Ótengdur
Ef þessi HTPC vél notast við Windows Media Center, (allavega ef það er vista) þá er þetta hægt. Þ.e. þú velur bara allar þær möppur sem innihalda tónlist hvort sem þær eru á network eða vélinni sjálfri. Síðan raðar media center þeim eftir Flytjanda, ári, nafni og lögum osfv.
Hef verið með þetta svona en það virðist samt þannig að uppfærsla á slíkum upplýsingum í media center sé hæg þannig ef slökkt er á einni vélinni þá sjást kannski lög á þeirri vél en villa kemur þegar á að spila þau.
Þetta á síðan ekki við um kvikmyndi, eða ljósmyndir því þær raðast í hefðbundnar möppur.
Hef verið með þetta svona en það virðist samt þannig að uppfærsla á slíkum upplýsingum í media center sé hæg þannig ef slökkt er á einni vélinni þá sjást kannski lög á þeirri vél en villa kemur þegar á að spila þau.
Þetta á síðan ekki við um kvikmyndi, eða ljósmyndir því þær raðast í hefðbundnar möppur.
-
Marmarinn
- has spoken...
- Póstar: 181
- Skráði sig: Mið 13. Feb 2008 16:57
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Windows File sharing
Pandemic skrifaði:Sælir,
Nú er ég með alveg 3-4 vélar hérna heima allar með kvikmyndir, ljósmyndir og tónlist og mismunandi inná hverri og einni.
Stýrikerfin sem ég er að keyra eru Windows Vista Ultimate, Windows 2003 server og Windows Xp Pro Corp. Núna hef ég áhuga á því að hafa t.d allar möppur sem heita Mp3 hjá mér deilt yfir netið með Windows file sharing og láta birtast sem eina slíka möppu svo ég geti spilað allt heila klabbið af vél sem er við sjónvarpið á einfaldan hátt án þess að þurfa að fara inná hverja og eina vél og sækja efnið þaðan. Þá birtist allt bara í einni möppu og síðan dettur efnið úr möppunni ef vélin sem tengist við það slekkur á sér.
Spurningin er þá sú er þetta hægt eða þarf ég að brasast með að hafa þetta allt í mismunandi sharing folders eða henda öllu efninu mínu á Serverinn minn?
gætir prufað e-ð eins og þetta?
http://edna.sourceforge.net/