osx + winxp
Sent: Sun 25. Nóv 2007 21:06
Ég er að spá í að uppfæra ferðavélina. Var að spá í Dell XPS 1330 en er farinn að hallast meira að MacBook Pro, enda gengi dollarans með lægsta móti þessa dagana.
Eitt sem ég var að spá í var hvernig mönnum gengur að keyra xp í virtualvél. Ég get ekki algerlega sagt skilið við Win32 hugbúnað í fyrstu lotu (les. ég nenni því ekki) og því væri fínt að hafa xp virtualvél í bakhöndinni.
Er þetta nokkuð mál?
Eru afköstin ekki alveg dúndurgóð?
Látið nú svörunum rigna inn piltar ..
Eitt sem ég var að spá í var hvernig mönnum gengur að keyra xp í virtualvél. Ég get ekki algerlega sagt skilið við Win32 hugbúnað í fyrstu lotu (les. ég nenni því ekki) og því væri fínt að hafa xp virtualvél í bakhöndinni.
Er þetta nokkuð mál?
Eru afköstin ekki alveg dúndurgóð?
Látið nú svörunum rigna inn piltar ..