Síða 1 af 1

Wubi

Sent: Fös 04. Jan 2008 13:14
af Windowsman
Mig langar að prufa linux helst að nota Wubi. En væri líka til í að prufa Kentoo á liveCD ef einhver gæti bennt mér á hvort að hægt sé að DL Wubi á íslensku niðurhali væri það vel þegið.


PS Wubi er forrit þannig að þú dlar linux í gegnum það og síðan keyriru Linux eins og forrit

Sent: Fös 04. Jan 2008 15:36
af starionturbo
Fáðu þér bara linux mint...

Auðvelt og með marga LAN rekla þannig þú ættir að geta komist í tæri við netið.

Besta noobba lausnin finnst mér, þar sem ég er nýliði sjálfur...

Er búinn að prufa þetta alltsaman, Ubuntu, Kubuntu Xbuntu og þetta, Debian...

Ég veit samt að Linux Mint er bara moddað Ubuntu. En ég veit samt betur að Ubuntu er bara moddað Debian og debianið bara unix kerfi :)

En stick with the easy parts... http://linuxmint.com/

Setur diskinn í, bootar og leikur þér í 2 daga or som, hendir þessu svo upp

Sent: Fös 04. Jan 2008 15:57
af Windowsman
Virkar samt ekki nýliði :8) En Wubi er þægilegt með að maður þarf ekki að boota upp. ég kann t.d. ekki að boota þetta upp og síðan er ég að fara að ná í harðann disk í drusluna á eftir. Prufa að boota á hana. En ég ætla að athuga hvort að 'linuxmint' virki á Wubi

Sent: Lau 05. Jan 2008 01:09
af CendenZ
ég hélt að wubi væri bara enn einn live fronturinn á ubuntu.

Sent: Lau 05. Jan 2008 01:32
af GuðjónR
Wubi on ubuntu...is this swalii ?

Sent: Lau 05. Jan 2008 02:01
af Frikkasoft
Ég hef installað ófáum linux distróum og eru þau alltaf að vera meira notendavænni.

Og líklega er það rétt eins og kom fram hér að ofan að linux mint er það auðveldasta að installa, og þú færð distró með öllu því helsta, mæli með því

Svo get ég líka mælt með ubuntu (og hinum afbrigðunum) og gentoo fyrir lengra komna. Einnig er gott að athuga distrowatch.com ef því vilt skoða vinsælustu distróin, þau hafa flest live cd.

Sent: Lau 05. Jan 2008 03:05
af gumol
Ég setti upp Ubuntu á borðtölvuna mína um daginn og það kom mér svakalega á óvart að það var mikklu mikklu mikklu auðveldara en nokkurtíman að setja upp Windows. Þurfti bara að setja upp skjákorts"driver", allt hitt kom inn sjálfkrafa.