Windows 98 restartar eftir keyrslu á Speedfan
Sent: Lau 10. Nóv 2007 18:05
Var að prófa Speedfan í einni gamalli tölvu með Windows 98 og í hvert sinn sem ég keyri forritið upp þá bara endurræsist Windows
Er það kannski vegna þess hve gamalt draslið í tölvunni er eða? Þetta er 133mhz Pentium 2 tölva. Ætla fljótlega að prófa XP Pro á henni (hún stenst lægstu kröfurnar) og var að spá hvort ég gæti átt eftir að lenda líka í þessu þar... Einhver sem veit meira um málið?